Fálkinn


Fálkinn - 24.05.1930, Síða 1

Fálkinn - 24.05.1930, Síða 1
FRÁ KRÍSUVÍK &stir Reylwíkingar gera sjer grein fyrir hve auðugur Reykjanesskaginn er af allskonar sjerbrigðum eldf jallastarfseminnar. Það e/n !UI sjest ofanjarðar á skaganum er mestalt verk eldfjallanna og ennþá er eldurinn starfandi víðsvegar þarna suðurfrá, þó að hþð sjeu tillölulega friðsamleg verk sem hann vinnur. Hverirnir á Reykjanesi eru orðnir frægir og þá ekki síst hverirnir í Iirísuvík. !u hor margir brennisteinshoerir, sem safna smámsaman brennisteini kringum sig. Þegar mönnum hugkvæmdist fyrst að hagnýta s]er brennisteinslögin voru þau svo mikil, að hægt var að vinna þetta efni með sæmilegum árangri, enda þótt flutningur væri mjög erfiður, þar sem að óhjákvæmilegt var að flytja brennisteininn á hestum frá Krísuvík fi'Z Hafnarfjarðar.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.