Fálkinn


Fálkinn - 30.08.1930, Blaðsíða 7

Fálkinn - 30.08.1930, Blaðsíða 7
F A L K I N N 7 Hitaslagið. Smásaga eftir Horacio Quiroga. Hvolpurinn — hann var kallaður — kom út um dyrnar og gekk letilega þvert yfir húsagarðinn. Hann staðnæmdist við vallarjaðarinn og teygSi fram trýniS, meS hálflokuS ahgun, í áttina til skógarkjarrsins °g þefaSi út í loftiS. Hann var ró- •egur og ánægSur meS sjálfan sig. Hann horfSi út yfir hina tilbreyt- WgasnauSu Chaco-sljettu, þar sem akrar og óræktarlandflæmi skiftust og ekki var aS sjá aSra liti en rJÓmalit akranna og dökkva ó- fsektarmarkanna. Á þrjár hliSar bú- stöSvarinnar tók viS óræktin i 200 hietra fjarlægS og náSi eins langt og aUgaS eygSi. Einungis aS vestanverð- hnni náði plantekran töluvert lengra Há bústöðinni, en þó mátti sjá í fjarska hina dökku línu, þar sem ó- esektin byrjaði. Svona snemma morguns var bjart- hr og hreinn svipur yfir umliverf- mu, sem hlindar mann af ofbirtu nm hádegið. Hvergi var ský, og eng- inn minsti andvari. Undir hljóðnm, silfurhvítum himninum lá akurinn og sendi frá sjer styrkjandi svala, sem Vakti í sál manns leiða yfir því að vinna kannske fyrir gíg. Því nú var auðsjáanlega nýr þurkdagur upprunn- inn. Nú kom Milk pabbi hvolpsins, skokkandi yfir húsagarðinn og sett- ist hjá honum um leið og hann stundi af leti og góSlíðan. Hund- arnir hreyfðu sig ekki, þvi að enn- bá voru flugurnar ekki komnar á kreik. Old hafði horft drykklanga stund á jaSar óræktarinnar. Nú kom hann með þessa athugasemd. — Það er svalt þennan morgun. Milk fylgdi augnaráði hvolpsins, einblindi í sömu áttina og deplaði augunum annars hugar. Eftir stutta stund sagSi hann: — í trjenu þarna eru tveir fálkar. Þeir Iitu snöggvast kæruleysislega við og sáu uxa fara fram hjá þeim. Síðan virtu þeir fyrir sjer af vana hlutina umhverfis þá. Um austurloftið breiddi sig pur- PurarauSur blævængur, sem stækk- aði og stækkaði, og sjónhringurinn varð nú strax óskýrari en fyr um morguninn. Milk krosslagði fram- lappirnar og fann til einhvers sárs- auka. Hann horfði á loppur sjer hreyfingarlaus og þefaði siSan af beim. Daginn áður hafði hann dreg- ið út eina „niggvu“, sem hafði hreiðrað um sig undir skinninu, og Um leið og hann mintist sársaukans tók hann að sleikja vandlega sjúku iöppina. — Jeg get ekki gengið, sagði hann að endingu. Old skildi ekki við hvað hann átti. Milk bætli við: — ÞaS er mikið af „niggvum". Nú skildi hvolpurinn. Og eftir ianga stund endurtók hann: — ÞaS er mikið af „niggvum“. SíSan þögðu þeir, fullvissir um betta. Sólin reis, og páfuglarnir í skóg- Unum fögnuðu fyrsta geislaflóðinu ■Ueð gjallandi, lúðurkendu kvaki. hinir höllu geislar vörpuðu gull- hjarma yfir hundana, sem hálflokuðu augunum og sjnádepluðu augnalok- Unum letilega i fullsælu sinni. Smátt og smátt tíndust þangað Heiri hundar: Dick uppáhaldsrakk- hin, sem altaf var svo þunglyndur; Hrince, sem ljet skina á tvær tennur ; efra skolti, þvi aS einn kóatíapi hafði klórað stykki úr vörinni; og Svo Isondú, sem liafði indíánskt Uafn. Þessir fimm veiðihundar lögð- Ust fyrir í sólskininu og sofnuðu. AS einum tíma liðnum litu þeir upp. Þeir höfðu heyrt fótatak hús- bóndans, sem gekk niður stiga hin- ummegin i húsinu; það var óvenju stórt