Fálkinn


Fálkinn - 22.03.1930, Blaðsíða 13

Fálkinn - 22.03.1930, Blaðsíða 13
FÁLKINN 13 M á I n i n g a- vörur Veggfóður Landsins stærsta úrval. “MÁLARINN* Reykjavík. Pramköllun. Kopiering. Stækkanir. Carl Ólafsson. Durkopp’s Saumavjelar j handsnúnar ofí stígnar. ; Versl. Björn Kristjánsson. Jón Björnsson & Co. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Nivea-j verndar best húð barnanna. Pósthússt. 2 Reykjavík Simar 542, 254 og 30#tframkv.stj.) Alíslenskt fyrirtæki. Allsk. bruna- og sjó-vátryggingar. Hvergi betri nje áreiöanlegri viðskiftL Leitið uyplýsinga hjá næsta uínboðsmanni. Túlípanar fást í Hanskabúðinni. Hreinar Ijereftstuskur kaupir Herbertsprent, Bankastræti 3. Vóllrlnn er viðlesnasta blaðið. rommu er besta heimilisblaðið. Hfirbrotaklúbburinn. Eftir WILLIAJl LE QDEDX. ''■h. !’ r"ni * þessum mislita hóp, senx í kring um jlailn var. Hann hafði áunriið sjer skilyrðis- aiist traust, og Halmene lávai'ður hafði, í J^gingum síuum, ekki hikað við að gera 111 að trúuaðarmanni sínum. Auðvitað la ð* hann valdið til að skipa og jafnvel en Forseti notaði sjer ekki það vald -lr en í fulla hnefana. ■ Áuðvitað fer jeg hvenær sem þjer teljið 1 ,Jlauðsynlegt, svaraði lxann rólega. Jeg j. 1 Sjarna viljað sjá Sylvíu áður en jeg t^j1'1’ °8 gjarna viljað halda loforð mitt að a við Eunice de Laine, en ef þess gerist „?rf læl jeg það bíða þangað til jeg kem attur. hjer eruð góður drengur, Valentroyd, j. rfðl Forseti og stundi eins og þungu fargi . 1 af honum er hann hallaði sjer aftur á 1 stólnum. Hann reykti rólegur í nokkrar lnútur, og hjelt svo áfram: — Jeg þarf ekki Ur ^ram’ Þótt jeS hafi elcki sagt yð- j^ Það fyrr, að það er ekki ætlun mín að a-da áfram klúbbnum til eilífðar nóns, a >rrði það ómögulegt. Jeg hefi haldið uuium saman með hörðustu aðferðum, eða afram sagt með ógnunum um dauða, það11Jer finst megi saxngleðjast mjer með j.y ’ að hótunin hefir ekki verið fram- v *md nenia fjórum sinnum. En sem sagt, Hv,J ^etur etitíl þannl8 Sen8ið að eilifu. ao sjálfan mig snertir, er jeg meira en á- Ur ^ Ur að lata hjer staðar nema, en dreng- d. miun. þegar maður gerir samning við in« Uilun’ er lenyi verið að gera upp reikn- Sana. Klúbburinn er miklu stærri en þjer er your liugmynd um, og áður en hægt ^ a® leysa hann upp, verður að greiða Verjum ineðlim gott kaup — mjög hátt Kaup. a ^tur llagnaði Forseti og ekki heyrðist Ilnað en er hann bljes frá sjer reyknum. r~ En þá er það þessi uppfundning — »°synilegi dauðinn", hjelt hann áfram. Jeg ætla upp á ágóðann af henni til þess að gela greitt hverjum sitt, og stofna auk þess varasjóð, sem enginn veit um nema jeg einn, til þess að fullnægja þeim, sem kunna að koma seinna til mín, eftir að hafa eitt sínum hluta. Jeg hafði hugsað mjer að ætla hverjum einum eina viðbót, því jeg veit hversu ervitt það reynist mörgum að halda i skildinginn, — í staðinn fyrir að grípa til óyndisúrræða, sem binda enda á allar kröf- ur. Sumir meðlimirnir munu vilja fá aðra þóknun en peninga, — en það getum við látið liggja á milli hluta fyrst um sinn. Eins og er standa sakir þannig, að við höf- um fengið 10000000 pund frá stjórninni í Latiniu, og möguleika til þess að við fáum meira. En jeg hefi nýlega komist að því, að þeir í Latiniu hafa uppgötvað, að jeg hefi leitað fyrir mjer hjá stjórn Bandaríkjanna fyrir