Fálkinn


Fálkinn - 22.03.1930, Blaðsíða 11

Fálkinn - 22.03.1930, Blaðsíða 11
F Á L K I N N 11 Yngstu lesendurnir. HVALVEIÐAR. Svo að segja um allan heim fækk- ar dýralegundum svo mjög, að hætta a að þeim verði útrýmt algjör- lcga. Hjer á landi var geirfuglinum Jhrýmt á öldinni sem leið og var hann ])á orðinn aldauða alstaðar annarsstaðar i heiminum. Nú eru jnenn að visu forsjálli en þá var og Ppgar ákveðinni dýrategund liggur 'nð tortímingu skerast yfirvöldin í jeikinn og seinja friðunarlög, sein hanna að drepa dýrið, annaðhvort nieð öllu eða friða það um ákveðinn t'nia. Örninn er t. d. alfriðaður hjer a landi — ekki vegna þess að inenn nafi gagn af honum í raun og veru, neldur til þess að þessi fagri fugl nverfi ekki úr ríki náttúrunnar. Og jjupuna hefir orðið að alfriða ný- eSa, vegna þess að hún er nálega horfin. Kemur það oft fyrir, að henni fækkar mjög skyndilega og Vlla menn ekki jafnan um ástæðuna. htundum eru það harðir vetrar sem hana henni, stundum ef til vill sjúk- noinar og stundum liggur næst að halda að hún flýji land. t'yrir nokkrum áratugum voru hvalveiðar stundaðar mikið lijer við and. Voru það Norðmenn, sem veiðastöðvarnar niður, en veiði- mennirnir fluttu sig til suðurhafa; þar var af nógu að taka. Og þó hvalnum liafi að vísu mikið fækkað þar, þá borgar veiðin sig vel enn og norsku veiðifjelögin gefa ágætan arð. hvalbræðslum, sem taka við feng hvalabátanna úti í rúmsjó og vinna úr hvalnum. Ná engin lög yfir þessi skip, þvi á hafinu hefir engin á- kveðin þjóð yfirráð, og mundi þvi ekki verða hægt að banna þessar veiðar, nema með alþjóða samkomu- lagi. Hjerna á myndinni sjer þú skíðis- hval. Þó þetta dýr sje afarstórt þá nærist það á mjög smágjörðri fæðu, því kokið á því er mjög þröngt. Þegar hvalurinn er soltinn leitar hann að síldartorfum, syndir á móti þeim með opið ginið, svo að það fyllist af fiski og sjó. Þegar nóg er komið af sild og seiði í inunn- inn, lokast hann, en vatnið síast út um skiðin en síldin verður eftir. Hvalirnir eru ávalt veiddir með skutli, einskonar spjóti með agn- höldum (stunduin með sprengju i oddinum) og er skutullinn festur við sterka línu. Fyrrum var skutli þess- um skotið með hendinni en nú er nær altaf notuð fallbyssa til að skjóta honum, lík byssum þeim, sem not- aðar eru til að skjóta tundurskeyt- um á herskipunum. En það eru tak- mörk fyrir þvi, hve linan, sem fylgir skutlinum má vera löng, og þvi rið- ur á, að komast í svo stutt skotfæri sem unt er. Hvalaskyttan verður því að kunna að reikna út hvar hvalur- inn kemur upp aftur til að anda, eft- ir að hann hefir stungið sjer, og skipstjórinn á veiðibátnum verður að vera liðugur i snúningunum. Ef skutullinn hittir og sprengjan spring- ur þá lamast hvalurinn strax og drepst stundum. En stundum kemur það fyrir að sprengjan springur alls ekki og þá getur margt skrítið skeð. Skutullinn er fastur I hvalnum og er hann finn- ur til sársaukans tekur hann á rás og stingur sjer og syndir i kafi svo Nýtiskn veiöiaoferðir. Skiðishvalur. Dláhvalur. ráku þennan útveg með svo aPPi að hvalnum fækkaði injug. hvi )a-ð Þá tekið lil bragðs að banna a velðar hjer. Þá lögðust hval- iniklu mjög. En með þvi að erfitt er að fá leyfi til þess að stunda veiðarnar frá næstu lönduin eru hvalveiðarnar nú stundaðar frá svokölluðum fljótandi hratt sem hann gelur. Stundum tekst honum að slíta úr sjer skutulinn og þá sjest hann ekki framar. En ef skutullinn og linan heldur þá hefst skrítið ferðalag. Hvalurinn dregur skipið á eftir sjer langar lciðir og stundum liggur svo nærri, að hval- urinn dragi skipið í kaf með sjer, að skipsmenn þora ekki annað en skera á linuna og verða af veiðinni, ef ekki tekst að skjóta nýju skoti á hvalinn og drepa hann. Þegar hvalurinn loks er dauður er hann dreginn að bræðsluskipinu og tekinn upp á þilfar þess, og nú er byrjað að gera liann til og vinna lýsi úr spikinu og mjöl úr keti og beinum. Nálega alt er notað. í gamla daga voru sterkir róðrar- bátar notaðir til að veiða hvalina frá, en stórt seglskip fylgdi þeim og tók á móti aflanum. Nú eru gufubát- ar notaðir til veiðanna og bræðslu- skipin cru afarstór og fullkomin, alt að 20 þúsund sinálestir að stærð með öllum hugsanlegum vjelum. Og nú eru menn farnir að nota flugvjel- Göta 2%-- 7 hesta 1 Verð: 435.00-950.00 I | • Frekari upplýsingar í ! Verslun Jóns Þðrðarsonar i Elsta, besta og þektasta ryksugan er Nílfisk. Aðalumboð hjá Raftækja- verslunin Jón Siaurðss. Austurstr. 7. ■■■■■■■■■■■■■■■» ■■■■■■■■■■■■■■■■■ Mskonar Járnsmíðaverkfæri Vjela- & verkfæraverzinn Einar 0. Malmberg Simar 1820 & 2186. Vesturgötu 2. ar til ]>ess að hjálpa við veiðina. Þegar flugmaður sjer hval, er bát- unum gefin leiðbeining um hvert þeir eigi að fara til þess að finna hann. Flugmaðurinn kastar litlum skutli með loftbelg á linu í dýrið svo að það særist og loftbelgurinn sjest langt að, svo veiðibáturinn finnur veiðina. Vjelstjórinn á „Olympic", hinu stóra skipi White Star fjelagsins hefir nýlega fengið lausn frá starfi sínu sakir elli. Hann hefir siglt með sama skipinu 1.600.000 enskar mílur þau 18 ár. seiu hann hefir verið þar. ------------------x---- Ainerikumaðurinn Harry Husted ráðgerir að fara í ferðalag 15. júni næstkomandi. Hann ætlar að fljúga kringum hnöttinn og ekki vera nema 10 daga á leiðinni, því sumarfríið hans er ekki lengra. Eitt er að ráð- gera en annað að framkvæma. ----x----

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.