Fálkinn


Fálkinn - 27.09.1930, Blaðsíða 5

Fálkinn - 27.09.1930, Blaðsíða 5
F A L K I N N 5 Perú er fagurt land og kosta- mikið, en hinsvegar verður ekki sagt að það sje í miklu áliti. Mætti kannske segja nm það, Sunnndagshugleiðino. Niðurl. Þú sjerð ekki sólina á himn- inum, þótt hún skíni í allri sinni dýrð, ef þú lokar augum þínum. Ef þú stendur veikktrúaður, full- ur efasemdum og grátandi við gröfina, eins og Maria forðum, þá sjer þú ekki frelsarann þó hann standi hjá þjer. Það er dýrðlegur sannleikur að Jesús fæddist í heiminn, sem frelsari rþannanna, að hann lifði í heim- inum sem Ijós heimsins, að hann- rikir og mun ríkja uin eilífð, sem konungúr konunganna og drott- inn drotnanna“, — en fyrir þig og mig, kæra guðs harn er þetta dýrðlegasti sannleikurinn, að hann sagði: ,„Sjá jeg er með yð- ur alla daga alt til enda veraldar- innar“. „Jeg er vínviðurinn, þjer eruð greinarnar". Hvílík eining! Hvað gagnar þjer i dag fortíð og framtíð, ef nútíðin hregst. Ef þú getur lifað sigursælu lífi í dag, einmitt þetta augnablik, þá ertu sigraður. Jesús með þjer í dag, liann i þjer og þú í honum, einmitt þetta augnahlik er það eina sem nægir þjer. A trú þinni á þennan möguleika veltur öll þín velferð og öll þín sæla í dag og að eilífu. Til þess að geta horið ávöxt verður þú að vera lireinn. Jesús sagði: „Þjer eruð þegar hreinir vegna orðsins, sem jeg hefi talað til vðar“. A þessu orði, sem er andi og lif, verður þú að nærast. Þú verður að drekka vatn lífs- ins og lifa í innilegu samhandi við stofninn góða, uppsprettu alls heilnæmis — Krist. Þú verð- ur að lifa og hrærast í Guði. Enginn gelur búist við góðri likamlegri heilsú án þess að upp- fylla skilyrðin. Enginn getur ver- ið andlega sterkur og heilbrigður án þess að leggja rækt við and- lega lífið og uppfylla Jjannig sldlyrðin. Guð er vínyrkinn, Jesús er vínviðurinn, þú ert greinin. Guð plantaði vínviðinn, Guð gaf hon- um kraftinn til að hera þig og Guð lireinsar þig og lætur þig bera ávöxt. Verkið er Guðs. Hann er máttugur. Því þá að líta svo rriikið á vanmátt þinn? Hon- um misheppnaðist ekki með „vín- viðinn“. Því skyldi honum mis- heppnast með „greinina“. Það sem Jesús var, þáð var hann af náð guðs. Það sem þú ert, það ertu af náð guðs. „Verið í mjer, segir Jesús, „þá verð jeg líka í yður“. „Sá, sem er í mjer og jeg í honum, hann her mikinn úvöxt“. Ef þjer eruð í mjer og orð mín eru í yðiir, þá biðjið um, hvað sem þjer viljið og það mun veitast yður“. Þann- ig er vegurinn opinn og þetta in- dæla ávaxtaríka samfjelag þitt við guð mögulegt. „Látið orð Krists húa ríkulega hjá yður með allri speki, fræð- ið og áminnið hver aiman með Framhald á bls. 6. Stórfagurt minnismerki í hafnar- borginni Callao. Það á að minna á sigur þann, sem Perti, Equador, fíolivia og Chili itnnn á spanska flotannm árið 186f>. eins og maðurinn sagði um ann- að land: „landið er fagurt og frítt — en fólkið er helv. . . skítt“. — Perú er eitt af hinum smærri lýðveldum Suður-Ameríku, en saga þessara lýðvelda er ein- kennilegust að því leyti, að þar ber mikið á stjórnarbylting- um. Og Perú hefir engan veginn verið eftirbátur þessara ríkja í því tilliti; mætti kannske frem- ur segja, að það hafi farið þar frámarlega i flokki. Og nú alveg nýlega varð ný bylting í Perú. Byltingarmenn höfðu betur eins og vant er — því arinars yrði engin byltirig heldur aðeins byltingartilraun -— og settu þeir af forseta landsins, sem kosin hafði verið lögum samkvæmt, og settu hann í fang- elsi; híður hann þar þess, að liann verði ákærður fyrir landráð og ýmsa aði'a glæpi, sem liinn nýi stjórnandi foringi uppreisnar- flokksins, kvað ætla að kæra hann lyrir. Kaldlyndir norður- landahúar, eiga hágt með að skilja ganginn í öllu þessu, en suðrænir menn eru fljótari til viðhragðs og brevtingagjarnari, og finst það ekkert tiltökumál þó að flokkur manna komi og kollvarpi ráðandi stjórn einn góð- an veðurdag. Þeir eru svo vanir stjórnarbyltingunuin að þeim finst það heinlínis óeðlilegt, að mörg ár liði svo að engin bylting verði, og þeirii fer ekki að verða um sel, ef sami flokkur inánna Byltingalandið Pem. arnir bygðu til forna. Saga lands- ins kemur mikið við landnáms- sögu Spánverja — þeir fóru her- skildi um landið og beittu svo mikilli grirnd og hörku, að með- ferð þeirra á frumbyggjunum er ana í hrönnum og ljet drepa Atahuala konung þeii'ra. Pizarro fór þessa herferð í nafni spönsku stjórnariixnar, sem liennar þjónn, en þegar hann liafði komið ár sinni fvrir borð, gerðist hann í-æður lengi lögum í landinu. Perú er fjölbreytilegt land að náttúru til, þar skiftir um fi'á frjósemi til auðnar, þar er flat- lendi, fagrir dalir og himinhá fjöll. Að norðanverðu liggja landamærin að Equador og Col- umhia, að austan eru Bolivia og Brasilia nágrannai'íkin, en að sunnanverðu Chili. Náttúruauð- æfi landsins eru mikil og telja menn það xriundi eiga mikla framtíð fvrir höndum ef það fengi að þróast i friði, og íbúa- tala þess gæti margfaldast. Mestur hluti landshúa lifir á landhúnaði. Er meðal annars ræktað mikið af sykurreyr og síðan eftirspurnin eftir gúmmíi fór að aukast með vaxandi notk- un hifreiða liefir gúinmítrjárækt aukist stói'kostlega í landinu, og þykja staðhættir og veðrátta ó- víða betri til hennar en einmitt í Pei'ú. Ennfremur eru í f jöllun- um auðugar silfur-, kopar og kolanámur. En þrátt fyrir þetta er landið aðeins rúmlega helm- ingi þjetthýlla en ísland — Perú er 1.800.00 ferkilómetrar en i- húatalan aðeins fjórar miljónir. Perú er nokkur liluti hins stór- mei'ka menningarríkis, er Ink- ennþá viðbrugðið. Það var Fran- cesco Pizarro, sem rjeðist fyrstur Evrópumanna inix í Perú og lagði hann landið undir sig, drap Ink- Dómkirkjan i Lima. Þessi mynd er af rikisþingsalnum i Pcrú.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.