Fálkinn


Fálkinn - 05.07.1930, Blaðsíða 5

Fálkinn - 05.07.1930, Blaðsíða 5
F Á L K I N N 5 Ein af plágum Egyptalands. Engisprettur eru allvel þektar >idi Norðurlönd, þó engar sjeu þær hjer á íslandi. Það er skrít- ið dýr og alveg óskaðlegt, sem enginn hirðir nokkuð frekar um. Öðru máli er að gegna með engispretturnar sunnar á hnett- IJetta er ekki neinn œfinlí/rahestur. Það er höfuðið af hinni gráðugu engisprettu. tmmmm A þessari mynd sjest lestin, sem fer milli Aþenn og Saioniki, hefir hún festst í engisprettufönn, og lierður að moka þennan einkennilega „lifaandi snjó“ af teinunnm áður en hún getur haldið áfram. inum. Við munum það úr Gamla- testamentinu, að engispretturnar voru ein af hinum 7 plágum Egyptalands. Og eftir reynslu marina nú á tímum um skemdir og eyðileggingar dýra þessara er auðvelt að liugsa sjer hvílíkir skaðræðisgripir þær hafa verið, verstu engisprettuárin, í ríki Faraós. Engisprettur þessar eru af alt annari tegund en systur þeirra hjer á norðurlöndum. Það er sjerstakur eiginleiki hjá þeim, að þær safnast saman í stóra hópa. Ilalda þær síðan allar sam- an af stað í ránsferðir, sem mætti líkja við líinar gömlu víkinga- ferðir. Eyðileggja þær alt sem verður á vegi þeirra. Þar sem fyrir eru frjósöm hjeruð, sjest ekki eftir stingandi strá. Siðan hefir hópurinn sig lil flugs og leitar á annan stað og fer þar alt á sömu leið. í flokknum eru núljarðar dýra. Dýrin eru búin loftblöðrum og geta þannig hald- ið sjer lengi á lofti, svífa þau eins og kolsvört ský fyrir sólu og skyggja á löndin fyrir neðan. Vængtak þeirra kvað vera um 15 sentímetrar. Heimkynni engisprettunnar er á suðurhluta hnattar. Þó kemur fyrír að þær lirekjast af stormi þegar þær eru á þessuin flugferð- um sínum. Og hefir meira að segja horið við að hóparnir liafa horist með vindinum alla Ieið norður til Þýskalands, jafnvel til Svíþjóðar. En vanalega liggur þó ekki annað fyrir hópum þeim, sem stormurinn hefir náð tang- arhaldi á, en dauði. Þeir hníga niður í hafið og skolast á land í stórum hrúgum einkum við strendur Miðjarðarhafsins eða eyjarnar þar í liafinu. Komið getur fyrir að svo ógurlegur ara- grúi af engisprettum berist á land, að hætta sje á ferðum fyrir heilbrigði manna þar í grendinni, Móðirin hefir komið egginu svo fgr- ir að ekkert getur grandað þvi. og nályktin er svo sterk, að hún eyðileggur andrúmsloftið langar leiðir. Sannanir eru fyrir þvi að engisprettu-Iík þessi hafa valdið ógurlegum pestum. 1930 hefir verið sjerstaklega mikið engisprettu ár í Palestinu Eggjabelgurinn. og í Egyptalandi. í Transjordaniu börðust 75.000 manna svo sólar- hringum skifti við hinar gráðugu skepnur. Slegið var upp stóreflis tjöldum lil þess að hefta för þeirra og ýmsar aðrar aðferðir notaðar. Meira að segja var helt yfir þær ósköpunum öllum af bakteríum, sem vitanlegt var að myndu drepa þær, voru bakterí- Engisprettuegg, sem safnað hefir ver- ið saman til þess að brenna. ■ ur þessar sóttar í flugvjelum frá hinu egyptska landbúnaðarráðu- neyti. Þrátt fyrir alt þetta kropp- uðu þær og eyðilögðu gersamlega hundruð frjórra og gróðursælla akra. Fyrir nokkrum mánuðum harst hópurinn inn i lijeruðin, sem liggja kringum Suezskurð- inn. Á nokkrum dögum voru þá drepin og hrend 1500 tonn af engisprettum. 200 tonn af engi- spretlueggjum voru tínd saman og eyðilögð. Þetta sýnast nokkuð öfgakendar tölur en eru þó engu að síður rjettar. Hjá nokkrum innfæddumþjóð- Engispretta að verpa. Eggin sitja í belgjum 25—50 í hverjum. Móðir- in stingur þeim 10 sentimetra niður í jörðina um leiö og hún verpir.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.