Fálkinn


Fálkinn - 22.03.1930, Blaðsíða 2

Fálkinn - 22.03.1930, Blaðsíða 2
2 FUKINN GAMLA BÍO Ný mynd. ufarskemtilef> kemur bráðum, takið eftir! Bílstjórar! Kaupið smurningsoiíuna „Víking“, Smurningsolíu j Gearfeiti • TöXaCO Koppafeiti j Bremsuborða og fleira hjá 0. ELLINGSEN. MALTÖL Bajerskt ÖL PILSXER Best. ódýrast. INNLENT. ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRÍMSSON. Fæst í sjerverslunum. SJERKOSTIR. Gegnsær rúmgóður blekgeymir. Engin Gúmrníblaðra. Gerður úr ,Bakelite‘, haldgóðu efni áður óþektu í lindar- pennaiðnaðinurn. Algerlega loftþjettur. Umboðsm.: Sturlauflur Jðns- son & Co. ------ NÝJA BÍO ------------ Rventðfrarinn frá Korsíkn. Sannsögulegur kvikmyndasjón- leikur í 7 þáttum, er sýnir sög- una af æfintýramanninum Jer- ome bróður Napoleons mikla. Aðalleikendur: Dolores Costello og Conrad Nagel. Sýnd um helgina. SOFFIUBUÐ (S. Jóhannesdóttir.) Vefnaðarvöru- og fataversianir. Austurstræti 14 (bcint á móti Landsbanknnum). REYKJAVÍK og á ISAFIRÐI. Allsknnar fatnnffur fyrir konur, karla unglinga og börn. Fjnlhrevtt úrvnl nf álnnvöru. hæði i fatnaði ogtil lieimilisþarfa. Allir, sem eitlhvnð lmrfa, sem að fatnaði lýtur eða aðra vefnað- arvöru. ætlu að lítn inn i þess- ar verslanir eða scnda pantan- ir, sem eni fljótt og samvisku- samlega afgreiddar gcgn póst- kröfu ura alt land. Allir þekkja nú SOFFÍUBÚÐ. Kvikmyndir. Kventöfrarinn frá Korsíku. I»ær eru orðnar margar kvikmynd- irnar, sem gerðar hafa verið af ýms- um þáttum úr lífí Napoleons mikla, og ýmsir frægir kvikmyndaleikarar hafa lagt sig frain til þess að sýna sern rjettasta mvnd af þessum merki- lega manni. En mynd með Jerome bróður hans í aðnlhlutverkinu mun ekki hafa komið fram fyr en kvik- myndafjelagið Warner Brothersgerðu myndina „Kventöfrarinn frá Kor- síku“, $em nú verður sýnd bráðlega í Nýja Bíó. Jerome var ekki minni æfintýra- maður en Napoleon bróðir hans, þó á annan hátt væri. Kornnngur flutt- ist hann til Ameríku og settist að í Baltimore. Hafði hann þá ofan af fyrir sjer með tímakenslu i frönsku. í Baltimore hitti hann stúlkuna Betsy Patterson eða „Ljöma-Betsy“, sem hún var kölluð; var hún talin ein fegursta stúlka i Suðurríkjunum. En daginn sem þau trúlofuðust kom fregnir um að Napoleon hefði af- ráðið að Jerome skyldi giftast Frið- riku prinsessu af Vestphalen; var þessi ráðahagur fyrirhugaður til þess að tryggja Napoleon betri aðstöðu út á við. En Jeroine unni Betsy hugást- uní og skeytti engu um fyrirskipan- ir Napoleons og giftist Betsy, í fullu forboði hins volduga bróður síns. Skömmu seinna fluttist Jeröme til Frakklands.. Hugði hann að Napole- on mundi mildast, er hann sæi hvq utidurfögur Betsy var, og taka þáu í sátt aftur. En Napoleon lagði bann við því, að Betsy fengi að stíga fæti sínum á land, en tók Jerome og ljet setja hann í fangelsi þangað til brúð- kaup hans og prinsesurinar gæti orð- ið. En sá dagur rann aldrei upp. Jerome tóks að flýja úr fangelsiuu og komst aftur til Ameriku, til kon- unnar sem hann þráði. Conrad Nagei leikur Jerome og Dolores Costello leikur hina undur fögru Betsy Patterson. Er myndin tilkomumikil og aðalhlutverkin frá- bærlega vel leikin. ÞISGAR FÓLK SJER TVÖFALT. Ben Turpin hinn rangeygði var orðlagður fyrir, hve gott honum þótti í staupinu, en það verður að segja honum til hróss, að hann neytti að- eins áfengis þegar hann þurfti ekki að vinna við kvikmyndatöku. Þvi sárnaði honum einu sinni, er leik- stjórinn sagði við hann við mynda- töku: „Þjer eruð fullur, Ben!