Fálkinn


Fálkinn - 03.05.1930, Blaðsíða 1

Fálkinn - 03.05.1930, Blaðsíða 1
 hraðskreiðasta skip í heimi. Það eru ekld margir mánuðir síðan skipið „Bremen“ setti nýtt hraðamet i fyrtu ferð sinni ijfir Atlantshaf, en það met hafði et}$ka skipið „Mauretania" haft síðan 1907. Dáðust menn mjög að hugviti Þjóðverja og kunnáttu i skipasmíðum og þótti mikið M koma, að skipið skyldi setja þetta met þegar i fyrstu ferðinni. En meiri varð þó undrunin, þegar annað nýsmíðað skip frá sömu stöðinni, skipið „Evrópa", sem að vísu er bygt nálega eflir sömu reglum og hið fyrra, Ijek sama leikinn og setti líka nýtt "lel í fyrstu ferðinni vestur. Varð það nokkrum minútum fljótara cn „Bremen". Ilefir þetla orðið til þess að draga athygli al- heinxs að skipum þessum og eigendum þeirra, „Norddeutscher Lloyd" og ræður að líkum, að eigi sje betri auglýsing til fyrir skipin en þessi. enda sigla skipin.ávalt með svo marga farþega, scm þau gela rúmað. Allir vilja lielst fara með hraðskreiðnstu skipunum, og hvað aðbúð farþega snertir, þá er hún vitanlega svo góð, sem frekast verður á kosið. -— Efst t. v. sjest skipið, er þaú lcggur upp i fyrstu ferð sína, til hægri skipstjórinn, scm heitir Johnsen, að neðan til vinstri sjást björgunarbátarnir og til hægri sundlaugin á skipinu. . ,

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.