Fálkinn


Fálkinn - 30.08.1930, Blaðsíða 15

Fálkinn - 30.08.1930, Blaðsíða 15
P Á L K I N N 15 Sjómenn og verkamenn! Nú höfum við fengið mjög mikið af nýjum birgðum af allskonar Vinnufatnaði I — Gúmmístígvjelum og Olíufatnaði, — svo sem: Olíustakkar, fjölda teg. — Sjóhattar. — Fatapokar, marg- ar tegundir. — Olíukápur. Olíubuxur. - Peysur bláar, fjölda tegunda. — Trawldoppur. — Trawlb uxur. Mad- ressur. — Vattteppi Ullarteppi. — Bómullarteppi. Sjósokkar fjölda teg. Færeyskar peysur. — Nærfatnaður fjölda teg. Nankinsfatn- aður. Khakiföt. Trjeskóstígvjel. Klossar allskonar. — Gúmmístígvjel V. A. C. og Goodrich, allar mögulegar stærðir. Hrosshárstátiljur. Skinnjakkar, fóðraðir. Enskar húf- ur. —Samfestingar, brúnar. — Strigaskyrtur, fjöldi teg. Vinnuvetlingar, fjöldi teg. Vinnubuxur, fjöldi teg. — Maskínuskór. — Axlabönd.—Úlnliðakeðjur.—Vasaklútar. Veiðarfæraverslnnio „Geysir“ 3BE 3BE iiiiiiiiiiiimiiiiiiiiij Ferðafðnarf m Einstakt tilboð. Tvær fullkomnar “ tegundir. Rafmagnshljóðdós S ’ Chiang Iíai Shek forseti Kinaveld- ^ á dýrustu bifreiðina, sem nokkurn- *llna hefir komð þar til lands. Vegna Pess að óeirðasamt er i landinu hef- lr forsetanum þótt vissara, að hafa vagnklefann úr þumlungs þykku stáli, samskonar og notað er í herskip og á bifreiðin að standast bæði skot- hrið og sprengjuárásir. “þegar Pvottarnir verða hvítari með RINSO EVHR BROTHER8 LIMITEO. POR' SUNLIOHT. ENQLANO jeg var ung stúlka,“ segir húsmóðirin, „var þvottadagurinn kvaladagur. Jeg núði og nuddaði klukkutímum saman til að fá þvottana hvíta og hin sterku bleikjuefni, sem við brúkuðum þá, slitu göt á þvottana og gerðu hendur mínar sárar. Nú þvæ jeg með Rinso — það losar mig við allan harð- an núning og gerir þvottinn miklu hvítari. Auk þess að þvottarnir endast lengur nú, þarf jeg ekki að brúka bleikjuefni til að halda þeim hvitum. Þannig sparar Rinso mjer bæði fje og stritvinnu.“ Er aðeins selt i pökkum — aldrei umbúðalaust Lítill pakki- Stór pakki - -30 aura -55 aura ‘Í SWBPVOTTINH -R t 9-047, Framhald af bls. 7. seinustu dagana, bættist við kæfandi logn. Hvergi var ský á himninum og hvergi hreyfðist blað á trjánum. Andrúmsloftið vantaði, og þyngslin fyrir hjartanu hindruðu andardrátt- inn. Mister Jones var viss um að hafa farið yfir takmörk mótstöðumáttar síns. Heilaslagæðarnar hörðust svo ákaft, að hann fjekk hellu fyrir eyr- un. Ilonum fanst hann svífa í lausu lofti, eins og eitthvað inni í höfðinu lyfti höfuðkúpunni upp. Það greip hann ógn, er hann leit yfir vellina, og hann greikkaði sporið til að kom- • ast sem fyrst heim . . . .; en skyndi- lega raknaði hann við sjer og sá, að hann var kominn alt annað; hann liafði gengið áttung mílu án þess að vita, hvert hann fór. Hann leit til baka, og fjekk síðan aftur svima. Hundarnir löbbuðu á eftir honum með lafandi tunguna. Við og við stoppuðu þeir j slcugga spartgras- • anna, lögðust augnablik og svelgdu í sig loftið; síðan drögnuðust þeir aft- ur út í steikjandi sólskinið. Þegar stutt var eftir heim að húsinu, hertu þeir á sjer. Það var þá sern Old, — hann var á undan hinum, — sá hinum megin við girðinguna umhverfis bústöð- ina hvar mister Jones kom hvít- klæddur á móti þeim. Hvolpurinn rankaði skyndilega við sjer, leit á húsbónda sinn og vildi vara hann við. .— Dauðinn, Dauðinn, gjammaði hann. Hinir sáu hann líka og tóku að gelta, úfnir og ygldir á svip. Þeir sáu, að hann í'ór yfir girðinguna, og hjeldu fyrst að hann ætlaði að villast; en í hundrað metra fjarlægð staðnæmdist hann, horfði til þeirra með annarlegu augnaráði og hjelt áfram. — Bara húsbóndinn gangi ekki svona hratt! öskraði Prince. — Þeir hljóta að mætast, gjömm- uðu allir. Svipurinn hafði hikað fyrst i stað, en gekk svo rakleitt, ekki beint á móti þeim, heldur skáhalt i veg fyr- ir þá, svo að hann hlaut að rekast á mister Jones. Hundarnir skildu nú, að alt var úti, því húsbóndinn hjelt jafnt og þjett áfram eins og sjálf- hreyfivjeí, án þess að vita af sjer. Hinn var þegar að koma. Iiundarnir lögðu niður rófuna og hlupu urr- andi til hliðar. Ein sekúnda leið, og þeir mættust . . . Mister Jones staðnæmdist, snjerist um sjálfan sig og hnje niður. V.érkamennirnir, sem sáu hann detta, báru hann i skyndi heim að skálanum; þeir dreyptu á hann vatni, en árangurslaust. Hann dó, án þess að hafa fengið meðvitundina aftur. Mister Moore, hálfbróðir hans kom frá Buenos Ayres, var einn klukku- tíma á bústöðinni, gerði upp húið og hjelt slrax aftur suður á bóginn. Indiánarnir skiftu með sjer hundun- um, sem upp frá þvi drógu fram lífið, horaðir og klóðugir, og lædd- ust á hverri nóttu, knúðir af hungri, inn á næslu bústöðvar til að stela maískorni. (La insolación). íbúatala Gautaborgar óx árið sem leið um 6000 manns og hefir aldrei vaxið meira á einu ári. íbúar borg- arinnar eru nú 241. 953 alls, eða rjett- arn sagt vorn, um áramótin siðustu.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.