og vandaS af bústöðvarhúsi að vera, fullar tvær hæðir, sú neðri úr leir, en sú efri úr trje með svölum og útbyggingum eins og svissneskur skóli. Mister Jones var með hand- klæði á öxlinni, er hann staðnæmd- ist við húshornið og horfði til sólar, sem þegar var komin hátt á loft. Augnatillit hans var sljótt og vörin lafandi, því að hann hafði setið yfir viskíinu sinu lengur kvöldið áður en hans var venja. MeSan hann var aS þvo sjer, gengu hundarnir til hans og þefuðu af stíg- vjelunum hans og dingluðu letilega skottinu. Eins og öll tamin villidýr eru hundarnir mjög naskir á að finna hið minsta merki ölæðis hjá hús- bændum sínum. Þeir höfðu sig ró- lega burt og lögðust aftur i sólskinið. En hinn vaxandi hiti kom þeim brátt til aS flytja sig inn i forsæluna undir svölunum. Dagurinn þessi ætlaði að verða eins og allir undanfarnir dag- ar: þurt, heiðskírt veður með brenn- andi sól í 14 tíma, svo að himininn virtist eitt hvítglóandi eldhaf, sem á einu augnabliki þurkaði og skrældi jörðina. Mister Jones fór út á akur- inn, athugaði hvað unnið hafði ver- ið daginn áður og snjeri svo aftur heimleiðis. Allan morguninn gerði hann ekki neitt. Eftir morgunverS fór hann upp á loft að sofa hádegis- dúrinn. Yerkamennirnir fóru aftur kl. tvö að lúa, þrátt fyrir hinn steikjandi hita, því illgresið ljet baðmullarekr- una aldrei i friði. Hundarnir löbb- uSu á eftir þeim; þeir voru gefnir fyrir aS snuSra um akurinn siðan veturinn áður, að þeir lærðu að keppast við fálkana um hvítu maðk- ana, sem plógurinn gróf upp. Þeir lögðust nú sinn undir hvert baðm- ullartrjeð og biðu þess másandi að sjá, hvað skóflan græfi upp úr mold- inni. Hitinn óx stöðugt. Kyrð hvildi yf- ir umhverfinu og blindandi skært ljós, en í öllum áttum iðaði tibráin í loftinu, svo maður fjekk verk i augun. Verkamennirnir unnu þegi- andi. Á höfðinu höfðu þeir klúta lauslega vafða niður á eyru. Þegar þeir rótuSu upp moldinni lagði heita svækju framan í andlit þeirra. Hund- arnir færðu sig úr einum stað í ann- an til að vera í meslu forsælunni. Þeir lögðust ýmist endilangir eða settust á afturlappirnar til þess að eiga hægra meS að anda. Skaml frá þeim var litið leirflag, sem ekkert hafði verið gert til að rækta. Þar sá nú hvolpurinn alt i einu hvar mister Jones sat á trjábol og horfði fast á hann. Old reis á lappirnar og dinglaði rófunni. Hin- ir stóðu lika upp, en hárin risu á þeim. — Þetta er húsbóndinn! hrópaði hvolpurinn, því hann furSaði sig á háttalagi liinna. — Nei, það er ekki hann, mælti Dick. Þeir stóðu fjórir saman og urruðu lágt, án þess að hafa augun af mister Jones, þar sem hann sat hreyfingar- laus og starði á þá. Hvolpurinn vildi ekki trúa öðru en þetta væri hann og ætlaði til hans, en þá fitjaði Princc upp á trýnið i aðvörunar- skyni. — Það er ekki hann, það er dauð- inn. Hvolpurinn varð svo skelkaður, að hárin risu á hálsinum og hann hörfaði aftur til hinna. — Er það húsbóndinn dauður? spurði hann kvíðafullur. Hinir svör- uðu ekki, en fóru að gelta i ákafa og mynduðu sig til að gera atlögu, en skorti liug. Mister Jones hreyfðist ekki, en smá óskýrðist, uns hann hvarf út í iðandi loftiö. Þegar verkamennirnir heyrðu gjammið i hundunum, litu þeir upp, en sáu ekkert. Þeir hugðu að