Fálkinn


Fálkinn - 22.03.1930, Blaðsíða 10

Fálkinn - 22.03.1930, Blaðsíða 10
10 FUKINN Takið það nógu snemma. Díðið ekki með éS taka Fersól, þangað fil bér erud orðio Usrnm. Kyrsetur og inniverur hafa tbaðvsntaf Afl A liffj»rin og svekku líkamskraítjna. ÞaO f«r ^ h«ra á taugaveiktun, maga og oýmaaidhddaaom, ftgt I vöðvutn og liöamolutn, avofnlovat •g of fltotum eilislióleiha. ByrjiO |)vi straks i dag aö nota Poroól. teniheldur þann lífskraft sem líkaminn þarfnaat Fersól B. er heppilegr* fyru pi a«sa ha£a Beiiingaröröugleika. Varist eftirffkingar. Facsf hjá héra09l«knum. lytaólum Vandlátar húsfreyjur kaupa Laufás- smjörlíkið. 3BE w w a n o P E B E C O-tannkrem vcrndar (cnnurnar bcst. Sturlauffur Jónsson & Co. ••••••••• •••••••••••••••••••••••••• Til daglefírar notkunar: „Sirius“ sljörnukakó. 3 Gíplið vörumerkisins. Fermingarföt. Ennþá er of snemt að fara að hugsa um sumarfötin. Þó er engu að síður mikið um þau skrafað, hvert hattarnir verða stórir eða smáir, sokkarnir dökkir eða gráir og stutt i mittið eða langt. Reyndar vœri ef til vill eitthvað hægt að segja um hattana, þvi jafn- vel núna um háveturinn eru farnir að koma stráhattar, en hver skyldi svo sem kæra sig um að fara að ganga með stráhatt núna í kuldun- í. Mynd a. og b. Fermingarkjóll og sparikjóll, c. Nýtisku „tweed“-kúpa með belti um mittið. uin, og litlir flókahattar, sem falla vel að höfðinu eru áreiðanlega hent- ugastir hjer á vorin, og af þeim má fá nóg. Aftur á móti eru nú margir farnir að hugsa fyrir fermingarfötunum. Og skulu hjer því sýndir tveir kjól- ar fyrir fermingarstúlkur. A a. og b. sjást einfaldir og fallegir kjólar, sem einkum eru ætlaðir fertn- ingarstúlkum. a) Fermingarkjóllinn, skal annaðhvort vera hvítur eða 2. Mgnd d. „Tweed“ yfirhöfn á ung- ar stúlkur. e. Stutttreyja og vorkjóll. svartur úr ull eða silki, en spari- kjóllinn úr fínu ullarefni. Á báðum skal beltið borið um mittið. Það er sámeiginlegt vorkjólunum nýjustu að beltið er haft á rjettum stað, sama cr að segja um kápurn- ar. Kápuna (c) má ýmist nota eina sjer eða með pylsi í sama lit, fer það mjög vei saman og geta bæði eldri og yngri notað þessa gerð. Það fer best á að láta klæðskera gera yfirhafnirnar eða þá kaupa þær tilbúnar. En sje um fermingarstúlku að ræða, sem á eftir að vaxa eða ef sauma á upp úr gömlu, má náttúr- lega vel gera það lieima, því slagið, sem notað er i stað kragans er ó- sköp einfalt, en setur þó fallegan svip á búninginn þegar því er brugðið aftur á bak. Það má ýmist nota stutt- eða síðtreyjur eftir því sem hverjum þykir fallegt. Á e. sjást rykkingarnar, sem farið er nú að nota svo mjög beint að framan, það getur verið á- litamál hve fallegar þær eru, en þetta er sem sagt allra nýjasta tíska. Annars er síddin alveg eins og hún á að vera á vorkjólunum. Um nærfatnaS er það að segja, að nú er mest notuð prjónuð nærföt úr ull, líni, bómull og silki í stað ljer- eftsfatanna gömlu. Inst siðskyrta eða samfestingur, svo bolur eða mjaðma- belti, ytrihuxur og undirkjóll alt sem sagt prjónað. Það er þá aðeins náttfötin eða náttkjóllinn, sem hugsa verður um, en hann er nú líklegast oftast keyptur tilbúinn. 3. Mynd f. Víður sloppnr úr rósóttu efni, með einlitri bryddingu. g. Vpp- gerður kj'óll fyrir eldri konur. h. Nýr vorkjóll. Sloppa má sauma úr alskonar skræpóttu efni, og nota við ýms tæki- færi. Ágætt er að nota mislita bóm- ullardúka, hvítt ljereft, stórrósótt „cretonne". Og liafa svo víða að ekki hrukkist kjóllinn. Við sýnum fallega gerð á slíkum slopp með samsvarandi hettu. Er hún gerð úr kringlóttri pjötlu og teigjuhand fest 6 sm. frá kantinum. g. er ætlað móður fermingarbarns- ins, eða frænkum, má gera upp gamla- kjólinn með þvi að sauma við hann vesti og leggja skáslög með hliðunum í sama lit og verður kjólllinn þá sam- kvæmt nýjustu tisku. h. sýnir einn hihna ' nýju vorkjóla'. iiimmiiiHsmMiiiimmmiiig f idozan| er hið besta meðal við blóðleysi sem til er Fæst í Lyf jabúðum 1 £ riiiiiimiiiiiiiiMiiiiiimiiiiiiíÍ VAN HOUTENS konfekt og átsúkkulaði um allan heim fyrir gæði. ■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ .....■■■«■■....... 4. Mynd i. og j. sýnir Iwernig nota mú tóma kassa. Þeir verða að vera svo langir n® hægt sje að setja í þá 2—3 hyllur- Má bæði nota þá til að geyma í græn- meti og önnur mat\æli. Einnig niá gera úr þeim klæðaskápa fyrir krakk- ana og verður þá að mála þá og sauraa forhengi fyrir. Það geta börn- in gert sjálf. EFTIRLÍKT ULL. Sú fregn kemur frá Lundúnum a® hrátt muni koma eftirlíkt ull á mark- aðinn. Þræðirnir eru unnir úr jurt- um. Er álitið að þessi nýja „ull‘ muni algerlega geta komið í stað hinnar venjulegu ullar í vefnaðarvörur og annað en auk þess muni hún verða töluvert ódýrari. FLJÓT KÆLING. I>að gelur oft komið sjer vel í1® geta kælt graut og annað í flýti. En það getur húsmóðirin mjög auðveld- lega ef hún hefir dálítið af salti og sóda við hendina. Hún býr sjer Þ& til kælilög. En hann er búinn til á þann liátt, að tekin er hnefafylli aí matarsalti og hnefafylli af venjuleg- um sóda og sett í þvottaskál, síðan er lielt yfir þetta tveim lítruin af köldu vatni. Þegar sódinn og saltiS er hráðið, er grautarskálin sett niö- ur í fatið. Það verður aðeins að gæta þess vel að ekkert af leginum geti komist niður í grautinn.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.