Fálkinn - 22.03.1930, Blaðsíða 4
4
F A L K I N N
Dýraverndunarf jelag lslands
hefir verið þörf stofnun. Með út-
gáfu riis síns, „Dgraverndar-
ans“ hefir það aukið skilning
almennings á því, að ósæmilegt
er að fara illa með skepnurnar,
með sögum þeim sem ritið hef-
ir flutt af gmsu aiferli dgra hef-
ir það skgrst að dgrunúm verð-
ur að sgna nærgætni, og með
góðum ráðum og hendingum,
hefir það kent fólki að leggja
niður gmsa ósiði í meðferð dgra,
sem áður þóttu sjálfsagðir. Má
t. d. benda «, að ná munu.fæst-
Skúli Jónsson framkvæmda-
stjóri andaðist 16. jan. s. I. eftir
11 sólarhringa legu í lungna-
bólgu. Skúli var fæddur í
Vestri-Garðsaulca 8. maí 1892,
sonur Jóns hreppstjóra Árna-
sonar og Sigríðar Skúladótlur.
Hann fluttist ungur lil Regkja-
víkur, árið 1896 með foreldrum
sínum og mádti því heita Regk-
víkingur. Skúli stundaði lengst
af útgerð, fgrst í þjónustu Elías-
ar Slefánssonar og síðar fgrir
sjálfan sig. Þrjú síðustu árin
stóð hann fgrir útgerð fjelags-
ins „Sindra“. Skúli var fríður
maður, hár vexti og gjörfilegur.
Hann var skautamaður góður
og íþróttavinur. Vellátinn mað-
ur og vinsæll af þeim, er til
þans þeklu.
ir lingta hestum í tagl og að hinn
hrgllilegi hálsskurður sauðfjár
nmn að mestu lagður niðui
Fjelagið hefir átt þált i laga
samningu um meðferð dgra o<ö
oft skorist í leikinn, Jiegar menn
hafa gert sig seka um dgrapgnt-
ingu. — En af verklegum fram-
kvæmdum er sú stærst, að fje-
lagið kegpti mjbijlið Tungu hjer
innanvert við bæinn fgrir rúm-
urn tíu árum. Spáiðu margir mis-
jafnlega fgrir því fgrirtæki, þvi
þetta var af vanefnum gert. En
rneð hjálp góðra manna og
stjórnarinnar hefir alt gengið
særnilega, og á síðasta hausti
varð fjelagið þess megnugt að
endurbæla húsakgnnin í Tungu
svo, að nú er þar alt i prgðileg-
asla lagi. Var hesthúsinu gjör-
bregtt, svo að það er nú orðið
bjart og vistlegt; er þar rúm
handa hestum við fullkomn-
uslu aðbúð, sem hægt er að fá
hjer á landi. Auk þess er annað
rninna hesthús fgrir 10—Í4
gripi. Þá hefir verið komið
þarna upp klefa til dgralækn-
inga, þar sem fram geti farið
stærri og minni læknisaðgerðir
á skepnum og er þetta ngrnæli
hjer á landi. Þar er baðþró fgr-
ir stórgripi og læki til að hita
vatn, svo að liægt sje að baða
dgrin í heitu. — 17 hestar eru
í vist i Tungu í v.etur að stað-
aldri, en síðari helming seinasta
árs voru hýst í Tnngu 1708 hest-
ar, 279 kýr, 28J kindur og 70
hundar. Mest af hestunum var
úr Regkjavík, Árnes-, Rangár-
valla-, Borgarf jarðar-, og Húna-
vatnssýslu. Stjórn fjelagsins
skipa nú (taldir í sömu röð og
á mgndinni, frá vinstri): Leifur
Þorleifsson, Hjörtur Hansson,
Þorleifur Gunnarsson (form.),
Samúel Ólafsson og Sigurður
Gíslason lögregluþjónn. Hinar
mgndirnar sýna húsin í TungU
og nýja dýraklefann. Er fgrir-
komulag lxans hið fullkomnasta■
Til vinstri á mgndinni sjest kláf-
urinn sem dýrin eru látin ganga
inn i, er hann látinn síga ofan
í baðkerið og verða dýrin því
ekki fgrir neinu hnjaski. Bak
við sjest gufuofninn, sem hitar
upp laugina. — Ráðsmaður í
Tungu er Oddur Kristjáinsson•
I New York giftist kona nýlega í
þrettánda skiftiö!
Dráttarbáturinn „Magni", sem
höfnin hefir haft í rekstri und-
anfarið, regnist enginn óþarfa
gripur. Auk starfa þess, sem
hann hefir á höfninni við að
flgtja skip, hefir liann þrásinn-
is verið sendur veslur á flóa að
leila báta og hjálpa skipum. Og
nýjasta afrek hans er það, að
hann bjargaði frönsku skipi frái
auðsæju strandi í ofsaveðrinu
1). þ. m. Hjer er mgnd af skip-
inu, komnu upp að fjörugrjóti.
1 liorninu að ofanverðu er mgnd
af „Magna“.
Ljósmynd: M. Ólafsson.
BIL-
stjóragleraugu, sól- og ryk-
gleraugu, bilskermar,
stefnuljós og speglar,
þurkarar, ljóskastarar.
Gleraugnabúðin, LflV. 2
22 22 .O/,
= | $E3BS=@ $E=3eS]
<«N