Fálkinn


Fálkinn - 30.08.1930, Blaðsíða 14

Fálkinn - 30.08.1930, Blaðsíða 14
14 FÁLKINN ■iiimiiiiiiiiiimiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiM ........................................... I „SIRIUS“ gosdrykkir (EGILS) [ [ Gitron Jarðarber Hindber Hola Appelsín limonaði Sodavatn. Ofantaldar tefíundir, sem eru viðurkendar fyrir gæði, fást hjá flestum kaupmönnum og veitingahúsum um alt land. 11 Gagnfræðaskólinn í Reykjavík s s •• Olgerðin Egill Skallagrímsson Símar: 390 og 1303. Simnefni: Mjöður. tekur til starfa 1. okt. næstkomandi, samkvæmt lögum um gagnfræðaskóla, nr. 48, 19. maí 1930. í vetur verða 3 árs- deildir starfandi: 1. og 2. bekkur og framhaldsbekkur (3. bekkur). Ennfremur verður kvöldskóli og sjernáms- skeið i ýmsum greinum i sambandi við skólann. Inntökuskilyrði í 1. bekk eru: 1. Að liafa lokið fullnaðarprófi barnafræðslunnar. 2. Að vera ekki haldinn af næmum sjúkdómi. 3. Að vera 14 ára að aldri. Nýir nemendur, sem óska að setjast í 2. eða 3. bekk, verða prófaðir 2. og 3. okt. - - Nemendur Unglingaskólans, sem staðist liafa bekkjarpróf, þurfa ekki að þreyta inntökupróf þar eð Gagnfræðaskólinn starfar sem frambald af þeim skóla. Innanbæjarnemendur njóta ókeypis kenslu, en utanbæj- arnemendur greiði kenslugjald samkvæmt lögum um gagnfræðaskóla. Kenslugjald við kvöldskóla og' sjernáms- skeið verða auglýst síðar. Umsóknir sjeu konmar til mín fyrir 15. sept. og gef jeg' allar nánari upplýsmgar. Ileima kl. 7—9 síðdegis. Inpimar Jónsson Vitastig 8 A. Simi 763. ! i ■1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111115 ■iimiiiiMiimimmiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiii* um, hefðu nú allir kepst um að taka þig upp, eins og maður tekur upp konfectmola. 1 stað þess forðast þig nú allir, jafnvel aumustu betlarar, og allir hlægja að þjer eins og birni, sem dansar á götunni .... Sjerðu það hlær ennþá, og þó er það ófullara en við, það er eins satt og Guð er til. Jæja þá olíupressari, gefðu mjer svo lítið af olíu; konan þín er heilög, en þú ert manndjöfull; hvenær finn- urðu eiginlega fjársjóðinn? — Hann vinnur sannarlega meira en þú, hversvegna ræðst þú á hann ? spurði zio Pera og benti á olíupressarann. — Gamli syndari, svaraði konan, þú þegir, þegar jeg er lijer! — Sveiattan! sagði karlinn fyrirlitlega. í dag prjedikar þú af því þú hefir ekki fengið nokkurt tár að væta með góminn. Jeg get vætt góminn ef jeg vil og jeg get líka bitið frá mjer ef því er að skifta. Gefðu mjer olíu Anania Antonzu, í dag sá jeg dálítið niðri i dalnum, það liktist gullmynt. — Og þú tókst það ekki upp? hvæsti olíu- pressarinn og studdist fram á liina svörtu skóflu sína. — Sjáðu þarna er það, sagði Nanna, þreif- aði í vasanum og færði sig nær olíupressaran- um, sem þurkaði sjer um hendurnar á hnjenu og athugaði síðan vandlega koparmyntina, sem orðinn var græn af elli. Bustianeddu og Anania stukku einnig á fætur til þess að skoða liana. Efes hjelt áfram að gráta á sekk sinum við minninguna um móður sína og hið ríka æskuheimili. Árangurslaust reyndi Carchide að hughreysta liann með því að bjóða honum glasið. Nei, ekki einusinni vin gat dregið úr sársaukanum við þessar minningar. Riki bóndinn og faðir Bustianeddu, sem ennþá var ungur maður með olíulitaða húð, blá augu og rautt skegg stóðu og hjálpuðu til við pressuna. Þeir komu sjer saman um að fylla