“ „Er jeg fullur? Jeg sem ekki hefi hragðað áfengi 1 dag“, svaraði Ben í önguin sínum og varð alveg hissa. „Ekki verður annað sjeð á yðúr“, svaraði leikstjórinn. En ólukkan var, að ,Ben leit. altaf út eins og hann hefði tekið sjer full- mikið neðan í því. Það gerðu augun. Þau voru svo skritin. Einu sinni fór illa fyrir honum. Hann hafði tekið dreng einn, frænda sinn í fóstur. Nú þar svq við eitín sunnudag, að Ben bauð drengnum út með 'sjer. Hafði hann verið úti að skemta sjer nóttina áður og litið sof- ið. Fór hann með drenginn á skemti- stað einn fyrir utan Los Angelos og settust þeir þar við borð i veitingar- skálanum. Meðan þeir sátu spurði drengurinn alt í einu: „Heyrðu, frændi. Hvað er það að vera öl,vaður?“ Ben sem var að sofna, þar stm hann sat, rjetti úr sjer við spurning- una, leit kringum sig og benti á borð liar skamt frá. „Sjerðu mennina tvo, sem sitja þarna við borðið. Ef manni sýnast 4 menn sitja þar þá er maður ölv- aður“. Þá»kallar drengurinn, svo hátt að allir heyrðu: „Já, en frflendi. Það sit- ur ekki nema einn maður við borðið!“ Þá stóð Ben Turpin upp, gekk heim til sín ög lagði sig. ----x---- — Ungfrú Þorgerður er miklu eldri en jeg hjelt! — Svo-o? — Já. Jeg spurði hana hvort hún hefði nokkurntíma lesið Illionskviðu og þd svaraði hún, að hana hefði hún lesið undir eins og hún kom út. FLUGGMAÐURINN Flugmaðurinn í. GILDRUNNI. — Jean Assolant ------------—:---- varð frægúr i fyrra fyrir að fljúga austur yfir Atlandsha.f. , En í þeirri ferð lenti hann í svo slæmri gildru, að það var vafamál hvort hann iðrast ekki eftir alt saman. — Sumar stúlk- ur í Ameríku hafa það fyrir átvinnu, að lokka menn ti'l að giftast sjer,• ti 1 • þess að heimta svo hjónaskilnað pg, lifeyri eftir á. í þessum hóp var Pauline Barker, dansmey við eitt JeiHhú^ið i New YqrK, :Ei.U JiYÖlúið; sem Assolant var i New York að bí$3 byrjar hjeldu kunningjar hans hon- uin samsæti og var drukkið fast- Atvikaðist það þá svo, að Pauline varð ein með flugmanninum í her- bergi hans. ( sama bili koma nokkr- ir karlmenn inn: lögregla. Hún til* kynnir Assolant, að það sje á móti landslögum að vera einn með stúlku á gistihúsherbergi, þvi mannorfS hennar líði við það. Annaðhvort verði hann að giftast stúlkunni eða fara úr landi innan þriggja klukku- stunda. Nú var Assolant ekki ferðbúin fyr en eftir 3 daga og vildi nauðugur hætta við flugið. Svo hann tók það ráð, að giftast Pauline. En það hefði hann ekki átt að gera. Því eftir að hún var komin í hjúskaparstjettina og til Frakklands háfði hún alt ^ hornum sjer. Loks varð það að sarú' komulagi hjónanna, að leita skilú' aðar. Það var það fyrsta í hjúskapn- um, sem þau höfðu orðið sammála um. Pauline krafðist þess fyrir dóm' stólnum að fá 9000 króna lifeyri ú ári af inanni sínum. En tekjur hans eru, hátt metnar 9000 kr. svo að hún hefir íikast til ætlast til að hann lifði sjálfur á loftinu — og endur- minningunni nm hana. Loksins för svo, að skilnaðurinn komst á með því móti að Assolant greiddi þessar) dáindiskonu 225 kr. á mánuði. Si má inuna, að hann hafi komið til New York! Spánverjar og Frakkar hafa i saiU' einihgú gert út ieiðangur suður * Marokko til þess að reýna að haía uppi á Silvestre yfirhershöfðingí3’ sem Arabar handtóku árið 1921 og menn hyggja að þeir haldi í þræl'

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.