Fálkinn


Fálkinn - 05.07.1930, Blaðsíða 15

Fálkinn - 05.07.1930, Blaðsíða 15
F A L K I N N 15 CHRYSLER 9 v ö r u b í 11 i n n fæst af ýmsum stærðum, yfirbygður og óyfirbygður. Allar stærðir 6 cyl. með vökvahemlum. H. BENEDIKSSON & CO Símar 532 og 8 (4 línur). 30E XATOL Verð kr. 0.75stk. Hin dásamlega TATOL-handsápa mýkir og hreinsar hörundið og gefur fallegan ogbjartanlitarhátt. Einkasalar I. Brynjólfsson & Kvaran Pósthússt. 2 Reykjavlk Simar 542, 254 og 309(framkv.stj.) Alíslenskt fyrirtæki. Allsk. bruna- og sjó-vátryggingar. Hvcrgi betri nje áreiöanlegri viðskitti. Leitið uyplýsinga hjá næsta umboðsmanni. Vegna reynds styrk- leika, ljetts akslurs, góðrar endingar og ósvikinnar enskrar vöruvöndunar slcul- uð þjer nota RALEIGH THE ALL-STEEL BICYCLE Verðlistar og nánari upplýsingar fást lijá HEILDVERSLUN ÁSGEIRS SIGURÐSSONAR. Þvottaáhöld. Þvottarúllur ......... Þvottavindur ......... Þvottabretti (gler) Þvottaklemmur 100 pr. Þvottaburstar ........ Þvottasnúrur ......... 50.00 33.00 2.95 2.00 1.25 0.65 Best er að auglýsa i Fálkanum Sendi gegn póstkröfu. Sameinið pantanirnar og sparið flutnings- gjald og annan kostnað. Sigurður Kjartansson Laugaveg 20 B. Sími 830. Fólki : til hægðarauka afgreiðir og send- ir Laugavegs Apotek öll meðul, í hjúkrunargögn, gleraugu, hrein- lætisvörur út um alt land gegn póstkröfu. Sendið okkur beiðni yðar, og yð- ur verður strax sent það sem þjer óskið. Laugavegs Apótek . Laugaveg 16. Reykjavík. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■ Vandlátar húsfrejjur kaupa Tígulás- jurtafeiti. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Vátrijggingarf jelagið NYE DANSKE stofnað 186í tekur að sjer LÍFTRYGGINGAR og BRUNA TRYGGINGAR allskonar tneð beslu vá- Iryggingarkjörum. Aðalskrifstofa fyrir lsland: Sigfús Sighvatsson, Amtmannsstíg 2.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.