Nönnu svo að hún kæmi upp því sem hún vissi um zio Pera, en í sama bili kom trjágarðsmeistarinn að þeim. — Jeg vildi óska, að það stæði kúla i lifr- inni á ykkur, - gáið að ykkur sjálfum (lrengir. En hvað unga fólkið er miklir ræfl- ar nú á tímum. — Reyndu að leggjast lijá olívunum um stund, þá skaltu fá að finna hvað við getum! — .Teg vildi óska, að það stæði kúla í milt- inu á ykkur, jeg vildi óska að kúla stæði i f'assinum á ykkur, lijelt zio Pera áfram að nöldra. — Ágætt! hrópaði Pane, gamli krypling- urinn, sem var trjesmiður. Grátt yfirvarar- skeggið hjekk niður um tannlausa gómana. Siðan settist liann út af fyrir sig, út í liorni. Hann sló hvað eftir annað með linefanum á hnje sjer, þar sem hann sat við múrinn undir glugganum, en enginn tók neitt eftir honum, því að liann yar altaf vanur að tala upphátt við sjálfan sig. — Nanna, sagði bóndinn, nú kemur kveld- maturinn lieimanað frá rnjer. Vertu kyr. — Þig langar til að skemta þjer meira, eða hvað? sagði konan og liorfði tortryggn- islega á hann, er þjer ekki nóg að liafa Efes til að lilægja að? En hún varð kyr. Hún gekk til auminga Efes gamla, sem altaf var að gráta og byrj- aði aftur að setja ofan í við liann og ráð- leggja honum að hætta að drekka, hætta nú að vera ættinni til skammar. En þá skeði nokkuð merkilegt, Carchide brá upp fyrir lienni glasinu og benti henni að hún mætti eiga það. Hún leit á vínið eins og töfruð. — Jæja, komdu þá með það! brópaði hún loksins. Bustianeddu og Anania, sem stóðu á tá bak við báða drykkjuræflana, skellihlóu. Perdio, hvað þeir eru ótugtarlegir! sagði meistari Pane, við sjálfan sig. Nanna tók við glasinu, drakk úr því og fór að segja ljótar sögur um zio Pera. — Jalia, gamli trjegarðsmeistarinn beið eftir því á hverjum morgni að einhver stúlka gengi fram hjá, þá kallaði liann á liana og lofaði henni baunurn og salati, og þegar liann var búinn að lokka hana inn í trjágarðinn, reyndi hann .... — Viðbjóðslega drykkjukvendi! öskraði zio Pera og ógnaði henni með lurknuni- Biddu, bíddu bara .... - Nú nú, livað hefi jeg svo sem sagt? Þjer reynið að kenna lienni ave Maria .... Allir lilóu, Anania líka, þó að hann ekki skildi liversvegna zio Pera endilega vilth kenna stúlkunum, sem sóttu vatnið ave María. Stundum stráði Bustianeddu títuprjónun1 á þann stað, þar sem Efes var vanur að liggja- Anania sá það og reyndi ekki að koma í veg fyrir það, en strax og hann var kominn heim og lagstur í stóra rúmið hennar zia Tatana, fjekk liann sárar samviskukvalir. Ilann gat ekki sofnað, hann bylti sjer fram og aftur, eins og bann væri sjálfur stunginn títu- prjónum. — Hvað er þetta, barnið gott? sagði zia Tatana, mikhlega eins og Iiennar var vandi- Er þjer ilt í maganum? — Nei, nei .... —• Hvað gengur þá að þjer? Hann svaraði ekki strax, en eftir nokkra stund kom hann upp um leyndarmálið. — Við höfum stráð kynstrunum öllnni af títuprjónum á fletið hans Efesar .... — Vondu strákarnir ykkar! Hversvegna gerðuð þið það? •— Af þvi hann drekkur sig útúr .... ■— Santa Caterina mia! andvarpaði kona°- Hvað strákarnir eru vondir nú á dögum- Hugsaðu þjer ef einhver stráði títuprjónum í rúmið þitt ? Heldurðu þjer þætti það gott-7 Nei, vist ekki? Og þið eruð þó verri en Efes- Allir menn eru vondir, lambið mitt, en vi® verðum að fvrirgefa liverir öðrum, annars

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.