Fálkinn


Fálkinn - 17.05.1930, Blaðsíða 14

Fálkinn - 17.05.1930, Blaðsíða 14
14 F Á L K I N N Áteiknaðar hannyrðir fyrir hálfvirði. Til þess að auglýsa verslun vora og gera áteiknaðar vörur vorar kunnar um alt ísland á sem skjót- astan hátt bjóðum vjer öllu ís- lensku kvenfólki eftirtaldar vörur 1 áteikn. kaffidúk .. 130xl30cm. 1 — ljósadúk .. 65 X 65 — 1 — „löber“ ... 35 x 100 — 1 — pyntehandkl. 65x100 — 1 — „toiletgarniture“ (4 stk.) fyrir danskar kr. 6,85 auk burð- argjalds. Við ábyrgjumst að hannyrðirnar sjeu úr 1. fl. ljerepti og með feg- urstu nýtísku munstrum. Aðeins vegna mikillar framleiðlsu getum við gert þetta tilboð, sem er hafið yfir alla samkepni. Sjerstök trygging vor: Ef þjer eruð óánægð sendum við pen- ingana til baka. Pöntunarseðill: Fálkinn. Nafn .......................... fíeimili....................... Póststöð ...................... Undirriluð pantar hjermeð gegn eftirkröfu og burðargjaldi .......... sett hannyrðaefni á danskar kr. 6,85 settið, 3 sett send burðargjaldsfrítt. Skandinavisk Broderifabrik, Herluf Trollesgade 6, Köbenhavn K. SJÁIvFVIRKT SSir’ Bézti eigínleiki ^ W FLIK=FLAKS ' er, aö það bleikir þvottinn | við suðuna, án þess að [ skemma hann á nokk- /Æ St urn hátt I m Ábyrgzt, að laustiv fc'--. sé við klór. I. BRYNJÓLFSSON & KVARAN. að verða? spurði hún sjálfa sig. En Hugh veik til liliðar, er þernan kom inn í sama bih og mælti: — Overtley yfirumsjónarmaður vill tala við yður þegar í stað, ungfrú. Hann heimtar að tala við yður tafarlaust. Hugh fanst sið- ustu orðin koma dálítið hæðnislega. XXVII. KAPÍTULI. Overtley yfirumsjónarmaður kom inn, leit undrunaraugum þangað, sem Hugh var, sneri sjer síðan að Eunice og mælti: — Ungfrú Eunice de Laine, jeg hefi um- boð til að taka yður fasta, og vara yður við því, að hvað sem þjer kunnið að segja verður notað gegn yður, síðar meir. Eunice beit á vörina af gremju og svaraði: — Jeg hefi oft verið að hugsa um hvernig á því stendur, að þjer eruð í svo hárri stöðu hjá lögreglunni, hr. Overtley. Þjer stingið upp höfðinu altaf þegar síst skyldi og altaf yður sjálfum til skammar. Auðvitað skal jeg koma með yður og njóta yðar skemtilegu samveru í svo sem tvo klukkutíma. Lengur verður það varla, ef hr. Valentroyd hjerna er dálítið fljótur í snúningum. Hugh, stattu ekki þarna, á svipin eins og þú hefðir fengið sex skattaeyðublöð í einu, lieldur farðu beint til Forseta og segðu honum hvað orðið er. — Bíðið augnablik, tók umsjónamaðurinn fram í. — Jeg þarf einnig að tala við yður hr. Valentroyd. Jeg hefi komið heim til yðar aftur og aftur en altaf liefir bryti yðar sagt, að þjer væruð ekki lieima. — Það getið þjer gert seinna, herra yfir- umsjónarmaður — ekki svona gráðugur. Af stað með þig Hugh. Hugh ljet ekki segja sjer það tvisvar, en þaut af stað, fram hjá stofu- stúlkunni, sem hafði legið við skráargatið, og ók beint í klúbbinn. Þar fann hann For- seta og sagði honum hvað gerst hafði. — Hm, sagði Forseti, — jeg verð að segja, að mjer kemur þetta ekki allsendis á óvart, — en leiðinlegt er það — mjög leiðinlegt, því það þýðir það sama sem að við verðum að taka til okkar síðustu ráða nú þegar í staðinn fyrir eftir viku lijer frá, og auk þess missa af frekari greiðslum frá Latiniu fyrir morð- tólið. En þessu má öllu koma í lag. Komið með mjer. Þeir stigu upp í vagn, sem beið þeirra og þeim var ekið til Whitehall, að dyrum her- málaráðuneytisins. Forseti skildi Hugh eftir í vagninum og gekk inn. Honum dvaldist þar heila