Fálkinn


Fálkinn - 24.05.1930, Qupperneq 7

Fálkinn - 24.05.1930, Qupperneq 7
FALKINN 7 Tvíburar. Saga eftir Jóhannes úr Kötlum. Skáldið Jakob á Sæbergi sat og tottaði pípu sína. Öðru hvoru sPýtti hann móróðum munntó- nakslegi eða hann fjekk sjer dug- lega i nefið. Hann var í alvcg af- leitu skapi og bar einkum tvent t*1 bess. f fyrsta lagi hafði hann ckki getað fengið sjer i staupinu svo vikum skifti. f öðru lagi var Eonan hans að því lcomin að ala' ljarn, Gg ekkert var líklegra en a’ð honum fæddust tvíburar. Engum, sem nokkurt skyn ber skáldlegt eðii, þarf að þykja það hierkilegt, þó vesalings .Takob y»ri nokkuð undarlegur. Þur- 'jkíósta skáld, sem lent liefir í því elani að gifta sig og geta af sjer nfkvæmi, er ekki öfundsverð Vei’a og ekki líkleg til að syngja hþkið af sólskini inn i lijarta Pjóðar sinnar. fJm ieið og skáld- 'Ó bindur sig á klafa einhyggj- nnnar í ástamáhun, botnfrís djúp túfinninga þess og allur frum- hikur fýkur út í veður og vind. Fátt er eins hræðilega hvers- dagslegt og það, að eiga konu og hörn. Þó kastar fyrst tólftunum Pegar búið er uppi í sveit, þar Sem flest skáikaskjót eiginmann- anna eru útilokuð, og ailar ^.laftakerlingár standa á öndinni af heilagri vandlætingu, ef hús- hóndanum dettur í hug að kyssa vninukonuna — í sakleysi kær- eikans til þess sem næst 'er. En svona var nú Jakob skáid Settur í heimi þessum. Honum Var heinlinis bannað, af guði al- jháttugum og vitlausu þjóðskipu- a§i> að elska náungann, nema . ara konuna sína og karlmenn- lna> sem ómögulegt er að elska. h*) þessi vesæli, moldugi skrill, Sein aldrei getur komist á lag nie® að skilja skáldin sín! Al- ‘j*i lnun honum skiljast það, ., sl<áldin eru synir guðanna, s;laendur ókominna tiða, hafin ^ lr !ög og rjett hins hverfula °S hversdagslega, svo stóa* og lem í andagift sinni og spám, aö þau eru líka Iirein í sjálfri ^ndinni. *«* er ijótt og ósæmilegt af v- lllenninu að neyta tóbaks eða SI11S- íifa í hórdómi, ljúga og ,Vl ^ja, og það er guð einn, scm niá slíkum. En stórskáld- h°nungurinn í ríki andans! i Jeil*r yrkir það fegurstu j ^oin sín ? Ekki í návist lot- j.llar eiginkonu, eða þegar börn- bl|S v£eia’ Ekki heldur við það að j lna llPP í sólina, soga að sjer k*nn iofli eða steypa yfir sig Sval|U'VatnÍ' ~ Eflir drykkju- hn ^ nmturþeli, í örmum út- f0 11111111113 gleðikvenna, verða í ]lnsl° hvæðin til. Þau fæðast fjaJanillSu syndarinnar, fljúga dr ..Ul,nögnuð og ódauðleg upp °sku sársaukans. rev,S akob skáld á Sæbergi bljes 1111111 nl um nef sjer og brosti af einskærri ánægju yfir mikil- leik sálar sinnar. Eilt sinn var sú tíðin, að strák- arnir striddu honum og kölluðu hann Kobba, litla selinn á Berg- inu. Nú laut öll þjóðin honum í lotningu, eins og skriðdýr, sem liefir verið tamið með töfrandi ldjóðfæraslætti. En hvað er þetta? Sárar veik- indastúnur bárust handan úr næsta herbergi. Ó, það var þá bara þessi blessuð kona, sem ætlaði að fara að ala barn. — Hvílík vitfirring að gifta sig, fjötra sig æfilangt! Vigdís var að vísu prýðilega limuð, hæfilega holdug, mjúkhærð og hörunds- björt. Það var gott að faðma hana að sjer, svo sem eins og tíu tuttugu sinnum. En svo var hún líka fáránlega leiðinleg, og ekki til neins, nema að eiga börn. Þessvegna var nú komið