Fálkinn


Fálkinn - 22.03.1930, Blaðsíða 6

Fálkinn - 22.03.1930, Blaðsíða 6
6 FXLKINN svo hefði maður ánægjuna að auk. Eitt af merkustu listasöfnum í einstakra manna eign er hið al- kunna höggmyndasafn Lands- downesættarinnar ensku. Nú áað 'selja safnið á uppboði og sækja þangað umboðsmenn opinberra safna víðsvegar að, auk kaup- Marmarahásœti, kallaff ,,stóll Ap- pollós“ i uppboffsskránni. Þetta lista- verk keypti Landsdownesafniö um áriö 1800 fyrir smárieði, nfl. tœpar 200 krónur. manna sem versla með listaverk. Grundvöllurinn að þessu safni var lagður fyrir 150 árum af stjórnmálamanninum William Fitzmaurice, sem aðlaður var undir nafninu Landsdowne og var það tilviljun sem kom hon- um til að byrja að safna. Hann hafði keypt höll eina sem hjet Landsdowne House árið 1768 og var stórhýsi þetta þá ófullgert. Skömrnu siðar misti hann konu sína og tók sjer fráfall hennar mjög nærri. Fór hann þá til út- landa til að reyna að gleyma hörmum sinum og settist að í ítalíu. Þar bar fyrir augu hans fjölda gamalla liöggmynda og nú datt honum í hug, að kaupa af þeim svo mikið sem hann gæti komist yfir með góðu móti að gera myndasafn í höllinni. Fjekk liann skotska málarann Garvin Hamilton til að lijálpa sjer til að koma þessu i fram- kvæmd og gat hann varla á betri mann kosið, þvi málarinn var einn af færustu fornlistafræð- ingum sinnar tiðar. Fjekk hann nú leyfi til að grafa í fornrúst- um þarna suður frá og á einu ári fann hann, þar sem sumarbú- staður Hadrians keisara liafði staðið, 60 höggmyndir sem allar voru sendar til Englands. Tveim árum síðar, 1771 fann Hamilton fjölda höggmynda, sem voru mjög lítið skemdar og voru þær einnig sendar á safnið. í tíð af- komenda hins fyrsta lávarðar Lágmynd úr leir, frá Assyriu. Uún er frá þvi nálægt 700 árum fyrir Krists burð og hcfir skreytt höll Assyríiikonungs á seintii tíð. Seiuliherra Iireta í Miklagarði sendi Landsdownesafninu mynd þessa aff gjöf áriff 184-5. Hómverskur legsteinn, sem fanst viff Appinveginn 1771. Sofandi gyð.ia, síðasta myndin, sem hinn mikli myndhöggvari Antonio Canova gerffi. Þriöji lávarðurihn af Landsdone-œttinni keypti þessa mynd fyrir 9000 krónur. bættist sífelt við safnið, svo að nú er safnið orðið um þrefalt slærra en það var við fráfall stofnandans. En maður, sem hefir gaman af því að safna, getur aldrei átt það víst, að eftirkomendúr hans ura aldur og æfi líkist honiun í þvi. Þessvegna fer oft svo mn söfn einstakra manna, að þau fara út i veður og vind. Núver- andi eigandi^safnsins kærir sig ekki um áð eiga safnið og nú er það auglýst á uppboði. En aðal- ástæðan til þess er spgð sú,. að höllina Landsdowne Ilouse á að rífa og by.ggja upp á grunninum heilmikið verslunarhús. Svo að Delassiat ábóti frá Chamonix cr að safna fje til þess að reisa kirkju upp á tindinum á Montblanc, hœsta fjalli Evrópu. Við kirkjudyrnar á að vera tafla, sem á verði letruð nöfn allra þeirra, sem komist hafa upp á tindinn, þ. á. m. Ratti kardin- ála, sem nú er páfi. Sagt er að kirkjan muni ekki geta kostað minna en 2U miljónir króna. og færi mestur hluti þess fjár til vegabóta og flutningskostnaðar á efni. ----x—— öll marmaralíkneskin ítölsku verða að rýmá. Mest af listaverkunum er nefni- lega ítalskt. En í tíð síðari lá- varða hafði bætst við safnið mjög mikið af listaverkum frá Assyríu, aðallega lágmýudir. Og innan skamins ér ált þetta merka safn komið í ótal áttir — ef til vill mest vestur yfir Atlantshaf, því Ameríkumenn liafa mesta peningana og leggja kapp á að auka söfn sín sein mest að lista- verkum úr gömlu álfunni. 