Fálkinn


Fálkinn - 10.05.1930, Page 6

Fálkinn - 10.05.1930, Page 6
6 F Á L K I N N haíd á sinni tíð. Á átjándu öld voru miklar umbætur gerðar á smásjánni og nú er visindamönn- unum orðið kleift að sjá stórar myndir í smásjánni af örsmáum dýrum, sem mannlegt auga get- ur ekki litið án þessara tækja. Auk hins almenna vísindalega gildis sem smásjáin hefir, hefir hún einnig komið mannkyninu að notum í læknavísindunum. margt í ljós, sem ófullkomnari smásjár leyfa mannsauganu ekki að greina. Ef H. C. Andersen lifði nú, mundi hann geta skrifað miklu furðulegra æfintýri um vatnsdropann en þetta, sem hann reit fyrir fimtíu árum. í Darwin-byggingunni í „Ame- rican Museum“ í New York hef- ir nýlega verið komið fyrii- fróð- legu og athyglisverðu safni af Fyrrum höfðu menn ekki hug- mynd um að næxnar sóttir eru að kenna sóttkveikjunum, örsmá- um dýrum, sem bex-ast mann frá manni og eitra líkamann. Smá- sjáin hefir reynst eitt skæðasta vopnið gegn þessum hættulegu smádýrum og með hennar lijálp bafa læknarnir getað kynt sjer aðfarir þeirra og barist gegn þeim. Smásjáin er altaf að fullkomn- ast. Nú hafa menn smásjár, sem geta stækkað miljónfalt, og við svo mikla stækkun kemur enn ýmsu því, sem smásjáin sýnir vísindamönnum. Þar er alt sýnt stækkað en mesta athygli dregur þó að sjer mynd, sem sýnir einn vatnsdropa af tjarnarbotni sýnd- an í miljónfaldri stækkun. Mynd jxessi er eftir stækkunina svo um- fangsmikil að hún mælir fjögur fet í þvermál. Sjest jxetta furðu- verk hjer á stærstu myndinni. En hinar myndirnar sýna ýmislegt smávegis úr dýraríki, sem mannsaugað getur ekki greint. Bera þær með sjer, að þetta ó- sýnilega riki er fjölskrúðugt þó Nýjar grammófónplötur, sem lík- lega eiga mikla framtíð fyrir hönd- um eru nýlega komnar á markað- inn erlendis. Heita þær „Phonycord" og eru gerðar úr einskonar „gelatine" og þola því stórum verri meðferð en venjulegar plötur. Það má beygja þær og sveigja hvernig sem maður vill, vinda þær í ströngul og stinga þeim í vasann og eru þær því hentugar til ferðalaga. Og plöturnar eru með allskonar litum: gular, rauðar, græn- ar og bláar. Ekki gerir neitt lil þó að þær vökni, rneira að segja má leggja þær ofan i sjóðandi vatn án þess að þær skemmist. Uppgötvunin er þýsk. ----x----- Vísindarit í Frakklandi og Eng- landi bannfærðu rit Sven Hedins, hins víðfræga ferðalangs, á striðsárunum vegna þess að Hedin var mjög fjand- samlegur bandamönnum á stríðsár- unum en dáði Þjóðverja fram úr hófi. Voru því samanlekin ráð, að minn- ast ekki einu orði á ferðalög Iiedins eða rit hans, hvorki í Fraklandi eða Englandi. T. d. var ekki minst einu orði á hið mikla rit hans uin Suður- Tíbet, sem kom út á ensku i níu bindum á árunum 1917—1922 og var þó rit þetta hið vandaðasta eins og marka iná af þvi, að útgáfukoslnaður þes varð 400.000 krónur en eintölc- in, sem prentuð voru, aðeins 530. Loksins liefir þessari hannfæringu þessari verið ljett af eftir 15 ár og franska landfræðitímaritið „Bullelin de la Section de Géographie" birti ný- lega 140 bls. ritdóm um ofangreinda bók. ----x----- Hvaða efni eru i manninum? Ensk* efnafræðingurinn Hebry Mays hefir rannsakað þetta ítarlega og ákveðið efnafræðislega úr hverju maðurinn sje gerður. Fitan á meðalfeitu111 manni er ekki meiri en svo, að hun mundi duga i sjö meðalstór hand- sápustylcki, úr járninu, sem í hon- um er mætti smíða litinn lykil, en sykurefni i heilum mannslíkama er ekki meira en svo, að nærri lætur i eiqn kaffibolla. Eina mynd msetti taka við blossann af þvi magnesíutn, sem í manninum er, en brennisteinn og sódi er svo lítill i manninum. uU ekki er hægt að nota hann til nein®' Að öllu sainantöldu eru efnin, sein liægt er að vinna úr lieilum manns- likama um þriggja króna og 25 aurn virði, að meðtöldu kalkinu úr bein' unum. Svo maðurinn „leggur sig“ ekk» mikið. Nítján ára gamall smiður datt ný' lega ofan af skýjakljúfsþaki í Nc"1 York og beið ekki bana. Hinsvegnr meiddist hann svo mikið, að líklega verður hann aldrei vinnufær, þuU’ sem eftir er æfinnar. Hann var slysf' trygður og hefir rjetturinn ákveðjð honum 400.000 króna bætur fyrir meiðslin. ----x---- Á vígstöðvunum eftir heimsstyrJ' öldina eru víða sprengjur í jörðu, sein lent hafa í svo lausum jarðvegi n® þær hafa ekki sprungið. Stafar míkj* hætta af þessu. Þannig bar þaO ný' lega við, að bóndi nokkur nálæg* Verdun var að hrenna rusli á akrt> skamt frá bæ sínum. Alt í einu konj geigvænleg sprenging og beið bónd* bana samstundis og tvístraðist líkj® í tætlur. Hitinn frá bálinu bafð* kveilct i sprengju, sem var á akrinuin- ----x---- f Budapest hafa fráskildar konUr nýlega myndað með sjer fjelagsskap- Ilefir fjöldi kvenna gengið í fjelag10 og er það trú manna, að allar Þ&* 5000 fráskildar konur, sem til eru 1 Budapest muni ganga i það. Tilgané' ur fjelagsins er að bæta kjör „stjett' arinnar" og vinna á móti þeim lileyPý dómi, að fráskildar konur sjeu lakar* en aðrar. það sje smágert. Hönd náttúr- unnar er hög og engin takmörk eru sett því, live smágert það er eða stórgert, sem liún smíðar. ----------«<»> ♦---------- Gimsteinaþjófnaður liefir verið mun minni í Ameríku siðastliðið ár cn endranær. Þó hafa verið gerð 058 inn brot í gimsteinabúðir og stolið fy1^ um 4 miljón krónur.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.