sem komið var. — Ó, drottinn minn, þær áliyggjur, sem þessir ang- ar myndu valda framvegis! Pú! He-pú! Það marraði í útidyrahurðinni og skáldið heyrði glögt, að eitt- hvert ferlíki- mjakaðist blásandi inn göngin og inn í svefnher- bergið þeirra hjónanna, þangað sem konan lá, emjandi og vein- andi. Það var víst Anna gamla ljósmóðir. Konunni elnaði nú svo skyndi- lega sóttin að Jakob hafði ekkert viðþol lengur. Það var þó ekki mannleg meðlíðan, sem rak hann út, heldur makindalöngun og hjartanleg óbeit á því, sem nú var að gerast. Svo lagði hánn brollkaldur út á Góugaddinn og lalibaði einmana og ergilcgur niður í fjöru. Þar settist liann á stein, spýtti mórauðu og fór að hugsa um öldurnar, sem sleiktu fjörusteinana, eins og ærnar lömbin sín. Hann var farinn að skjálfa af kulda og vonsku yfir ranglæti lífsins, þegar Stína vinnukona kom hlaupandi ofan á sjávar- bakkann og kallaði, að hann ætti að koma heim. „O-engu liggur nú á“, hugsaði hann, en tölti þó af stað. Hann rakti slóðina sína að heiman og honum sýndist sporin öll skökk og skæld, cins og eftir hræddan trjónukrabba, sem flýr sinn eig- inn Ijótleika. Ennþá var þó ofur- lílið frumlegt í athugunum hans, þrátt fyrir alt baslið og barneign- irnar. Anna gamla Ijósmóðir stóð eins og rauðmáluð kjöttunna í bæjardvrunum, þegar liann kom heim. „Herrann er ekki forvitinn“, sagði hún og kendi nepju í rödd- inni. „Vill ekki skáldið gjöra svo vel að koma inn og lita á skepn- urnar sínar?“ Þjóðskáldið Jakob á Sæbergi glápti um stund á þessa digru kerlingu, eins og hún væri eitt- bvað nýstárlegt úr öðrum heimi. Svo vjek hann henni steinþegj- endi úr vegi og gekk þyngslalega inn í svefnherbergið. Jú, hann var þá orðinn faðir í fyrsta sinn. Og króarnir voru auðvitað tveir, eins og hann hafði altaf búist við. Vigdis lá máttvana i rekkjunni og liann hafði aldrei sjeð liana eins. — Hún brosti dapurlega við bonum, þegar hann kom inn. Hann staðnæmdist þögull og ráð- þrota á miðju gólfi, og vissi elcki livað hann átti af sjer að gera. Hann fann, að hann hafði álpast inn i umhverfi, sem liafið var yfir öll takmörk hins mannlega. Ilann fann að hjer var andrúms- loftið livorki frumlegt nje livers- dagslegt, lieldur aðeins sjálfu sjer nóg. Hjer var á seiði ein- liver átakanlegur leyndardómur, sem liulinn var jafnvel sjálfum sonum guðanna. Vigdís liorfði rannsakandi bænaraugum á eiginmann sinn. Augnaráð hennar lýsti hvort- tveggja i senn: djúpri gleði og djúpum söknuði. Það var eins og sál liennar stæði opin i andlits- dráttunum, titrandi af hungri og þorsta. — Hann langaði alt í einu ákaft til að fleygja sjer í faðm hennar og hella yfir hana brenn- andi atlotum. En hann hafði ekki einurð á því. Svo skammaðist hann sín, eins og sjö ára gamall drenghnokki og fór að gráta. Þá kom Anna gamla til skjal- anna, heldur gustmikTl, og rak liann öfugan út úr herberginu. Sængurkonan andvarpaði veik- um rómi og ætlaði að reyna að hindra það, en kerling skeytti því engu. Hún rak hann á undan sjer inn i skrifstofuna og skipaði honum að steinþegja. „Hvi grætur nú skáldið eins og ístöðulaus kona?“ mælti hún og hniklaði brýrnar. „Voru það herranum vonbrigði, að stúlkan skyldi lifa en drengurinn deyja?“ „Hvaða drengur dó?