Fálkinn


Fálkinn - 30.08.1930, Blaðsíða 10

Fálkinn - 30.08.1930, Blaðsíða 10
10 F A L K I N N Fyrir kvenfólkið Bláber. Líftryggið yður þar sem kjörin eru best. Úr ársreikningi Lífsábyrgðarfjel. Thule h.f. 1929: Árstekjur .... kr. 4.621.189.52 Þar af tilliluthafa — 30.000.00 (Hluthafar fá aldrei hærri upp- hæð, skv. samþyktum fjelagsins). Lagt í sjóði fjel. kr. 326.272.00 Til hinna trygðu — 4.264.917.52 (yfir 92% af öllum ágóða fjel.). Ágóðahluti hinna trygðu útborg- ast árlega að 5 tryggingarárum liðnmn, og er ekki hærri 1929 en önnur ár. Lífsábyrgðarhlutafjelagið T H U L E . Aðalumboðsmaður fyrir ísland: A . V. TULINIUS, Eimskipafjelagshúsinu, 2. hæð. Sími 254. Símn.: TULIN. Umboðsmenn óskast allsstaðar, þar sem ekki eru umboðsmenn i nágrenninu. n Það er óhjákvæmilegt að sjónin veikist með aldrin- um. En það er hægt að draga úr afleiðingunum og vernda augun. Komið og ráðfærið yður við sjóntækiafræðinginn í LAUGÁVEGS APÓTEKI. Allar upplýsingar, athug- anir og mátanir eru ókeypis. j Tæklfærisffjafir j Fagurt úrval. B Nýjar vörur. — Vandaðar fl vörur. — Lágt verð. Verslun Jóns Þórðarsonar. ♦C340K=H0»040 C340»0KDtaK=W „Sirius“ súkkulaði ofí kakó- ¥ duft velja allir smekkmenn. | Q 5 Gætið vörumerkisins. 5 ♦C54040K34040 Fálkinn fæst eftirleiðis lceypt- ur á Hotel Borg (tóbakssölunni). Við enmi nú búin að eignast græn- metistorg eins og aðrir stórbæir í Evrópu. Og ekki hefir þurft að kvarta um að það hafi ekki verið sótt, þvi fólkið stendur þar í lirönnum og margur hefir orðið frá að hverfa með körfuna tóma. Ennþá berst ekki nóg grænmeti til bæjarins til þess að full- nægja þöi funum, en auðvitað verð- ur ekki langt að bíða að svo verði. Það sem við söknum einkum, eru öll berin, sem liægt er að fá á torg- unum ylra. Auðvitað eru til ágæt ber hjer í landinu sjálfu, bláberin. Þau má nota á marga lund til búdrýginda, (jeg liefi sjeð þau sett í lög niður 1 skyrtunnuna til Vetrarins), svo sem í bláberjamauk og bláberjasaft og svo þurka þau. Bláber eru auk þess að vera dásamlega góð, ákaflega holl fæða og eru notuð mikið hauda sjúk- lingum á spítölum. Erlendis nota all- ar húsmæður bláber. Það má telja vist að flestar ykkar kunni að fara með bláber svo vel sje, en fyrir þær, sem alveg eru að byrja búskapinn set jeg hjer nokkrar uppskriftir: Bláberjamauk I. Takið á hvern liter af bláberjum það sem hjer segir: Y2 kg. af sykri, 2 matskeiðar af ediki, nokkur stykki af kanel, 8 heilar nellikur og dálitið af rifnu sitrónhýði. Sjóðið þetta svo alt saman saman í 20 minútur. Hellið þvi i krukkuna og bindið yfir daginn eftir. Það heldur sjer þó ekki sje lát- inn koniakspappír yfir. Bláberjamauk II. 2 litrar bláber, Y± kg. sykur, 2 mat- skeiðar edik. Leggið berin niður í krukku í lögum, sykri er stráð milli Fallegasta barn í Ameríku. Stórblað eitt i Ameríku stofnaði nýlega til fegurðarsamkepni meðal barna. Þúsundir mæðra sendu myndir af börnum sínum til blaðsins. Verð- launin voru 20,000 dollarar. Hjer birtist myrnl af stráknum, sem hlaut