Fálkinn


Fálkinn - 27.09.1930, Blaðsíða 2

Fálkinn - 27.09.1930, Blaðsíða 2
2 F Á L K I N N ------ NÝJA BÍO ------------ Talið með tðnum. Næsta tónmynd sem sýnd verður, með Elisabeth Frisk, H&kan Westergren og Stína Berg í aðalhlutverkum. Gullfalleg sænsk tónmynd. PROTOS RYKSUGUR j Ljettið yður hreingern- ingar til muna, með því að nota PROTOS. jKr. fl»5.00 Fœst hjá raftækja- sSlum. 30 ára reynsla hefir sýnt að skór með „Columbus“ merkinu eru bæði sterkir og fallegir, höfum altaf fyrirliggjandi c. 15 til 20 mismunandi gerðir af þessum 9**OTZ‘fhPti&' góðu skóm. Lárus G. Lúðvígsson, skóverslun. m ------ GAMLA BIO --------- Ástarsöngur heiðingjans. (The Pagan Love Sang) skemtileg og hrífandi söngmynd í 9 þáttum. Aðalhlutverk leika: Ramon Novarro, Dorothy Janis, Renel Adoree. ■ I SOFFÍUBÚÐ ■ S. Jóhannesdóttir. ■ ■ • Austurstræti 14 Reykjavík ■ ■ hefir nú fengið haust- og vetrarvörur: Dömu- • Peysufatakápur, Vetrarkápur, • ; Leðurkápur, Gúmmíkápur, Golf- : • treyjur, Vetrarkjóla, Sjöl, tvílit, • : og Kasemirsjöl, Svuntusilki, Slifsi, : ■ Sokka, Alklæði og alt til Peysufata. : ■ ■ ■ ■ Herra- : Alklæðnaði bláa og mislita frá • : 38 kr. Ryk- og Regnfrakka, Vetr- : arfrakka, Manchettskyrtur, Nærfatnað. ■ ■ ■ ■ ■ ■ Álnavörur • af öllum mögulegum tegundum, ; j bæði til fatnaðar ogheimilisþarfa. • ■ • ■ ■ ; 01Ium líka vel viðskiftin, sem ; S versla í SOFFIUBÚÐ í Reykjavík i eða á isafirði. ■ ■ Talmyndir. ■■■■■■■■■■■■■■■■ ■lllllllllllllllllll■llllIllllllllllll■llllllllllllllllllllllllllllllllll■l■ I MÁLASKOLI I ÁSTARSÖNGUR HEIÐINGJANS. Ramon Novarro er miðdepillinn, sem alt snýst um í myndinni „Ást- arsöngur lieiðingjans“ (The Pagan Love Song), sem sýnd verður á Gamla Bíó innan skamms. Mynd þessi gerist á eldfjallaeyju í suður- höfum og er um ástir hvítrar stúlku, sem Dorothy Janis leikur og land- eiganda þar á eyjunni, kynblend- ings, sem leikinn er af Ramon No- varro. Er myndin prýðilega vel' leik- in og í fögru umhverfi, og söngur- inn í henni ágætur. Helsta lagið í myndinni, „The Papan Love Song“ er fyrir löngu orðið frægt um allan heim. .TÍÐINDALAUST AÐ VESTAN‘ hin fræga skáldsaga Remarque hefir verið kvikmynduð af amerísku fje- lagi og vekur myndin geysilega at- hygli. í London hafði hún gengið 19 vikur á sama leikhúsinu þegar síðast frjettist og ein miljón manna hafði jiegar sjeð hana á þvi leik- húsi. og þó var eklcert farið að draga úr aðsókninni, jafnan troðfult ó öll- um fjórum sýningunum, sem haldn- ar voru daglega. — Nýja Bíó hefir tekist að ná i þessa mynd og verð- ur hún sýnd hjer í vetur. TALIÐ í TÓNUM. Þessi mynd, sem Nýja Bíó sýnir á næstunni er fyrsta talmyndin, sem Svíar hafa tekið á sínu máli. Eins og kunnugt er hafa Svíar verið fremstir allra Norðurlandaþjóða í kvikmyndagerð nú um langt skeið. — Frágangur þessarar myndiar er þannig, að segja má að Svensk Film- industri sje jafn fært um talmynda- gerðina eins og það var um þöglu myndirnar. Aðalhlutverkin eru leik- in af Hákon Westergren og Elisabeth F’risk, en auk þeirra leika Stina Berg, Jenny Hasselquist og Edvin Adolph- son, sem margir kannast við hjer, úr þöglum myndum. Myndin hjer tií hægri sýnir stúdentahóp úr mynd- inni. ----x--- Hendriks J. S. Ottóssonar Kensla liefst 7. október. Kenslugreinir: íslenska, Enska, Þýska, Frakkneska, Spanska, ítalska og Danska. ■■ Nemendur komi til viðtals 1.—4. október kl. 8—9 s.d. ■i Hendrik J. S. Ottósson. ■imiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiimiM ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ „ÚTI u Besta drengjablað landsins! Kemur út I desember ár hvert. Flytur greinar, góðar sögur og fjölda mynda. Algreiðsla „ Ú TI “ er á Baldursgðtu 30. Best að augtýsa i Fáikanum

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.