“ spurði liann ekkaþungum rómi og starði ráðleysislega framundan sjer. Ljósmóðirin svaraði engu, en skelti hurðinni harkalega aflur og fór. Jakob skáld á Sæbergi sat einn eftir á skrifstofu sinni, snöktandi og aumingjalegur, eins og hníp- inn fugl með lamaða vængi. — Hann fór að reyna að hugsa skipulega um það sem við hafði borið. Ilann hafði aðeins í svip tekið eftir því, að ofurlítill bögg- uII lá í rúminu fyrir ofan Vigdísi og amrar álíka stór í vöggunni. Meira vissi hann ekki um hina nýfæddu erfingja, sem komu í þcnnan heim til þess að gera hon- um lífið leitt. Annars hafði öll athygli hans snúist að.konunni, auðmjúkri og ósjálfbjarga. Og þó hafði hann varla þorað að líta á hana, — liann vissi ekki hvers vegna. Ilverskonar bæn var það, sem logaði í augum liennar og svip? Hverskonar gleði? Hverskonar söknuður? Hvaða stúlka var þetta, sem lifði? Hvaða drengur var það, sem dó? Voru það skepnurnar, sem ljósmóðirin hafði storkað honum með? — Hvílílc vitfirring, að gifta sig og eiga börn! Nú var drepið liægt á dyrnar. Hann opnaði seinlega og inn kom ljósrtióðirin, með lítinn reifa- stranga í höndum sjer. „Hvað eruð þjer með?“ spurði hann kæruleysislega. „Það er hinn látni sonur þjóð- skáldsins á Sæbergi“, svaraði Anna gamla bátíðlega. „Vill ekki herrann líta á líkið?“ Svo lagði hún reifastrangann gætilega á skrifborðið og gekk síðan þegjandi út. Skáldið svitnaði af geðshrær- ingu og reikaði nokkrum sinnum aftur og fram um gólfið, eins og ölvaður fyllirútur. Svo opnaði hann gluggann, sogaði að sjer tæru vetrarloftinu og gekk sið- an liægt og rólega að skrifborð- jnu. Hann ýtti líninu til hliðar, svo að andlitið lcæmi i ljós. ;— Það, sem hann sá, fylti hann ó- skiljanlegri skelfingu. Hann sá þarna fyrir framan sig fallega, smækkaða mynd af sjálfum sjer. En augun voru brostin og hver dráttur stirnaður. Það var drengurinn lians, sem var dáinn. í mörg ár hafði Jakob skáld lcveðið fögur trúarljóð guði til dýrðar. Samt hafði lionum al- drei dottið í hug að krjúpa í auð- mjúkri bæn. Honum hafði altaf fundist það einskonar óþarfi. Nú fleygði liann sjer flötum á gólfið, slcjálfandi af logandi ang- ist og bað, — bað eins og barn, sem vcit elcki livað það vill. Hann bað ekki um neijt sjerstakt. Það var liið nývaknaða föðurhjarta, sém barðist þarna um í orðlausri bjargarleit. Loks reis han hljóðlega á fæt- ur, brá lcrossmarki yfir hið litla lík og hvarf síðan öruggum slcrefum yfir i svefnherbergið. Hann geklc rakleitt að rekkju Vigdísar og lcysti hana heitt á eiiuið. Svo strauk hann bliðlega iim mjúka lokka bennar og sett- ist á stól við rúmstokkinn. Vigdis horfði á liann tárvotum saklausum augum. Hungur henn- ar var satt og þorstanum svalað. Saknaðarsvipurinn breyttist nú í hógværa angurblíðu. — Við brjóst liennar lá lítil, bláeyg stúllca og teygaði mjóllc. Hún benti manni sínum brosandi á barnið. Hann laut feimnislega niður og kysti dóttur sína á lcinn- ina. í sama bili kom Anna gamla Ijósmóðir inn og var nú öllu hýr- ari í liorn að taka.-------- Jalcob slcáld á Sæbergi reis árla úr relckju hinn næsta dag. Hann þurfti sitt af hverju að framlcvæma, og byrjaði á því að stökkva nalcinn út á hól og velta sjer þar nokkrum sinnum upp Framh. á bls. 10.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.