kannske væri einhver hestur kominn inn á ekruna, en þegar þeir sáu að svo var ekki, beygðu þeir sig aftur yfir vinnu sína. Veiðihundarnir skokkuðu heim að skálanum. Hvolpurinn var enn með hárið rísandi og í geðshræring sinni fór hann ýmist á undan eða snjeri aftur til fjelaga sinna. Hann vissi nefnilega af reynslu annara hunda, að þegar einhver er feigur, birtist svipurinn hans. — Og hvernig vitið þiS, að þaS sem við sáum var ekki húsbóndinn lifandi? spurði hann. — ÞaS var eklci hann, svöruðu hin- ir önuglega .... ÞaS var þá dauðinn, og honum lilaut að fylgja húsbóndaskifti, ýmis- legt mótlæti, spark og hungur. ÞaS sem eftir var dagsins höfðust þeir við hjá húsbóndanum, þungir í skapi og vel á verði. ViS hvaS litið hljóS sem heyrðist, urruöu þeir, án þess að vita að hverju. Mister Jones var ánægður yfir því, hvaS þeir voru órólegir og gættu hans vel. Þegar sólin hvarf loksins bak við svarta pálmalundinn hjá læknum og silfurljósa nóttin færði kyrð yfir bú- stöðina, lögðust hundarnir fyrir und- ir skálaveggnum, en mister Jones hóf viskidrykkjuna sína á efsta loft- inu. Um miðnætti heyrðu þeir fóta- tak hans, því næst að hann lagði stíg- vjelin frá sjer á trjególfið, og þá var slökt. Hundarnir fundu þá enn betur, að húsbóndaskifti voru i nánd, og undir vegg slcálans, þar sem þeir voru nú einir, byrjuðu þeir að söngla. Þeir söngluðu allir í kór og spangóluðu eins og þeir hefðu óstöðv- andi ekka og væru alteknir af hrygð. Hvolpurinn gelti í sífellu. Þaö leið á nóttina. Eldri hundarnir hjeldu á- fram að spangóla i tunglskininu, teygðu trýnið upp í loftið, hryggir á svipinn yfir húsdýraraunum sinum. Húsbóndinn, sem þeir voru nú að missa, hafði verið þeim mjög góður og gefið þeirn nóg að jeta. Morguninn eftir var mister Jones fyrstur til að sækja múldýrin og spenna þau fyrir arfagrefið, og var hann að lúa til kl. níu. Þó var hann ekki ánægður. BæSi hafði ekran al- drei verið vel lúð, og svo bitu spað- arnir ekki og þar sem múldýrin gengu greitt þá risti arfagrefið ekki eins djúpt og skyldi. Mister Jones tólc sig þá til og brýndi spaðana; en þegar hann var að setja þá á aftur, brotnaði einn skrúfnagli, sem hafði ekki veriÖ í l’agi, þegar vjelin var keypt. Hann sendi þá einn verka- manninn til næstu bústöðvar og fjekk honuin hest sinn, sem var besti gripur, en orðinn mæðinn vegna hit- anna. Jones leit til sólar. Hún var i hádegisstaÖ. Hann skipaði honum að hleypa hestinum aldrei. SiSan borð aði hann morgunverð og fór upp á loft. Hundarnir höfðu ekki skilið við hann allan morguninn, en nú urðu þeir eftir undir skygninu. Hádegisstundin var þvingandi, alstaðar þögn og skellibirta. Alt um- hverfið var hulið móðu vegna upp- gufunar frá jörðunni. Hvíta l.eir- moldin í húsagarðinum varpaði lóð- rjettum sólargeislunum frá sjer og líktist vellandi, bráðinni glóð. VeiSi- hundarnir inóktu syfjaðir í skugg- anum. — ÞaS hefir ekki birst aftur, sagði Dick. Þegar Old heyrði þetta orð „birst“, sperti hann eyrun. SiSan reis hann upp og fór aS gelta, án þess að finna nokkra aðra ástæðu til þess, en minn- inguná frá deginum áður. Eftir stundarkorn þagnaði hann eins og hinir og fór að verja sig fyrir flug- unum. — Það kom ekki aftur, bætti Isondú við. — Það var sandeðla