11jer á myndunuin sjást npkkur sýnis- horn af því, sem lcemur undir hamarinn á hinu mikla lista- verkauppboði. Principo, maðurinn, sem myrti Frans Ferdinant ríkiserfingja Aust- urríkis — en það morð varð til þess að heimstyrjjöldin hófst — dó árið 1918 úr berklaveiki, i Theresien- stadt í Tjekkóslóvakíu. En miniiingu hans er haldið á lofti i slavneskum löndum. Þannig hefir bæjarstjórnin í Theresienstadt t. d. nýlega ákveðið að skira stræti í borginni eftir hon- um. Er það aðalgáta bæjarins, sem á að þera nafn hans, . -----X--:— Douglas Fairbanks hinn yngri, sein nú er giftur Joan Crawford, var af- arhræddur um hana á meðan þaú voru trúlofuð, og einkum óttaðist hann að kvikmyndaelskendurnir mundu ná henni frá sjer. Einn góð- an veðurdag frjetti Douglas yngri> að Joan ætti að leika á móti Svian- um Nils Asther, sem er mesta kvenna- gull, og Douglas var allur á glóðum, er hann sá Asther líta töfrandi aug- um á Joan. Douglas bað annan Ieik- ara að kynna sig Asther og gerði hann það. Töluðu þeir lengi sain- an um kvikmyndir og kvikmynda- lífið í Hollywood. Þegar þeir höfðn spjallað saman í hálftíma kvaddi Douglas og sagði: „Það gleður mig að hafa kynst yður!“ „Sömuleiðis“, svaraði Nils Asther- Þá gat Douglas ekki lengur á sjer setið og sagði: „Já, vegna þess, að þjer eruö mesti fábjáninn, sem jeg hefi nokk- urntíma talað við!“ „Sömuleiðis“, svaraði Nils Asther- --------------x----- Eitt sinn er söngvarinn Josef His; lop var á ferð í Ástralíu heimsótti hann villimannahöfðingja cinn, seni bauð honum til dýrðlegrar veisln- Að máltíðinni lokinni söng Hislop nokkur lög og liafði söngurinn þaU þau áhrif á höfðingjann, að haiin velti sjer nokkrum sinnum eins og hestur og rak upp ámálleg öskur, hljóp síðan til Ilislops og njeri nef- broddinum við nef hans. Með þessh . vildi hann sýna ])akklæli sitt. Til- kynti hann siðan söngvaranum, að liann mætli að launum fyrir korn- una velja sjer cina af konum höfð- ingjans, sem honuni litist best á. En Hislop kunni ekki að ineta þetta boð en þáði í staðinn hund af höfðingj" anum og fylgir hann honum síðan- En höfðinginn skilur ekki enn, hversvegna hvíti söngvarinn kaus heldur hvolpinn en konuna. ----x---- Ferdínand Búlgarakonungur var ný' lega á ferð i Wien. Er hann orðinn gamall og gráhærður og enn í fullU fjöri og ver nú tímanum til þess að iðka listir og visindi. Er hann lincigður fyrir myndhöggvaralist af visindum er það einkum fugla- fræði og jurtafræði sem hann stund- ar. Er harin nýkominn úr ársleið- til Brasilíu, þar seiri liann var við jurtarannsóknir. - ----x---- Sænska stjórnin fjekk um daginU eirin dollara sendan í póstávísun ffa Ameriku. Maðurinn, sem sendi aur- ana, hafði verið i sænskri herþjón- ustu fyrir 50 árum og stal þá tanU' bursta i hermannaskálanum, en burst' ann átti sænska erstjórnhin. Nú, 5® árum síðar, vaknaði samyiskan og hann vildi ekki deyja án þess að líafa borgað burstann. ,, • —■—x----- 37 ára gömul kona i Ameriku licfir krafist sltilnaðar frá manni sinUÍ11 og gefur upp sem ástæðu fyrir skilU' aðinum, að maðurinn heimti að huU nuddi hann á bakinu, eftir að hauU liefir laugað sig, raki hann og brugg* handa honrim öl. ----x----- Kvenfólkið i Paris er farið að máÞ neglurnar — gyltar! •---x----

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.