Fálkinn


Fálkinn - 10.05.1930, Side 14

Fálkinn - 10.05.1930, Side 14
14 F Á L K I N N Hollasti ávöxturinn eru „Fyffes“ Bananar, jafnan fullþroskaðir úr vermiklefum. gluggann þangað til að honum kom gamall maður með hvítt kjálkaskegg og staðnæmd- ist einnig til að horfa inn um gluggann. Litli maðurinn lireyfði sig ekki, en muldraði fyrir munni sjer, rjett eins og liann væri að tala við gluggarúðuna: — Ekki enn. Litli maðurinn fór því næst leiðar sinnar, en hinn varð eftir. Seinna kom stúlka og leysti liann af verði og seinna, á eftir henni, kom fyrsti maðurinn aftur og þannig koll af kolli. Altaf var einhver við skranarabúð- ina og horfði inn um gluggann, en frá glugg- anum var gott útsýni yfir dyr Múrbrota- klúbbsins. Eftir nokkra liríð kom ennþá einn maður á vettvang. Hann leit laumulega út úr dyrum tóbakssala eins, og gekk síðan þaðan og að dyrum klúbbsins, sneri síðan aftur og gekk burt. Hann hafði komið auga á lögreglu- mennina. Hann hvarf um stundarsakir og kom svo í ljós aftur hinu megin við klúbbinn, rjett andspænis skranarabúðinni. Þá tók hann eftir hinum lögreglumanninum í fjarska, en aðallega var það búðarglugginn, sem dró að sjer athygli hans. Hann tók eftir varðskiftunum, sem þar fóru fram, sá stúlk- una, gráskeggjaða manninn og loks litla manninn skiftast á um að standa þar. Hann beið enn tíu mínútur, gekk síðan til litla mannsins og ávarpaði liann: -—Sjáið þjer til mælti hann, — jeg get gefið húsbónda yðar meiri upplýsingar þegar í stað heldur en þjer og stúlkan og gamli maðurinn getið á fimm árum. Litli maðurinn hrökk við, eins og skot hefði komið í hann og virtist helst ætla að taka til fótanna. Hann tók sig þó á og mælti: — Hver eruð þjer, og hvað heitið þjer? —- Sleppum öllu bulli, svaraði aðkomu- maður. — Ef húsbóndi yðar vissi, að þjer hefðuð átt kost á að fá upplýsingar hjá mjer og ekki notað tækifærið, mundi hann sparka í yður samstundis. En sama má mjer vera: Það eru til nógir, sem munu vilja nota sjer þær upplýsingar, sem jeg hefi ráð yfir. Hann bjóst til að fara leiðar sinnar. — Bíðið við, svaraði útlendingurinn. Hvernig á jeg að vita hver þjer eruð? Og hvernig vitið þjer hver jeg er? — Jeg veit vel hver þjer eruð, svaraði hinn. — Þjer eruð í þjónustu Grikkja eins, að nafni Pampadoulos og þjer eruð á höttunum eftir mönnum, sem ljeku hann dálítið grátt í sam- bandi við olíulindir lians og nældu í peninga frá honum um leið. Litli maðurinn glenti enn upp augun. — Komið með mjer undir eins, vinur minn, svaraði hann. Hann kallaði á leiguvagn og skipaði ökumanni að aka til Park Street. Þegar þangað kom, slepti hann vagninum, hringdi dyrabjöllu og gekk inn í afar skraut' lega íbúð. Aðkomumanni var vísað inn í dagstofu með húsgögnum í Lúðvígs XIV. stíl, og fylgu' armaður hans fór út. Eftir þrjár-fjórar nH11' útur opnuðust dyrnar og inn kom MogrU Kadogra Pampadoulos, feitur og smitand1’ iklæddur svarti síðtreyju og vesti og rönd' óttum hrókum. — Vinur minn, sagði hann, vingjarnlega- — Það gleður mig að sjá yður. Jeg heyri sagf’ að þjer hafið á valdi yðar sannanir, sem ge*a leitt til þess, að fanturinn, sem sprengdi upP olíulindirnar mínar geti fengið makleg mála' gjöld. Jcg gef yður æruorð mitt upp á þa®; að jeg mun sjá um, að þjer komist ekk1 1 neinn vanda fyrir upplýsingar yðar og all*c þess ríflega þóknun. Segið þjer mjer nú þa^’ sem þjer vitið. — Hættið þessu tali, í guðs bænum, svaf' aði gesturinn. — Hver haldið þjer jeg sje’ Augu hans leiftruðu af reiði er liann bje^ áfram: — Jeg veit alt, sem þjer hafið upP' lifað siðan þjer stáluð frá gömlu konunuþ sem þjer unnuð hjá í víngarðinum siiðui* 1 Grikklandi, þegar þjer voruð tólf ára, og a til þess tíma er þjer prettuðuð olíulindimal út úr gamla livítskeggjaða nirflinum. Jeg vel líka um tveggja ára starf yðar í „ríkislllS þjónustu í Þýskalandi forðum og sanisko11

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.