Fálkinn


Fálkinn - 17.05.1930, Blaðsíða 11

Fálkinn - 17.05.1930, Blaðsíða 11
11 rUKlHN L Yngstu lesendurnir. jóleiðir, nýjar og gamlar. Langt er síðan mennirnir komust a° raun um Jjað að sjórinn væri ó- uýrasta leiðin. Þegar í fornöld fóru laei'n með varúð og gælni að feta a*g fram á liesari leið. Fyrst með f*jótandi trjástofnum síðan með flek- UlT1- — Menn urðu djarfari og áræðn- ari> skipakosturin batnaði inenn níettu sjer lengra út á hafið og í'nemrna á öldum gerðust Föníkiu- jnenn hinir mestu farmenn, eins og ulo nninið úr sögunni. Framfarirn- Gamatt rómverskt verslunarskip. ar síðan eru stórkostlegar. Sjórinn ei' meir og meir að fyllast lifi, einkum ettir að gufuskipið kom til sögunn- ar> í byrjun nítjándu aldar. Þegar le nú á timum stöndum við strend- lr hafs og voga, þar sem mikil um- erð er og horfum á haf út líkist uað einna lielst iðandi Jjjóðbraut. Vikingaskip. qti^raþúsundum saman knúðu árarn- Se ,?friar sainal1 skipin um hafið. tv - in, voru fyrst fundin upp einum búsund árum fyrir Krists burð. b í^^dinn sjerðu verslunarskip frá .■e,lln tímum. Að vísu sjerðu möstur a bv *> en þau virðast frekar vera sett .ba henKi ll! fe8urðar eða til þess að Vet-jf gj. a Þau fána. Það var erfitt ir, ef‘ ,rða> en þrælarnir voru ódýr- nasstu p-j11 <io var annar keyptur á Nýjasta hafskipið „Evrópá ósamkomulag við menn sina, sem vildu gera uppreisn, tókst honum loks að ná ströndum Aineriku. Um 1700 voru menn farnir að gera tjJraqnir með að byggja gufuskiji, en 3B^^3EE3[||||jÖi] Á skipum þesum ferðuðust róm- versku kaupmennirnir fram og aft- ur um Miðjarðarhafið, sumir voguðu sjer jafnvel út á Atlandshafið og fram með ströndum Frakklands til Jiess að selja vörur sínar. Þar jiað ekki áhættulaus ferð á slikum fleyt- um. Við Norðurlandabúar höfum líka átt sjerkennileg skip. Þau voru ekki altaf eins friðsöm i förum og róm- versku verslunarskipin. H Skip Fultons „Clermont". Svona litu nú göiiilu vjkingaskipin út. Það þarf kjark til að voga sjer út á reginhaf i opnum bát. Sögurnar geta um þau skipin, sem komu fram, en hvað skildu mörg hafa farist? Sjálfsagt ekki fá. Við tökum langt stökk fram í tim- ann til 3. ágúst 1492, Þá lagði Col- SL&TURFJELA8 SUBURLANDS REVKJAVtK SÍMNEFNI: S LÁTUR FJ E LAG StMI: 249 (3 LÍNUR) ÞaS er skemtileg tilviljun, að á 10 alda afmæli Al- þingis Islendinga, skuii nðursuðustarfsemi vor eiga 10 ára afmæli. Alt, sem landsmenn losna við að sækja til annara landa, er sjior í áttina til aukins sjálfslæðis og velmeg- unar, og sú 10 ára reynsla, sem fengin er fvrir gæðum niðursuðuvara vorra, er næg trvgging ívrir því, að ekki 'þurfi að flytja liingað frá útlöndum, eftirgreindar tegundir: Kindakjöt Kjötkál (livitkál og kjöt) Kæfu Bayjarabjúgu (Wínarpylsur) Fiskbollur Lax Fáið þessar vörur í nesti á Þingvallahátiðina. Það mun reynast yður best, liandhægast og sennilega ódýrast. Fæst í flestöllum matvöruverslunum. |F=im^g= ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■• ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■ VAN HOUTENS konfekt í öskjum Skip Columbusar „Santa Maria“. umbus frá Spáni í hina frægu ferð sina um Atlundshafið og fann Ame- rlku i þeirri ferð. Þrjú skip fluttu hann og menn hans yfir hafið. Af þeim var „Santa Maria“ stærst, eða 42 m. löng. Eftir mikla örðugleika langa útiveru og er uppáhald kvenþjóðarinnar. Brasso bcr sem gull af eiri af öðrum f æ g i 1 e g i . Fæst alstaðar. ■ ■ Tækifærisgjafir i Fagurt úrval. mm 8 Nýjar vörur. — Vandaðar 8 vörur. — Lágt verð. Verslun Jóns Þórðarsonar. uppfundninganiennirnir áttu i högg að sækja við fáfræði og hjátrú forn- aldarinnar, sem ekki vildi hlýta slík- um töfrum og fólkið eyðilagði fyrir þeiin tilraunaskipin. Jafnvel 1806 þegar „Clermont“ skip Fultons, fór fyrstu tilraunaferðir sin- ar kvað ennþá ramt að þessum bá- biljuskap og fólkið skoðaði þessa merkilegu tiiraun sem eitthvað ógur- lega hættulegt og guði fjandsamlegt. Sjóniennirnir á fljótinu horfðu óttasleguir á ófreskju þcssa, sem hafði slikan hávnða og spjó eldi, það ei sagt að heilar skipshafnir hafi fallið á knje þegar ferliki þetta fór fram hjá, og beðið guð um að vernda sig fyrir þessari djöfulsmíð. Nýjasta slórskipið hefir siglt yf- ir Atlandshafið á tæpuni 5 sólar- hringum. Columbus var rúmar niu vikur að sigla sömu leið fyrir 450 árum. Eins og hafið er brcytilegt, stund- um blátt og brosandi, stundum ögr- andi og ógnandi i hcndi stormsins, þannig er lika saga þess i ýmsum myndum. Hún segir okkur frá til- raun mannsins og baráttu við það að brúa hina hvikulu leið. Margar hetjusagnir hefir hún að segja en einnig álíka sorglegar sögur um ó- sigra, skiptöp og ströiid.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.