Fálkinn


Fálkinn - 24.05.1930, Qupperneq 5

Fálkinn - 24.05.1930, Qupperneq 5
F Á L K I N N 5 Sunnudags hugleiðing. Völd Frakka í Afríku. Textinn: Matth. 5, 27—30. Allar menningarþjóðir gera sitt besta til þess að efla líkam- iega heilbrigði og læknavísindin taka skjótum framförum. Það ltykir liorfa til nauðsynlegustu ^óta að lengja mannsæfina og framförum í læknavísindum er hvarvetna fagnað. Svo mikla umbyggju bera rnenn fyrir líkama sínum. Þegar maður verður veikur, )iá leitar hann læknis og reynir að fá bót meina sinna. Og þetta er sjálf- sógð skjdda, sem sjaldan er van- rsekt, vegna þess að maðurinn Uykjist ekki gela án þess verið að ró bót líkamlegra meina. En öðru máli er að gcgna, þeg- ar sál mannsins þjáist af sjúk- óómi og meinum. Við þessum sjúkdómum er líka liægt að fá tífikningu, en þeir eru margir, sem birða ekki uin það. Og þó Vlta þeir, að likamleg meinsemd Setur spilt öllum likamanum og Sert liann ólæknandi, ef eklci er tekið ráð í tíma. Eins getur sýk- lag í andlegu lífi mannsins, þó htil sje í fyrstu, gerspilt bonum, ekki er ráðin bót á því í tíma. Skilningurinn er auga sálar- úHiar. Haun leysir gátur fortið- armnar, rannsakar lögmál lífs- lns og gerir náttúruöflin mannin- nm undirgefin. En bann þekkir ekki Guð —- vísindin, sem í mest- l|m metum eru nú þekkja ekki h»uð og fjölmargir mætir menn hufna bonum, vegna þess að þeir hcita tilveru alls þess, sem ekki sJe sannað. Trúna þekkja þeir ekki og kalla hana óvisindalega. _ »Ef auga þitt hneyxlar þig, þá jhf þú það út“. Loki vísindin þjer eiÖ til Guðs, þá neyt trúarbneigð- ar þeirrar, sem þjer er ásköpuð, h,vi betra er þjer að vera talinn Glufaldur, en að ganga leið glöt- hUarinnar með vísindastaðhæf- lngar á vörunum. . Hönd þín, tæki framkvæmdar- lnUar, er sjúk. Vilji þinn er sterk- Ur og fús i því5 sem jjt er, hann j’Jettir fram böndina eftir því, . anu notar tunguna til þess sem j er> -— en er tregur og orkulaus 11 hins góða. Er ekki þörf á lækningu þeg- c,j hetta ber að höndum. Og þarf , .ki sú lækning að byrja við 'Jartaræturnar? Skapa í mjer £leiut hjarta? var beðið forðum. j ekki nýtt og breint bjarta eins ýuðsynlegt í andlegum efnum, ^ ils og heilbrigt bjarta' er óiniss- j’j.'jh til þess að lialda uppi starfi „ jl’Uans. Og sá eini, sem getur j’j. *ó þetta hreina hjarta er lækn- . in.n mikli, sem einn getur lækn- <l y11 Vor inein- Jer, sem erum andlega sjúkir, l. Uln ekki að óttasl læknirinn 1 l cla- Enginn sem notið hefir j, Uiugar hans, sjer eftir því. ; °nuni skjátlaðist aldrei i lækn- erki sínu og aldrei bakaði Algcirsborg nú á clögiun. Neðst til hœgri gamli bærinn en i fjarsýn til vinstri franski borgarhlntinn, sem bygst hefir á síðustu mannsöldrum. Fyrir hundrað árum lögðu Frakkar grundvöllinn að ný- lenduriki sínu í Norður-Afríku. Arið 1830 rjeðust þeir inn i AI- sír og tóku stjórn landsins í sín- ar liendur. Þótti Evrópuþjóðun- um þetta hin bestu tíðindi, þvi að í þá daga voru Márar í Alsír orðnir að hreinni plágu fyrir Ev- rópu vegna sjóránanna. Mátti segja að þjóðin lifði á sjóránum. Kaupskip voru nær hvergi óhult, ekki aðeins í Miðjarðarhafinu, heldur skaut ræningjaskipunum Máranna upp norður með öllum Evrópuströndum, upp í Norður- sjó og jafnvel lengra. Eru Islend- ingum kunn af eigin reynd lijer ferðalög hinna suðrænu ræn- ingja norður hingað tveimur öldum áður og af framferði liann þjáningu þeim, sem liann læknaði. Flý þú til lians, sál, sem þjáist og öðlast þann frið, sem lækning hans veitir. þeirra lijer á landi má gera sjer nokkra hugmynd um, liver mara þetta hefir verið á siglingum þeirra þjóða er nær bjuggu. „Dey“-inn eða konung- urinn í Alsír var illa þokkaður al- staðar þar sem nafn hans spurð- ist og i sífellu bárust stórþjóðun- Arabadrengur i Alsír. um tíðindi um, að ræningjaskip hans hefðu tekið friðsamleg kaupskip, liöggið niður áliöfnina og oft pínt menn áður en þeir voru teknir af lífi, en þeir sein ekki voru drepnir, voru sendir i ánauð suður til Afriku og kvald- ir þar. — Var stórþjóðunum orð- ið Ijóst, að eini vegurinn til þess að stemma stigu fyrir þessum.ó- fögnuði var sá, að taka sjálfstæð- ið af Alsírbúum. Og það fjell í blut Frakka að gjöra það. Árið 1827 lagðist franski flot- inn fyrir utan Algeirsborg og befti allar samgöngur við borg- ina sjávarmegin. En úrslilaatlag- an var ékki gerð fyr en 1830. Þá söfnuðu Frakkar 75 lierskipum að borginni, en 400 flutningaskip komu að með landher um borð og tókst að koma honum á land með aðstoð hei-skipanna. Voru það þrjár herdeildir, 37500 manns, sem Frakkar sendu til þess að ráðast á borgina frálandi.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.