klukkustund. Þegar hann loksins kom, var liann ekki einn, því með lionum var liá- vaxinn, hermannlegur maður, sem steig inn í vagninn með honum og var kyntur Hugh sem Vaugh lávarður, hershöfðingi. Enginn mælti orð meðan vagninn ók spölkornið til innanríkisráðuneytisins. Þar var Hugh enn skilinn eftir en lávarðarnir gengu inn. Hálf- tími leið; þá komu þeir aftur og skiftust á nokkrum orðum á gangstjettinni. Síðan kvöddust þeir með handabandi og hersliöfð- inginn kinkaði kolli til Hugh og gekk leiðar sinnar. Þá kom Forseti inn í vagninn og þeir óku liratt til klúbbsins. — Jæja, Valentroyd, mælti Forseti. — Nú er eitthvað líf að færast í tuskurnar, það bregst mjer ekki. Best að snúa sjer fyrst að þvi, sem þjer eruð kunnugastur. Til dæmis Sylviu Peyton. Jeg ljet eftir sannanir fyrir fjarveru hennar lijá innanrikisráðlierranum, og í dag verður siðasta rjettarlialdið yfir henni og að því loknu verður hún látin laus. Vasaklúturinn var eina alvarlega atriðið fyr- ir hana, og einn maður í búðinni man eftir því, að hann fann nokkrum dögum fyrir morðið og var lagður á skrifborð hr. Marh- ingtons sáluga. Og auðvitað átti Sylvia vasa- klútinh, því að því er hún frekast man, kom hún í búðina og keypti eitthvað, viku fyrir morðið. Kaupmaðurinn opnaði skrifborðs- skúffu sína til þess að ná í annan lykilinn að peningaskáp sínum og hefir auðvitað tekið vasaklútinn um leið í einhverju ógáti. Eins og þjer vissuð, var herbergið, sem liann tók lykilinn i, hálfmyrkt, því í framliluta húss- ins logaði aldrei ljós að næturlægi. Svo þetta er alt í lagi. Eunice de Laine verður laus eft- ir fimm mínútur. Ákæran gegn henni hefir við ekkert að styðjast. Hún ljet senda mjer nokkur skjöl viðvikjandi samningunum vJ® Stokes. Jeg sendi hana til Ameríku eftir þeim- Þau voru öll á dulmáli, og Overtley viniir olckar, sem var eins og fyrri daginn fús á að vinna sjer eitthvað til ágætis, ljet róta öUu upp í káetu liennar og taka Ijósmyndir at öllu saman. Jeg liefi útskýrt alt nægileSa fyrir Vaugh lávarði. Satt að segja sagði je8 honum eins og var, að jeg hefði fengið fJ® frá Ameríku, en hann veit, að jeg liefi ekk1 látið leyndarmálið af hendi. Aðeins sýut Ameríkumönnum uppfundninguna, og feng' ið hjá þeim ávísun upp á dálitla fyrirfram' borgun, það er alt og sumt. — Það er eitt atriði, sem jeg vildi gjai'uíl spyrja yður um, sagði Hugh. -— Jeg veit, a^ alt er í lagi hvað senrtir fjarveru Sylviu, eU jeg liefi altaf verið í meira lagi hissa á þvJ’ að hún skuli yfirleitt vera meðlimur í klúbbu' um. — Ha, ha, hló Forseti. — Þjer meinið me® öðrum orðum að hún er of óframfærin feimin og að því er virðist of veikbygð tJl þess að vera æfintýrakona. Þjer skuluð vita> að stundum fela mögnuðustu þorpararmr sig bak við sakleysislegan svip. En verið mJ ekki svona niðurdreginn, Valentroyd. Je^ ætla ekki að fara að segja yður neitt ljut| um Sylviu. Sannleikurinn er sá, að jeg hittJ hana á mjög líkan liátt og þjer gerðuð sjáU' ur. Hún var í hreinustu vandræðum og vaut' aði fje og annað til lífsins viðurlialds. En eitt' hvað var það í svip stúlkunnar, sem mjer geðjaðist að. Jeg fór með hana í klúbbinu og þó að hún liafi ef til vill átt mök við vafa' samar persónur þar, hefir hún að minstu kosti verið örugg .... Nú, við erum Pa komnir. Forseti stökk út úr vagninum og hljuP nokkrar stikur áfram á götunni, og Hugh a eftir. — Hvað er þetta? spurði Hugh. — Áfram, fljótur nú, svaraði ForsetJ’

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.