Fálkinn


Fálkinn - 30.08.1930, Blaðsíða 5

Fálkinn - 30.08.1930, Blaðsíða 5
F A L K I N N 5 gegn svefnsýkinni Sunnudaoshuoleiðing. ---x---- NiSurlag. Þá sjerðu, hvað það mun Veita þjer að koma til Jesú og i^ra af lionum. Kom þú til hans daglega, ver hjá honum alla daga, lær af honum. á hverri stundu, biddu mikið og bíddu eftir fyrirheiti hans, og hann hiun senda þjer andann — sann- ieiks anda, er leiða mun þig í allan sannleika. Hann mun senda Þjer anda kraftarins, er geri þig hæfan til þess að vitna um liann, sem frelsara frá allri synd. Hann hnin þá segja við þig: „Far þú eg boða gleðiboðskapinn, og sjá, jeg er með þjer alla daga. Alla sem koma til hans, sendir liann 1 vingarð sinn. Víngarður hans er heimilið, nágrennið og land- ið þitt, víngarður lians er allur heimurinn. Sem útlærður læri- sveinn hans getur þú unnið verk hans hvarvetna og verið sendi- boði hans í hverri stöðu sem þú ert lcallaður. í verki lians munt þú finna hina sönnu livíld. Að- eins líkamleg hvíld er engin hvild. Fullkomið sálarlegt jafn- vsegi og sannur friður, er full- komin hvíld, en þessa fullkomnu hvíld getur sála þín aldrei öðl- öst nema þú liafir hugarfar Krists, lifsskoðanir hans og trú. Aðeins það verk, sem hann vann; aðeins sú liegðun, sem prýddi hann, getur gert þig sælan og Veilt sálu þinni hvíld. Miljónir rnanna, sem lifað hafa sigursælu lifi, hafa borið sannleika þessum vitni. Fyrst þegar þú fórnar öllu, fær sál þín fullnægjandi svölun. Er þú hefir gefið alt, þá finst þjer sem þú eigir alt. Við það að gera aðra hamingjusama, gerir þú sjálfan þig sælan. Þú verður að vera allur óskiftur í hinu góða, allur i þjónustu Guðs til þess að finna sálu þinni fullkomna hvíld. Aðeins undir „oki“ Krists finn- Ur þú þessa livíld. Ok lians er inndæltOk hans, var verk hans og köllun. Verk hans var, að leita að liinu týnda og frelsa það, — verk hans var, að gleðja og liugga, lækna og lífga, þjóna, gefa, auðga og frelsa. Þessi Jesús Segir við þig, vinur: Kom þú til mín! Lærðu af mjer! Finn þú sálu þinni hvíld! Lærðu af mjer: að hugsa, trúa, biðja og treysta. Lærðu af mjer: að lifa, starfa og þjóna. Lærðu af mjer: barnslegt sakleysi, barnslega ánægju, barnslegt litillæti og hógværð, og vissulega munt þú finna sálu þinni hvild. Allir menn þrá livild og þarfn- ast hvíldar. Því hafa svo fáir komið, og þvi lcoma svo fáir til Jesú. Margir mundu hafa komið U1 lians og fengið þessa þráðu hvíld, ef hægt væri að kaupa hana fyrir peninga. Margir humdu hafa komið og fengið hvlld, ef hvíldin fengist fyrir Framhald á bls. Q. Baráttan Einstöku sinnum koma fyrir svefnsýkistilfelli á Norðurlönd- um og er veilcin þar alment köll- uð „Ástralíusýkin“. En þó að sú „svefnsýki“ sje alvarlegur sjúk- dómur, má þó engan veginn blanda henni saman við svefn- sýkina í hitabeltislöndunum, sem er liin raunverulega svefnsýki, er hefir um aldaraðir lagt að velli íbúa þeirra landa svo að skiftir hundruðum þúsunda. Það er Mið-Afríka, sem er að- alaðsetur þessarar hræðilegu, plágu, sem liefir oft sinnis eytt heil hjeruð að fólki. Lengi voru menn algerlega varnarlausir gegn sýkinni. Svert- ingjarnir sjálfir kunnu auðvitað engin ráð við henni. Það var ekki fyr en duglegir hvítir lækn- ar hófu skipulagsbundna rann- sókn á þessu efni, að mönnum varð kunnugt um orsök veikinn- ar fyrir 25—30 árum, og jafn- framt voru fundin ráð til þess að sigrast á henni. En þetta starf var erfitt og hættulegt og heimt- aði sinn tíma. Nú vita allir að það er sjer- stök flugnategund, hin svo nefnda tsetsefluga, er ber svefn- sýkina manna á milli. Hún ber smitefnið, trypanosomin, frá þeim veiku á hina heilbrigðu og þegar hún stingur mann berst eitrið inn í blóðið. Manninum, sem fyrir stungunni verður, er dauðinn vís, svo framarlega, sem ekki næst í rjetta læknishjálp þegar í stað. Svefnsýkin er sein- verkandi. Það getur gengið svo árum saman að liinn smitaði verður einungis var við sjerstök sjúkdómseinkenni við og við. En einn góðan veðurdag byrja hita- sóttarköstin fyrir alvöru, þau verða tiðari og tíðari og jafn- framt færist yfir sjúklinginn vaxandi deyfð og loks almennur sljóleiki. Þetta dapurlega ástand getur varað lengi. Sjúklingurinn tærist upp og liggur hjálparvana eins og lifandi beinagrind, uns dauðinn miskimnar sig yfír liann. Fjölda mörg svertingjahjeruð hafa lagst i auðn vegna svefn- sýkinnar svo að bókstaflega hvert einasta mannsbarn hefir orðið veikinni að bráð. Jafnvel þótt hvítu mennirnir hafi sýnt og sannað að tsetseflugan sje hinn hættulegi smitberi, hafa svertingjarnir ekki fúslega viljað fylgja liinum nauðsynlegu var- úðarreglum. Það hefir t. d. orð- ið að neyða þá til þess að flytja þorp sín, er staðið hafa í nánd við ár eða vötn, þar sem tsetse- flugan heldur sig. En þrátt fyr- ir þetta má þó segja að barátt- an við þessa hræðilegu veiki beri stöðugt meiri og meiri árangur. Sem dæmi um það má nefna Uganda hjeraðið. Um nokkurt árabil höfðu 5—6000 manns dá- ið þar á ári úr svefnsýki, en tal- ið var að veikin hefði á sínum tíma borist þangað með Stan- Tveir ólteknandi sjúklingar sem bíða dauðans á siðasta stigi veikinnm; Læknar að verki í tsetseflugu-hjeraði. Franskir læknar í Karnerun. Álengdar sjdst svertingjar, sem i að rannsaka. Nákvæmt eftirlit er nauðsynlegt til þess að hægt sje að taka veikina fgrir i tæka tið.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.