Fálkinn


Fálkinn - 17.05.1930, Blaðsíða 8

Fálkinn - 17.05.1930, Blaðsíða 8
F A L K I N N S Fáar borgir í heimi eiga eins merki- lega sögu og Jerásalem. Hán er allra borga oftast nefnd í Gamla testament- inu. Davíð lagði hana undir sig og gcrði hana að höfuðborg í ríki sínu og á dögum Salómons, var vegur hennar mriri en verið hefir nokkurntíma fgr rða síðar, og urðu miklar verklcgar framkvæmdir þar á ríkisstjórnaráruni Imns, fgrst og fremst musterið mikla, sem síðar var lagt í rástir. Hinn svo- kallaði fyrsti bæjarmár, sem enn sjest marka fyrir í Jerásalem, er talinn vera frá dögum Salómons. Heródes tjet gera borginni rnargt til umbóta a sinni tíð, en flest af því sem hann bygði þar, var eftir grískri fgrirmynd■ Ljet liann mcðal annars byggja höU eina veglega i norðausturhorni gömlu víggirðingarinnar um borgina, og a henni þrjá turna, sem nefndir voru Hippilus, Fasael og Mariarnme. Gyð- ingum til mikillar hneykslunar Ijet hann einnig byggja leikhás og fjöl- leikahás í borginni. — Þá er borgiu nátengd lífi Krists og enn sýna merin menjar frá hans dögum, t. d. gröf hans, þó sannanir sjeu ekki fyrir þvi, hvort þeir staðir sjeu sögulega áreið- anlegir. En rástirnar í Jerásalem hafu haldið sjer vel, því byggingarefni er a- gælt (steinn) þar sern borgin stendur. Árið 70 e. Kr. lögðu Rómverjar borg- ina utidir sig og lögðu hana í rástir, var það her Títusar keisara, sem vann það ódæðisvcrk. Persar unnu borginu árið 6ið, en Arabar 687. Árið 10/7 náðu seldsjukar borginni á sitt vald og fóru svo illa rneð lýðinn, að kristn- ir me.nn í Evrópu einsettu sjer uð vinna Jerásalem ár höndum þeirra <>() upp ár því hófust krossferðirnar. En kristnir menn mistu aflur yfirráðin yfir borginni 12H og síðan hefir hán verið í höndum vantráarmannu, (Tyrkja síðan 1517) þangað til Bretar lögðu hana undir sig í heimsstyrjöld- inni og gáfu landinu sjálfstjórn. —' Hjer að ofan sjest mynd af grátmárn- urn í Jerásalem; skoða allir aðkomu- menn þann slað. Þessi garnla kona heitir Chin Yen Sen og var einu sinni t(dl!l fegursta stálka i Peking. En nU er hán farin að iapa sjer, endu er hán kornin á 137. árið■ Síðan Nadir Khan hershöfðingi náði völdum í Afganistan og gerðist konungur, hefir verið frem- ur kyrt í landinu, eftir hina blóðugu borgarastyrjöld, sem geysaði þcir lengi. Habibullah, sem í raun og veru var hreinn og beinn stigamaður, en náði völdum með tilstyrk hinna svæsnustu aft- urhaldsmanna, reyndist svo grimmlyndur, að þjóðm varð fljótl þreytt á honum, og með Nadir Khan komst frjálslynd stjórn aftur að í landinu. Eru jafnvel talclar liorfur á, að Amati Ullah, hinn endurbótafási konungur, sem alt komst í bál og brcind át af, verði kjörinn til konungs á ný. Hjer er mynd af stjórnarráðshöllinni 'Kabul. i

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.