Fálkinn


Fálkinn - 17.05.1930, Blaðsíða 13

Fálkinn - 17.05.1930, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 M á I n i n g a- vörur Veggfóður Landsins stærsta úrval. -MÁLARINN.. Reykjavík. Framköllun. Kopiering. Stækkanir. Carl Ólafsson. Framkðllun og kopiering ódýrust á landinu (háglans ókeypis) fljótt afgr. Sportvornhús Reykjavíkur Bankastræti 11. Miklar birgðir ávalt fyrirliggjandi af nýtisku hönskum í Hanskabúðinni AusturQtræti 6 Pósthússt 2 Reykjavlk Simar 542. 254 og 309(framkv.stj.) Alíslenskt fyrirtæki. Allsk. bruna- og sjó-vátryggingar. Hvergi betri nje áreiðanlegri viðskifti. Leitið uyplýsinga hjá næsta umboðsmanni. Hreinar ljereftstuskur kaupir Herbertsprent, Bankastræti 3. Sóllrinii er viðlesnasta blaðið. ramilUl er besta heimilisblaðið. Múrbrotaklúbburinn. Eftir WILLIAM 1E QDEDX. Flh. f1.' ^aiIPavinnu, sem bíður yðar, ef yfirvöldin komast að því, að þjer sjeuð lijer á lacstu grösum. > Suss — þei — þei. Hvað er þetta? Ætlið tijer að pína út úr mjer fje. Það á jeg ekki d . andlitið á Mogra Kadogra Pampa- r?11 0,s hafði gjör breytst, og blíðan í mál- 1 tlans var gjörsamlega horfin. Andlitið ar öskugrátt og röddin titraði. Hann vældi ;Cstuiu er hann talaði. Nei, jeg ætla ekki að pína út úr yður Hlustið nú bara á mig, íje, , svaraði hinn. far-S^a^ ''C^ seSJa yður hvernig þjer eigið að a að því að vinna yður inn drjúgan skyld- þes Ver^ að vinna með einhverjum að j jj Sl1 máU, sem er öllum hrt'útum kunnugur. til hefi jeg unnið með einum óvini Ul,ai' Nú er hann einnig orðinn minn óvin- • eg fyrir mitt leyti hcfði gjarnan viljað l)j(<,rllla ^JV1 tlðna’ en ljað viH hann ekki. Nei, er verið V1SS um, að ef í mig næst, 1 niitt ekki túskildings virði. jg , ^e§ er kallaður Ránfuglinn, og hef tek- að )a^ J Slnu at tiverju» sem ekki er þörf á hnnnast á nú eða endranær. En liúshóndi X1^un T-r i Po • ’ lalnicne lávarður — sem við köllum uDn ‘ • Nú glentust augu Grikkjans a ;esingi, en hinn hjelt áfram . .. . ■— haf ^ ^le^lr J höndum hlut, sem liægt er að hafið U^. lir ömælanlegar fjárhæðir. Þjer þí' i .Verið að elta ungan mann til Latinu, er ekki SVo? ^kkinn kinkaði kolli. i t . ann fór þangað til að selja stjórninni haf UlUl lJetta áhald, og þeir liafa þegar látið iVjog^, Ur sjer 200000 pund fyrirfram. á j0jt. Vau°gra Pampadoulos greip andann j ‘ Guð minn góður, stamaði liann. jeg C1 1 teyniþjónustu .... jeg meina, að ekki ^ 1 ,samtjandi við .... nei, það kemur dreki^malÍnU vtð- Fáið yður eitthvað að Líðið^3’ fVlnilr nilnn. Fáið yður vindil, nei augnablik, jeg ætla að ná í annan betri. Eunice de Laine liafði nóg að gera þenna morgun. Hún var nýkomin til borgarinnar og hafði þegar eftir morgunverð ekið til Hol- loway-fangelsisins til þess að lieilsa upp á Sylviu Peyton. Sylvia hafði verið afundin í fyrstunni, en Eunice liafði heimtað að fá að vita livað að henni væri. Eftir að á hana hafði verið gengið, játaði Sylvia, að Judith, þerna Eunice hefði sagt sjer, að á ferð um Miðjarðarhafið hefði Hugh og Eunice verið ein á skipi Forseta og komist í mikla vináttu og loks verið gefin saman á Malta. Hún sagðist liafa sjeð þau koma út úr kirkjuni saman. Eunice gat sagt Sylviu, að þau hefðu farið í margar kirkjur á Malta saman, meðan skip- ið var að taka kol, og tilviljunin ein hefði ráðið því, að þau voru ein á skipinu. Sú lilýðni, er þau voru Forseta skyldug, gat ekki vikið fyrir ómerkum