Fálkinn


Fálkinn - 10.05.1930, Side 1

Fálkinn - 10.05.1930, Side 1
Reykjavík, laugardaginn 10. maí 1930. 16 sfðnr 40 anra nn NÆSTHÆSTA FJALL í HEIML yrir nokkru er hópur matina lagður af stað austur tit Asiu í þeim tilgangi að freista að komast upp á næsthæsta fjallstind í zitni, en það er Kanchanjanga-tindUrinn i Himalaga. En jafnvel þó þessi för tækist komast þessir menn ekld jafhátt yfir sJuvarmál og hinir tveir fjallgöngumenn, sem reyndu að komast upp á Everest; sáust þeir seinast i fjallinu, nálægt 80 fetum 'ærra, en hæsta nýpan á Kanchanjanga er. En síðan hefir elcki til þeirra spurst. 1 Everestfjallinu eru hlíðarnar ekki mjög raitar, en aðalerfiðleikarnir stafa af veðráttunni og súrefnisleysinu, en hinsvegar er leiðin upp Kanchanjanga mjög illa gerð 'uassar eggjar og hamrabetti, eins og myndin hjer að ofan sýnir. — Leiðangurinn, sem nú freistar að komast upp á þennan 0rs°tta tincl, er skipaður mönnum ýmisra þjóða, en flestir eru þó þar af Þjóðverja hálfu. Eru leiðangursmenn mí komnir austur í Himalayafjöll og í þessum mánuði stendur til að leggja upp í sjálfa fjallgönguna.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.