Fálkinn


Fálkinn - 24.05.1930, Síða 13

Fálkinn - 24.05.1930, Síða 13
F A L K I N N 13 M á I n i n g a- vörur Veggfóður Landsins stærsta úrval. »MÁLARINN« Reykjavík. —- -mb - Framköllun. Kopiering. ©ys,— Stækkanir. I Carl Ólafsson. I Ji Framkollun og kopiering ódýrust á landinu (háglans ókeypis) fljótt afgr. Sporívornhús Reykjavíkur Bankastræti 11. Pósthússt. 2 Reykjavík Simar 542, 254 og 309 (frainkv.stj.) Alíslenskt fyrirtæki. Allsk. bruna- og sjó-vátryggingar. Hvergi betri nje áreiðanlegri viðskifti. Leitið uyplýsinga hjá næsta umboðsmanni. Miklar birgðir ávalt fyrirliggjandi af nýtisku hönskum í Hanskabúðinni Austur-træti 6 Hreinar ijereftstuskur kaupir Herbertsprent, Bankastræti 3. Vállrílllt er viðlesnasta blaðið. fílmiull er besta heimilisblaðið. Múrbrotaklúbburinn. Eftir WILLIAM LE QUEUX. Pfh. sHeri síðan við og gekk hratt inn í klúbbinn °§ beint inn í herbergið, sem þekt var undir ilafninu Ránfuglshreiðrið. Þar hringdi hann n.lóllu og strax kom inn stóri, vingjarnlegiris- !nr>, sem Hugh hafði kynst áður, undir býsna kringumstæðum. — Kallið saman alla >)a ttienn, sem þjer getið náð í og lialdið vörð bm þetta hús í Park Street, mælti Forseti og ;Jetti manninum pappírsblað. Bíðið augna- Jílk, bætti hann við og tók stóra, myndahók Ur hillu. Látið taka eftirmynd af þessari nrynd, þegar í stað. Hún er af Mogra Kadogra arnpadoulos, og allir meðlimir verða að fá rh eintak af lienni nú þegar. Ránfuglinn var ;aeð honum hjerna fyrir utan, fyrir augna- ' hkj, yjg verðum að hafa hendur í hári )cirra innan tólf stunda. Skiljið þjer? Forseti leit hvast upp og stóri maðurinn ' V;>raði þegar: — Innan 12 stunda, herra J °rseti, — og hvarf út um dyrnar. ~~ Þetta er alt dálítið skrítið, sagði For- 'h- — Jeg hjelt satt að segja, að Ránfuglinn !)lyndi komast leynilega í samband við rjctt- ^ina, en nú í þessu bili sje jeg hann með kar góða, gamla vini Mogra Kadogra Pam- piöUlos. Þetta er dálítið óþægilegt. Innan j? stunda ætla jeg sem sje að fara til Vaugh avirðar og afhenda honum áhaldið okkar. ’ ’yrir fult og alt. Sannleikann að segja, hmtroyd, er ekki laust við, að jeg sje feg- • n að losna við það. Það er vægast talað vað ástand að liafa með höndum svona ^^Silegt vopn, sem allir vilja ná í frá manni. j,"n ? !:' stjórninni á því að verða óhælt. Jeg ' i altaf ætlast til, að þar lenti það á endan- s ! i vort sem er, eins og jeg var húinn að ^cgja,yður áður. Nú skuluð þjer, það, sem 1 'T dagsins ekki voga að sýna á yður , ,,.ó' utan klúbbsins, því nú eru á ferð- ,J.\ hæöi amerískir, latinskir og „rauðir“ gr' :,!‘arar °§ auk þess vinur okkar hinn ý," ’ \ i óheppilegu bandalagi við Ránfugl- Sv° þjer sjýjg5 aö nú getur verið allra veðra von. Jeg ætla að auka varnarliðið hjerna á staðnum. Forseti hringdi bjöllunni aftur og skipaði stóra manninum að sækja nokkra menn frá veitingahúsinu í East End og láta þá búast til að verja klúbbinn. Síðan opnaði hann járnskáp, sem var að baki honum og tók út áhald, sem líktist einna mest myndavjel. — Þetta er nú töfraáhaldið drengur, minn, mælti hann og sló ljettilega á það með fingr- inum, síðan stakk hann því í vasa sinn. — Nú, ef alt gengur sæmilega, hjelt liann áfram, ættum við að losna við allan veg og vanda af klúbbnum og geta sest í helgan stein, án þess að þurfa að hugsa um himin eða jörð. Forseti hallaði höfðinu aftur á bak og stundi. — Takið eftir