siðareglum og venju. Loks fanst Eunice sjer hafa tekist að sann- færa Sylviu og liún fór úr fangelsinu í betra skapi. Á leiðinni heim til sín tók Eunice að halda dómsdag yfir sjálfri sjer: — Bjáni geturðu verið, sagði hún við sjálfa sig. — Þetta er eini maðurinn, sem þjer stendur ekki á sama um, og svo fleygir þú honum í hendurnar á þessum stelpuanga, sem hýr yfir einhverju leyndarmáli í sambandi við þessi stöðugu hrotthlaup sín. Auðvitað verð jeg að verða vond við Judith garminn, þó aldrei nema liún hafi syndgað af eintómum velvilja til mín. En livernig í veröldinni gat sú stúlka getið upp á leyndarmáli mínu? Jeg tala þó elcki um þau við hana nje annað þjón- ustufólk. Og vonandi tala jeg ekki upp úr svefni? Það var ekki laust við, að vottaði fyrir tárum i hinum fögru augum hennar, er liún leit í litla spegilinn, sem liún liafði í liand- tösku sinni. Hún flýtti sjer að þurka augu sín, mjelaði andlit sitt og er vagninn stað- næmdist í Half-Moon Street var hún orðin jafn kát og venjulega. Hún slepti vagninum og fór inn í íhúð sína. Þar hringdi hún til Hugh -— í þriðja sinn eftir að hún kom heim — en gat ekki náð i hann. James gamli sagði, að hann væri ekki heima og sjer væri ókunn- ugt um núverandi lieimilisfang lians. Hún geklc að skáp og tólc þaðan hók, sem í voru vatnslita- og blýantsmyndir, sem liún liafði dregið upp sjálf. Alt í einu tók liún fram mynd af hvítu marmarahúsi frá hökkum Lago Maggiore. Þegar Eunice var í angur- hlíðu skapi, skoðaði ún altaf þessa mynd. Hún hafði málað hana fyrir mörgum árum er hún var stödd í Isolabella. Henni hafði þótt þetta fallegasta hús, er hún liefði nokkru sinni sjeð og liafði hugsað sjer, að ef liún giftist nokkurntíma manninum, sem liún elskaði, skyldu þau búa í þessu liúsi við hið yndisfagra vatn. Síðan hún liitti Hugh, var hún þess fullviss í huga sínum, að hann væri þessi maður. Hann og enginn annar. Varð liún nú að gefa frá sjer alla von? Átti þetta hús að verða draumabústaður hennar og ekki annað, um aldur og æfi? Hún vaknaði af þessum draumórum sín- um við það, að stofnstúlkan kom inn. — Hr. Valentroyd óskar að tala við yður, ungfrú. Eunice hrökk við, roðnaði litið eitt, lokaði bókinni og setti hana á sinn stað. Ekki bar á neinni geðshræringu, er hún sagði stúlk- unni.að vísa gestinum inn. Hugli kom inn og liún gekk á móti lion- um til að heilsa honum. — Eunice mín góð, byrjaði liann. Jeg var að hugsa um hvenær jeg fengi að sjá þig aftur, því þú varst ú bak og hurt þegar jeg fór í austurförina. Hvernig líður þjer? — Ágætlega, þakka þjer fyrir, svaraði hún brosandi, — og það gleður mig ósegjanlega að sjá þig aftur. Þú lítur hreystilega út. Já, það var satt, jeg verð að segja þjer það strax, að jeg var hjá Sylviu í morgun og þú getur ímyndað þjer hvernig mjer varð við þessar lygasögur um okkur, sem hún sagði mjer. Mjer þykir þetta afskaplega leitt, Hugh, en jeg er búin að komast að því, að Judith, þernan mín, er liöfundur þeirra. Jeg þykist vita, að ekki þurfi að taka fram............ — Auðvitað, Eunice. Særðu mig ekki með því að minnast á þetta framar. Þú lítur svo liraustlega og glaðlega út núna. Hugh greip í axlir liennar, og liún roðnaði lítið eitt, er hún svaraði, hlæjandi: — Finst þjer það, Hugh? — Já, það finst mjer, svaraði hann. Hjarta Eunice sló tíðara en áður. Átti það virkilega L

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.