Fálkinn - 22.02.1930, Blaðsíða 10
10
F A L K I N N
Þú ert þreyttur
daufur og dapur í skapi. — Þetta
er vissulega í sambandi við slit
tauganna. Sellur líkamans þarfn-
ast endurnýjunar. Þú þarft strax
að byrja að nota Fersól. — Þá
færðu nýjan lífskraft, sem endur-
lífgar líkamsstarfsemina.
Fersól herðir taugarnar, styrkir
hjartað og eykur likamlegan kraft
og lífsmagn.
3BE
o
o
w
n
w
w
P E B E C O-tannkrem
verndar tennurnar best.
Sturlaugur Jónsson & Co.
3BE
: |
■ ■
: Vandlátar húsmæður nota :
■ ■
eingöngu
■ ■
■ ■
! Van Houtens !
■ ■
■ ■
: :
: heimsins besta
■ ■
■ ■
Suðusúkkulaði. \
■ ■
: :
■ ■
: Fæst í öllum verslunum. :
• Til afmælisdafísins:
• „Sirius“ suðusúkkulaði.
• 4 Gætið vörumerkisins.
MunlJ:
Herberts-
prent,
Banka-
strætl 3
STÚDENTAMÓT- Það vakti tölu-
IÐ í SUMAR. verða eftirtekt i
--------------- haust, er dönsku
])áskólastúdentarnir kusu kvenstú-
dent formann í stúdentaráðinu, en
það kalla Danir „Nationalraadet“.
Það var stud. med. Else Mogensen,
sem var kosin. Og það vildi svo til,
að það er hún, sem á að sjá um
þátttöku norrænu stúdentanna í mót-
inu, sem haldið verður hjer í Reykja-
vík i lok júnimánaðar, eða undir eins
að alþingishátiðahöldunum loknum.
Hún er lífið og sálin i leiðangrinum
til Islands. Og nú sem stendur er
hún á sífeldu ferðalagi til háskóla-
borga Norðurlanda, til þess að eggja
menn og konur til þátttöku í mótinu.
Og þegar hingað kemur, og all-
ur hópurinn stígur á land úr „Hel-
lig 01av“ þá verður það ungfrú Else,
sem flytur fyrstu kveðjuorðin til ís-
lensku stúdentanna.
Hún hefir bestu vonir um að þátt-
takan verði verulega mikil, og hlakk-
ar til að koma til íslands.
----x-----
TÍSKAN.
Því verður ekki neitað að tísku-
frömuðirnir hafa gengið nokkuð
langt í því, að gera kjólana sem
sjerkennilegasta. Það hefir verið
hreint og beint kapp um það, hver
gæti látið gera hinar merkilegustu
flíkur. Fegurðin hefir oft orðið að
lúta í lægra haldi fyrir hinu ein-
kennilega og óvenjulega. Þó verðum
við að játa, að margt af þvi,
sem kemur frá aðalmeisturunum á
þessu sviði eru hreinustu listaverk.
Hlutverk fatnaðariris er nú eins og á
öllum öldum ekki eingöngu það að
vera til skjóls, heldur einnig til feg-
urðarauka. En það má vara sig á að
fara ekki út í öfgar. Of mikil pils-
vídd, of aðskornir kjólar geta verið
hreint og beint óklæðilegir á fjölda
kvenna.
Innan um ailan þennan íburð get-
ur verið hressandi að sjá yfirlætis-
lausan fatnað eins og kjólinn á neðri
myndinni.
HBIIIIIllllllIlIIIHIllllllllIlllllllJI
j IDOZAN j
■ er heimsfræfít járnmeðal við ■
i blóðleysi |
og þar af lútandi
þreytu og taugaveiklun. ■
£ £
Fæst í lyf jabúðunum. 3 “
HmiiiuniimiMinmmiimiH
GOTT RÁÐ.
Þegar prjónaðir eru sokkar er oft
haft tvöfalt garn í hæl og tá til þess
að sokkarnir verði sterkari, en þetta
gerir oft sokkinn ljótan og þykk-
an. í staðinn fyrir ullargarn má
kaupa bómullargarn i sama lit
og sokkarnir eru og prjóna það með.
Þetta er bæði sterkt og haldgott.
-----------------x-----
ÁSTÚÐLEG ORÐ.
Engin verður að þola eins mikinn
útásetning með starf sitt og húsmóð-
irin. Verk hennar er talið sjálfsagt
og eigi hún hvorki þakkir skilið nje
viðurkenningu fyrir það.
Á engan hátt er starf hennar met-
ið að verðleikum af þeim, sem þess
njóta.
Það eru engar ýkjur þó sagt sje, að
margur maðurinn myndi aldrei voga
sjer að ávarpa þjónustustúlku sina
í þeim róm, sem hann oft og tíðum
— og það ekki á lökustu heimilun-
um — talar til konu sinnar í. Enn-
fremur er ekki hægt að neita ])ví, að
húsbændurnir sýna oft hjúum sinum
ineiri viðurkenningu og umburðar-
lyndi, sjeu þau ekki beinlínis svikul,
heldur en húsmóðurinni er sýnd ef
eitthvað ber út af á heimilinu.
En þar sem viðurkenningu þessa
vantar, verða erfið heimilisstörfin.
Hugurinn kólnar og þróin togar kon-
una heimanað.
Einkennilegt er það, en samt er
það satt, að karlmennirnir eru aldrei
verulega liðugir um málbeinið nema
þegar þeir eru ásthrifnir. En engin
kona getur lótið sjer nægja að vera
engill örstutt tilhugalíf, eiga að
leggja niður titilinn með brúðarlin-
inu og láta slita af sjer vængina um
leið og hún stígur yfir þrepskjöld
hjónabandsins.
Orðin glæða ímyndunaraflið,
geymast í hug og hjarta og gera ein-
veruna vorkunsamari, þau eru eins-
konar óstarskeyti, sem bera hoð frá
þeim, sem hjartanu er kær. Orð eru
blómstur, sem bregða gleði og ang-
an á tilbreytingarlaust hversdags-
lífið. En blóm þau, sem maðurinn
œtti að græða á altari gæfu sinnar,
visna því miður altof fljótt í mat-
jurtargarði hjónabandsins.
Eitt mega allir muna: Orðabók
ástarinnar á að vera til á hverju ein-
asta heimili og skal hún notuð í dag-
legu lífi, en ekki látin liggja uppi
á hyllu i ryki og salla.
Lausl. þýtt úr „í dag“