því, Valentroyd, að klúbb- urinn hefir verið undursamleg tilstofnun — alveg dásamleg. — Jeg hefi oft verið að hugsa um, mælti Hugh, -— hvernig á því getur staðið, að þess- ir menn, sem hjálpuðu til að sanna fjarveru Sylviu, skuli vera meðlimir klúbbsins. Jeg meina biskupinn og læknirinn frá Harley Street og þá karla. Þeir þurfa þó ekki að .. — .... stela, sjer til lífsviðurværis, botn- aði Forseti. — Nei, þjer getið því nærri, — auðvitað þurfa þeir þess ekki. Jeg get sagt yður það, eins og hverjum öðrum, að það eru sjerstakar ástæður til þess, að þeir eru meðlimir: Starfsemi klúhbsins hefir verið marghliða. Þjer hafið sjeð sumar hliðarnar, en alls eru þær miklu fleiri en þjer gerið yður í hugarlund. Til dæmis hefir verið góð- gerðastarfsemi. Klúbburinn hefir gert hinum fátækustu allra fátækra það mögulegt að fá sjer frídag. Hann hefir útvegað hláfátæku fólki góða læknislijálp í sjúkdómum þeirra og hressingardvöl síðar meir. Og miklu miklu fleira. En nú stendur svo á, að þetta háttstand- andi fólk hefir ált við ýmiskonar mótlæti að stríða og komist í ýmsar liættur. Stundum hefir átt að pína út úr því fje. Neyð þeirra hefir borist mjer til eyrna og klúbburinn liefir hjálpað þeim t. d. gegn mönnum álíka eins og Mogra Kadogra kunningja okkar. I þakklætisskyni hafa þau svo gert okkur greiða, ef þörf hefir krafið. Að vísu hafa ekki allir fengið þarfir sínar uppfyltar, en það kemur seinna. Aftur fór Hugh að brjóta heilann um þenna margbreytta mann, sem sat andspænis lionum og virtist búa yfir hjartagæsku St. Fransiskusar engu síður en grimd Greifans af Monte Christo. Það sem eftir var dagsins höfðust þeir við í klúbbnum, og eftir að hafa etið þar mið- degisverð, lögðu þeir af stað til Euston-járn- brautarstöðvárinnar, en þar liittu þeir Vaugh lávai'ð ásamt tveim háttsettum hei'foringjum, og ásamt þeim stigu þeir í hraðlestina norð- ur eftir. Klefinn, sem þeir komu inn í, var loftillur. Hitunartækin voru í fullum krafti og gluggarnir lokaðir. — Jeg held við ættum að fá okkur dálítið hreint loft, mælti Vaugh lávarður. —- Sjálfsagt, kunningi, svaraði Forseti, og gekk að glugganum, sem sneri frá stöðvar- pallinum. Annar liðsforinginn, sem með þeim var, varð á undan að glugganum og dró hann niður. Hann horfði út um glugg- ann stutta stund, og sneri sjer því næst til hinna: — Hafið þið nokkurntíma sjeð rottu, sem jafnast við þessa? spurði hann og benti á geysistóra rottu, sem mátti glugglega sjá fyrir utan í bjarmanum frá bogalampanum. — Herrar mínir, rnælti Forseti. — Það er best, að jeg gefi ykkur sýnishorn af hinu ágæta rottudrápsáhaldi, sem jeg hefi með mjer hjerna. Hann hnefti frá sjer yfirhöfn- inni og tók fram áhaldið, sem líktist ljós- myndavjel, og béindi því að rotlunni er hún liljóp framhjá. Enginn eldur sást, nje skot, en rotlan hoppaði snögglega upp með krampateygjum og lá því næst steindauð. Þeir liorfðu á hana stundarkorn, en hún bærði ekki á sjer. Forseti settist niður með áhaldið í hendinni. — Dásamlegt, tautaði hershöfðinginn. — Eruð þjer nú viss, Halmene lávarður, —- full- komlega viss um, að þetta sje einasta eintak, sem til er af verkfærinu, og að þjer hafið ekki látið forskriftina að því af, liendi. — Fullkomlega, kæri hershöfðingi, svar- aði Forscti. —• Aðeins einn maður auk mín og hugvitsmarinsins, veit hvar vinnustofan i

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.