Fálkinn


Fálkinn - 17.05.1930, Blaðsíða 6

Fálkinn - 17.05.1930, Blaðsíða 6
6 F A L K I N N myndir hver upp af annari, af mönnuin og konum, augum, hröfnum, úlfum, björnum, fisk- um og þar fram eftir götunum. Myndir þessar eiga að tákna frið og élnin’gu meðal ættbálksins, hálfur maður en hálfur í bjarn- arlíki, þá mynd af úlfi og snýr hausinn niður. Eiga þessar mynd- ir að tákna ættarsögu eins af for- feðruin „hvíta fisksins mikla“, höfðingja eins, sem átti undur ■> ■ ■. ;,a/. Mýndletur á totemstaurum, sem standa viö hllð konungshallarinnur i svertingjarikinu Dahome i Afríku. Dahome er nú eign Frakka. sem þær hefir skorið. Á sumum staurunum eru heilar sögur letr- aðar ineð fjölda af allskonar myndum, bæði þjóðsögur ýmsar og ættarsögur. Nánustu ættingj- ar hinna dauðu, sáu fyrir því, að „Totem“-staur væri settur á gröf þeirra, en þó mátti sonur aldrei setja staur á gröf föður síns, heldur átti bróðursonurinn að gera það. í Iíitwanga eru til 18 „Totem“- staurar og tvær „Totem“-myndir. fagra dóttur, sem birnirnir (þ. e. ættbálkur sá er kendi sig við björninn) rændu; eignaðist hún í hjónabandinu tvö börn, sem vöru menn að hálfu leyti en birn- ir að hálfu. Æfintýrið á staurn- um er miklu lengra, en verður ekki rekið nánar hjer. Hver ættbálkur hefir tilbeðið dýr það, sem hann hafði kjörið sjer að verndargoði. Máttu menn ekki drepa dýr af því kyni og ekki eta kjöt þeirra, þó þeir Cthöggnir klettar á Páskaeyju, sem líkjast mjög totem-mijndum. Á klett- unum er jafnframt mikið af skrifletri, sem engum hefir enn tekist að þýða. Önnur þeirra, sem hjer er sýnd mynd af, á að tákna fjallaljón. Einn slaurinn er kallaður „úlfa- toteminn“ og er minnismerki á gröf „hvfta fisksins mikla“, en sá maður var af ættbálki úlf- anna eða ylfinganna. Á þessum staur cr efst mynd af úlfi, síðan liemur mynd af konu með tvö Lörn, þá myjad.af manni, sem er fyndu þau dauð út á víðavangi. Þessi dýratilbeiðsla kemur lram hjá fjölda þjóða, t. d. hjá Forn- Egyptum og er sumstaðar í blóma enn í dag og má þar nefna sem dæmi nöðrudýrkunina í Indlandi. „Totem“-siðurinn kemur fram hjá fleiri kynflokkum en Indíán- Um og má nefna, að hans hefir fAPORAg HykelanrÍ orðið vart hjá svertingjum í Afríku, í Indlandi og á Suður- hafseyjum. Þá hafa verið til sið- ir, sem eigi eru þessu ósvipaðir í Abissyníu. Og hinar ferlegu steinmyndir á Páskaeyjunum — sem eru meðal mestu ráðgátna fornleifafræðinga, minna mjög á trjemyndir Indíána i Canada. Dótttir söngvarans Caruso, tiu ára gömul hefir átt i málaferlum við eldri bræður sína tvo út af arfi eftir föS- ur þeirra. Málinu lauk þannig, aS telpunni var dæmdur helmingur af öllum eignuin Caruso í ítaliu, sem eru margra miljóna virði. Það kom fram i málinu, að síðan Caruso dó hafa erfingjar hans haft um tíu mit- jón króna tekjur af sölu á grammó- fúnplötum, sem Caruso hafði sungið á, svo að hann heldur áfram að græða á rödd sinni eftir dauðann. ----x--- Einn af aðstoðarmönnum Harald Plum, danska hraskarans, sem stytti sjer aldur í haust, eftir að hafa só- lundað miljónum króna i fjeglæfrum, hefir orðið uppvis að þvi að hafa haft fjársvik í franmii sjálfur. Heitir liann Coninck Smith og hefir verið i varðhaldi, síðan hyrjað var að rann- saka þetta fjeglæframál. Hafði hann verið fjárhaldsmaður frúar einnar í Stokkhólmi og veðsett og selt verð- hrjef fyrir 270 þúsund krónur, sern frúin átti en hann hafði undir liönd- um. ——x----- í Englandi eru nú 1000 talmynda- hús, en í Bandaríkjunum 9000, Ef líku heldur áfrain og undanfar- ið hefir gengið i Kansas City i Texa® verður innan skamms ekki hregt að hringja til tíða i borginni. Nýlega fanst kirkjuklukka ein á götu í borg- inni; vitnaðist að hún liafði dottið af vörubíl, sem ók á fleygiferð frani hjá. Gat ekki verið um annað að ræða, en að þjófar væri hjer að verki, enda sannaðist það bráðlega. Hver klukk- an hefir horfið eftir aðra, sumar uin 500 pund að þyngd. Þjófarnir bræða klukkurnar og selja málminn. ----x----- Auðkýfingur einn i Elstree dó fyrir skömmu. í arfleiðsluskrá sinni hafði liann ánafnað einum vini sínuin tunnu af whisky og fylgdi það meS að tunnan yrði jafnan fylt ’aftur ó- keypis, undir eins og komið væri niður í hana hálfa. Annar auðkýf" ingur, sem ljet eftir sig sex börn arfleiddi hvert þeirra að 960 flöskuin af portvíni. Og þriðji maðurinn. blaðamaður enskur, gerði ráðstafam ir til, að á dánardegi sinum skyló* jafnan slegið upp veislu fyrir nokkrn lielstu kuiiningja sina og hafði laS1 til hliðar svo mikið fje, að renturn- ar af þvi eiga að nægja fyrir veislu- kostnaðinum. ----x----- Kona nokkur i Oklahama gaf ný' lega barni sínu 8 mánaða gömlu eit- ur í ógáti. Faðir barnsins tók þá ti* bragðs, að taka sjálfur jafnstóran skamt af eitrinu til þess að reyna a' hrif þess. Brendi það hann i munij' inum en er hann liafði drukkið alj' mikið af sódavatni, fann hann að a' lirifin þverruðu. Ljet hann þá barni® drekka sódavatn líka og hreif Þa*‘ Þau náðu sjer bæði eftir inntökuna- ----x----- Franska stjórnin hefir nýtega gfj[' ið út mannfjöldaskýrslur fyrir si®' asta ár. Eru þær mönnum hið mcsta íhugunarefni, þvi bæði hjónabönd fæðingar eru færri en árið áður, el1 hinsvegar hefir hjónaskilnuðum fjöl^' að. Árið 1928 höfðu fleiri fæðst en dáið, svo að fjölgunin varð 70.00 manns, en í fyrra vantaði 12.564 a> að jafn margir fæddust eins og ÞeI sem dóu á árinu.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.