milligöngu Stokes. Meðal annara orða, það var tilgangur minn með því að komast í tæri við Stokes, en alls ekki sá að vinna þessar fáu þúsundir punda af honum. Stok- es hefir samband við menn vestan hafs, sem eru ekki letigi að því sem lítið er. Nú hefir stjórnin í Latiniu snuðrað þetta upp og hana verður að stinga upp í á einhvern liátt, meðan gengið er frá samningum við Banda- rikin, hjer í London. Jeg hefi sannfært Stok- es og umboðsmarn Bandaríkjanna um not- hæfi „dauðans“. Jeg drap nokkra hunda, sem átti að drepu livort eð var — náði i þá með þvi að múta manninum sem gætti þeiira. Jeg gerði skepnugreyjunum ekkert ilt, því þeir drápust miklu fljótar og betur en þeir hefðu ella gert. Ef þjer liafið litið i blöðin síðan þjer komuð heim, hljótið þjer að skilja, að ófriður er hlátt áfram óumflýj- anlegur. Framferði pólitikusanna i Latiniu liefir beinhnis komið því af stað. Aðferð alræðismannsins er sú að æsa upp föður- landsást i hugum þjóðarinnar til þess að halda henni saman, og liann ætlaði sjer að heyja grimman ófrið með góðum árangri. Síðustu lokaskilmálarnir — því tilkynning- ar þeirra eru livorki meira eða minna — gilda ekki nema til næstu vikuloka, og þá er alt í báli og brandi. Eitthvað óvænt verð- ur að bera við, ef Evrópa á ekki að loga upp af ófriði. Forseti þagnaði enn og Hugh sagði ekk- ert. Eftir að hafa hugsað sig um, drykk- langa stund, hjelt Forseti áfram: — Það, sem mjer háir, er það, að jeg liefi sýnt Radicati greifa uppfundninguna, og hann hefir verið harðánægður með hana, og enginn vafi getur á því leikið, að það er vissan um að ná henni á sitt vald, sem hef- ir verið driffjöðrin í öllum þeirra verkum uppá síðkastið. Þeir ljetu vel að stjórn livað peningaútlátin til min snerti — sem sagt höfum við fengið hjá þeim 100000 pund og getum fengið meira — og það er engin furða. Því þjer skiljið, Valentroyd, að það getur elcki hjá því farið að uppfundningin gerir byltingu í öllum hernaði. Hugsið yð- ur dauðann koma svona þegjandi og liljóða- laust og skilja ekki eftir önnur merki ó líkinu, en þau sem fylgja venjulegri lijarta- bilun. Þjer sjáið vonandi þýðingu þess arna? Nú hefir stjórnin í Latiniu flett mjer upp í auglýsingabókum og komist að því, að jeg var enskur aðalsmaður. Siðan hafa þeir flett yður upp og fundið fullnægjandi upplýsingar. Árangurinn varð sá, að þeir á- kváðu að reyna kaupskapinn, og ljetu af hendi fje eftir beiðni okkar, án þess að við- hafa mjög mörg orð. Nú er annað uppi á teningnum. Við höfum kjaftað þá frá okk- ur með hverri sögunni eftir aðra, og þeir hafa komið sjer þannig fyrir, að þeir geta ekki dregið sig til haka, af því að þeir trúðu sögum okkar. Og hvað leiðir af þessu? Það, að skeyti á sjer stöku dulmáli, sem jeg hafði lagt fyr- ir greifann að nota, er komið í klúbbinn, og þar er mjer hótað að stjórninni hjer verði tilkynt alt saman, ef jeg hafi eklci af- hent uppfundninguna innan þriggja daga. Ef nú það er aðgætt, að jeg ætla í raun og veru að selja okkar eigin stjórn uppfundn- inguna, þá virðist þetla ekki svo sjerstak- lega alvarlegt, en aðgætið samt málið nán- ar. Það er allur munur á því að selja á frjálsum markaði og ófrjálsum. Setjum svo að þessir latinsku ræningjar segðu frá öllu saman. Hugsupi okkur hvaða matur það

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.