Fálkinn


Fálkinn - 24.05.1930, Síða 10

Fálkinn - 24.05.1930, Síða 10
10 PXLKINN SOLINPILLUR eru framíeiddar úr hreinum jurtaefnum, þær liafa engin skaðleg áhrif á iikamann, en góð og styrkjaudi áhrif á mellingarfærin. — Sólinpillur hreinsa skaðleg efni úr blóð- inu. Sólinpillur lækna van- iíðan er stafar af óregluleg- um hægðum og hægðaleysi. Notkunarfyrirsögn fylgir hverri dós. Verð aðeins kr. 1.25. — Fæst hjá hjeraðslæknum og öiium lyfjabúðum. Framh. af bls. 7. ur hvítum, íshöldum vetrarsnjón- um. Þar næst lahbaði hann ofan í fjöru og fleygði heilu rullu- pundi í sjóinn. Hann braut reykj- arpipuna sína og lielti öllu niður úr ncftóbaksdósunum. Skömmu síðar settist hann inn á skrifstofu og fór að yrkja. Kvæðið varð alt í senn: lofsöngur til guðs, ástaróður til Vigdísar, sonartorrek og vögguljóð um litiu stúlkuna. Það var sungið í eldmóði einhyggjumanusins, raótað af þjáningu og sársauka hins endurfæddda syndara. Það kvæði var hvorki frum- legt nje liversdagslegt. Það var aðeins sjálfu sjer nóg. Laufás- 'örlíkið. Vándlátar húsfreyjur kaupa „Sirius“ súkkulaði og kakó- duft vclja allir smckkmenn. 5 Gælið vörumcrkisins. Fyrir kvenfólkið. V o r f ö t. Eins og áður hefir verið getið hjer um í blaðinu er það efni, sem mest ber á sem stendur „tweed“ af ýms- um gerðum. Efni þetta er mjúkt og þunt, næstum gagnsætt, stundum gróf- ara. Sumar tegundir þessa efnis eru tvíofnar þannig að sinn liturinn er hvorum megin, en þó þannig að vel fer saman og má nota báða litina í sama fatnaðinn og fer vel á. els og rips, ennfremur gljáandi silki- efni, sem heitir „phosforin“ á tísku- málinu. Langir hanskar eru altaf að verða algengari. Þeir eru látnir falla fast að handleggnum og brotnir niður á yfirhandleggnum. Þeir eru altaf hafð- ir í sama lil og kjóllinn, en lítið eitt dekkri. Það er mikil vinna, sem fer i að gjöra þá, þvi það eru oft saum- Auk þess er nýtt silki komið á markaðinn, sem kallast „flamingo“ það er einna líkast ullarefni. Fæst það í öllum litum og afbrigðum. Og er talið sterkt og hentugt. Kjólarnir cru lítið eitt siðari en þeir hafa verið, en samkvæmiskjól- ar dragsiðir. í samkvæmiskjóla er nú notað efni, sem kallað er „giberin" og er einskonar millivara milli flau- aðir kniplingar inn i hanskana sjeu kniplingar á kjólnum. Yfirleitt er fatnaður nú svo íburð- arinikill og „raffineraður" að annað eins hefir ekki sjest siðan stríðið skall á, það er ens og alt sje gert til þess að gjöra fatnaðinn eins margbrotinn og auðið er. Aumingja fólkið, sem ekki hefir um annað að hugsa! Salöt. Salade Waldorf. Julienne úr sillerium, eplum og hálfum vínþrúgum. Silleríið er látið sjóða í vatni, síðan er það fært upp upp á sigti svo vatnið rennur úr þvi. Mayonaise og dálitlum citrónusafa blandað sainan við. Ofan á salatið er stráð hökkuðum valhnotum. Salade mclóe. Gnent salt, niðurskornar kartöflur, tóipötur, radisur og agurkur % hluti úr eggi og dálitlu af hreðkum er blandað saman við mayonaise eða „Drissing". Grænmetissalat mcð „Drissing." Agúrkur, gular rætur, blómkál, kartöflur, nýtt grammeti. Þetta er alt skorið í smá stykki og blandað „Drissing." Drissing. 1 dec. ediks, 1 liter af olíu, dálítið salt, pipar og sinnep er hrist vel sam- an. (Má setja ofurlítið af sykri sam- an við ef vill). miiiiiiiiiiiiiiwiiiiiiiiiiiiiiiii | IDOZAN m er hið besta meðal við blóðleysi setn tii er ca Fæst í Lyfjabúðum 1 riiiiiiiiiiiiimiMiiiiiiiiimiiiii VAN HOUTENS konfekt og átsúkkulaði er annáiað um allan heim fyrir gæði. Elsta, besta og þektasta ryksugan er Nílfisk. Aðalumboð hjá Raftækia- versiunin Jón Sigurðss. flusturstr. 7. Sauce Hollandaise. 4 matskeiðum af vatni og 2 mat- skeiðum af ediki er blandað sainan- Út í það er látið dálítið af grófsteytt- um pipar og jafiimikið af fínu salti- Síðan er þetta soðið svo eftir verð- ur þriðji hluti og tekið af eldinuni- Út í það er látið 1 matskeið af vatni. 5 eggjarauður, 500 gr. af bráðnu smjeri sem hrært er saman við sniátt og smátt og bætt um leið við 3 til 4 matskeiðum af vatni til þess að gera sósuna ljettari. (Auðvitað verður að liella vatninu smáinsaman út í). Að svo búnu er sósan söltuð svo sena nægilegt þykir, settir í liana nokkrir dropar af sítrónsafa og síuð gegn uU| klæði. Látin kólna í íláti með vatni svo ekki skiljist að. Notuð með fiski og grænmeti. Sauce Bearnaise. 2 decilítrar af hvítvíni, 2 dec. ex* tragon edik og fjórar matskeiðar a* hökkuðum charlottum, 30 gr. liökkuð extragonblöð, 10 gr. af kyrfil, 5 í?r- af grófsteyttuin pipar, og hnífsoddnf af salti. Þetta er alt látið sjóða þang' að til eftir verður einn þriðji hluti- Látið kólna í nokkrar mínútur, þá erU hrærðar saman við G eggjarauður og sósan er fullgerð við daufan eld. 500 gr. af bráðnu smjeri er lirært sinátt og smátt saman við. Þegar búið er að setja sinjörið saiU' an við er sósan síuð. Kryddað með dálitlu kajenne, einni slceið af extragon og hálfri skeið ut kökkuðu körveli. Einkum notuð með steiktu kjöti.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.