fyrstu verðlaunin. Hann heitir Jolin Raymond og er frá Victoria í British Columbia. ----x----- Ragnhildur prinsessa i Noregi, dóttir Ólafs ríkiserfingja og Mörtu prinsessu fær i skírnargjöf fallegt perlumen, sem kostað þefir 2000 lcróp- laganna, edikinu er að síðustu helt yfir. Ekki soðið. Bláberjamauk III. 1 kg. bláber, 1 kg. sykur, 1 dl. vatn. Berin eru þvegin og lögð á hreina rýju svo sígi af þeim. Valnið og sykurinn er sett yfir daufan eld, þegar sykurinn er bráðinn, eru ber- in látin út í. Hristið pottinn veló Soðið þangað til berin eru orðin glær þá er þeim helt upp í fat, froðan er veidd ofan af, berin aftur hrist, sett upp í krukkur og strax bundið yfir þau. Bláberjasaft. 8 litrar ber, 2% liter vatn, sykur. Berin eru soðin i % klukkutíma í vatninu og síuð að svo búnu. Saftin er mæld. í hvern litra af saft er lát- ið % kg. af sykri. Síðan er saftin og sykurinn sett yfir góðan eld og soðið i kortér. Fi’oðan er veidd vel ofan- af. Tekið af eldinum, lielt á flösk- ur, sem eru skolaðar innan úr sjóð- andi vatni og síðan er bundið yfir. Bláber á flöskum I. 3Yi kg. bláber, Y2 kg. sykur. Ber og sykur er .soðið 'i kortér á meðan á suðunni stendur er hrært i pottinum. Síðan er þetta sett eins fljótt og auðið er á heitar flöskur, helst nokkuð báls- viðar. Síðan eru flöskurnar soðnar og brætt yfir þær. Ágætt að nota í grauta, pönnukökur og súpur. Bláber á flöskum II. Hreinsuð þurkuð ókramin ber eru sett á þurrar hreinar flöskur, kork- ur er settur i flöskuna og lakkað yfir. ur. Það er gjöf frá 2000 norskum Ragnliildum, hver þeirra ljet eina krónu í sjóðinn. ----x---- Kvenfólkið i stórborgunum er far- ið að ganga með hatta, sem eru al- veg eins og stálhjálmarnir, sem lier- mennirnir ' noluðu í heimsstyrjöld- inni. Þeir fara ekki öllum konum jafnvel, en hvað er um það að tala úr því það er nýjasta tíska! ----x----- Ferrosan er bragögott og styrkjandi járnmeðal og ágætt meðal við blóðleysi og taugaveiklun. Fæst í öllum lyf jabúðum. Verð 2.50 glasið. VAN HOUTENS konfekt og átsúkkulaði er annálað um allan heim fyrir gæði. í Ameríku er stöðuvatn, sem heit' ir: Chargoggagoggmanchaugagogfí' chaubunagungamaug. Það er indÞ ánamál og þýðir: Þú veiðir þ>n megin, jeg veiði mín megin, engin11 má veiða í miðju vatni. Þetta mun vera lengsta orð sem til er. ----x----- Hvergi í heiminum eru beininga" menn eins óskammfeilnir og í BeI' lín. Ilvað segja menn t. d. um þessi hjú: Tveir karlmenn og ein stúlka hafa leikið j>að lengi að fara á mót' orhjóli i borgirnar nálægt Berlín* þau fara í hesta gistihús borgar- innar, lcigja sjer dýr herbergi og panta sjer fyrsta flokks morguö' verð. Síðan ldæða þau sig í fat®; garma og slcifia svo bænum á niil'J sin og fara betlandi inn á hvér heimili. Að kvöldi fara þau aftur 1 fínu fötin, borða miðdegisverð gistiliúsinu og halda svo áfrani ti næstu borgar. Þau hafa stórgræR a þessu, en nú liefir lögreglan náö þau svo þau komast ekki hjá hegn' tngu, ,,, _

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.