undir rægon- trjenu, var það fyrsta, sem Prince mundi eftir aS segja. í þessu kom hæna með opinn gogginn og baðaSi vængjum og tif- aði þunglaraalega yfir logheitan húsagarðinn. Prince fylgdi henni letilega með augunum, og stökk svo eins og skot á lappir. — Þar kemur það aftur! gjamm- aði hann. í norðurenda húsagarðsins sást, hvar hesturinn, sem verkamaðurinn reið, kom einsamall. Hundarnir settu kryppu upp úr bakinu og geltu hvor í kapp við annan, en þó smeykir, að DauSanum, sem nálgaðist þá. Skepn- an gekk með höfuðiö niður við jörð, óákveðin, að þvi er virtist, hvert halda skyldi. Þegar hún kom upp undir skálavegginn snjeri hún sjer að brunninum og eyddist smámsam- an i liinu sterka sólskini. Mister Jones kom niður. Hann hafði ekki getað sofnað. Hann ætl- aði að fara að setja saman arfagref- ið, þegar hann óvænt sá, hvar verka- maðurinn kom ríðandi. Hann hlaut, þrátt fyrir skipun liúsbóndans, að hafa hleypt hestinum, úr þvi hann var svo snemma kominn aftur. Jones setti ofan í við hann með allri sinni meðfæddu stillingu, en hinn svaraði með útúrdúrum. Strax og veslings skepnan var laus skalf hún eins og hrísla með hangandi hausinn og af- artíðan andardrátt og valt á hlið- ina. Mister Jones skipaði verkamann- inum strax út á akurinn, eins og hann stóð, með keyriS í hendinni, til þess að þurfa ekki aS hlusta á vafninga hans þangað til hann ræki hann úr vistinni. Nú voru hundarnir ónægðir. DauS- inn, sem sat um húsbónda þirra, hafði látið sjer nægja hrossið. Þeir urðu nú kátir og lausir við áhyggj- ur, og ætluðu þessvegna að fara á eftir verkamanninum, sem þegar var kominn all-langt burtu. Þá heyrðu þeir mister Jones kalla á eftir hon- um og biðja hann um skrúfnaglann. Hann hafði engan skrúfnagla komið með; skemman hafði veriö lokuð, umsjónarmaðurinn hafði sofið o. s. frv. Mister Jones svaraði engu, setti upp hjálm sinn og fór sjálfur aS sækja hlutinn. Haim þoldi hitann engu ver en verkamennirnir, og auk þess var gangan gott meSal viS hans vonda skapi. Hundarnir fylgdu honum, en staS- næmdust undir fyrsta vínaldin- trjenu; þehn fanst altof heitt. Þar stóðu þeir kyrrir og horfðu á eftir lionum þungbúnir og kvíðafullir. Loksins gátu þeir ekki þolað að vera einir eftir, svo þeir löbbuðu upp- gefnir í humáttina á eftir honum. Mister Jones fjekk skrúfnaglann og hjelt heimleiðis. Til þess að stytta sjer leið og forðast moldrykið á hin- um bugðótta vegi, gekk hann beint af auga heim að bústöðinni. Þegar liann kom að ársprænunni tók við þjettvaxið og hávaxið reyrengi, sem hafði veriS látiS eiga sig frá ómuna- tið. Lyngfljetturnar mynduðu brjóst- háa veggi innan um reyrinn. ÞaS hefði verið íullerfitt að komast þar í gegn, þótt svalt væri í veðri, en í slíkum eldhita mátti það heita ógern- ingur. Mister Jones fór samt yfir, ýtti skrælnuðum hálminum til hlið- ar, sem var leirugur eftir vextina i ániii; honum lá viS köfnun af þreytu og beiskri gasefnasvækju, sem fylti loftið. Loksins komst hann út úr ófær- unni og staðnæmdist við jaðarinn; en hann gat ekki verið kyr vegna þreytu og hins brennandi sólarhita, og hjelt aftur af stað. Við hinn óþol- andi hita, sem vaxið hafði látlaust Framhald á bls. 15.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.