Fálkinn - 03.05.1930, Page 9
FXLEINN
9
N,jr vortískubúningur einfaldur: kjóll
lr,n grænn og hvítur belti, slifsi og
flókahattur.
Pað er sjaldgœft að sjá skgin á þann hátt, sem þau sjást hjer á myndinni. Hún er tek-
in úr flugvjel og sýnir þrjár flugvjelar vera að fljúga niður úr skýjunum, til þess að Ijós-
mynda landið.
alermo er nýlega útkljáð mál, sem staðið hefir tvö ár, gegn
’r,,(lfiunni“ (glæpamannfjelagi) svokölluðu. Hinir ákærðu sjást
(,k við járgrindurnar, en hermenn halda vörð alt í kring.
/•ej^ ’*w'«ncf jyiational" veðretðarnar i Aintree i Englandi urðu
fnennirnir að ríða yfir ýmsar mjög erfiðar torfœrur og sjest
etíl þeirra á myndinni. Dultu ýmsir af baki og meiddust.
Jarðarför Tafts fyrv. forseta Bandaríkjanna fór fram með hinni
mestu viðhöfn. Hjer sjest líkfylgdin fyrir framan Capitolium.
Marconi, hinn heimsfrægi italski hugvitsmaður, um borð í skútu
sinni „Electra“ á höfninni i Genúa. Þaðan sendi hann þráðlaust
rafstraum, sem kveikti á raflömpunum i ráðhúsinu í Sidney i
Ásiralíii,'