Fálkinn


Fálkinn - 27.09.1930, Blaðsíða 4

Fálkinn - 27.09.1930, Blaðsíða 4
t F A I. K I N N cn Jón heitinn Jónsson bcykir bauíSst til að safna fje í bænuin og gefa sjálf- ur 1500 kr.,ef nefndin vildi stofna slíkt beimili, þá um haustið. Samskotin, sem hófust i ágúst 1922 gengu svo vcl, að steinhús var keypt við Kaplaskjólsveg, fyrir 35.000 kr. Það var talsvert endurbætt og þangað tekin um 20 gamalmenni, í nóvein- ber sama ár. Það hefir verið síðan elliheimili, styrkt af bæjarsjóði og frjálsum gjöfum, oftast með 24 gamalmennum. Hafa þar alls verið þessi 8 ár, 73 gamalmenni, flest öll úr Reykjavík, en þó ekki nema rúmur þriðjungur á bæjarframfæri. Elliheimili þetta, við Kaplaskjóls- veg hefir reynst alt of lítið, og því rjeðst nefndin í að reisa stórhýsi það, sem hjer verður vígt í dag og getur tekið í haust um 140 vistmenn. Eins og meðlögð skipulagsskrá ber með sjer, er hjer um sjálfseignar- stofnun að ræða, óviðkomandi vorum eigum eða annara. Árið 1928 átti slofnuninn um 30.000 kr. í byggingar- sjóði og um 35.000 kr. skuldlaust í sjálfri húseigninni við Kaplaskjólsveg. En þar sem það náði skamt til að reisa framtíðar ellihcimili, gaf Reykja víkurbær 0200 m- lóð við Hringbraut, lánaði 180.000 kr. i verðbrjefum og peningum og ábyrgðist skuldabrjefa- lán að upphæð 120.000 kr. til þessa liúss. Landsbankinn, rikissjóður og verk- takendur sem að byggingunni liafa unnið, liafa einnig' á ýmsan hátt stutt að því, að þcssi bygging er nú að mestu fullgerð, þótt hún hafi kostað samtals með öllum innanstokksmun- um um 050.000 kr. Sigurður Guðmundsson bygginga- meistari, gjörði teikningarnar aðþessu húsi og liafði yfirumsjón verksins. Fulltrúar hans við umsjónina voru: Guðmundur Guðjónsson verkfræðing- ur, Flosi Sigurðsson trjesmiður, Ágúst Pálsson teikningamaður, Sigurður Ól- afsson verkfræðingur. Húsasmíðið sjálft skiftist svo: ól- afur Fr. Guðmundsson ljet steypa alt húsið og kom því undir þak. Berg- steinn Jóhannesson múrari annaðist múrsljettun. Benedikt Gröndal verk- fræðingur gjörði teikningar að öllum pípulögnum og vjelaútbúnaði, en Óskar Schmidt framkvæmdi verkið. Nikulás F'riðriksson rafvirki gjörði teikningar að allri raflögn ,en JúLus Björnsson raffræðingur annaðist verkið. Árni Jónsson, Guðmundur Hjörleifsson og Magnús Jónsson trje- smiðir önnuðust trjesmiði innanhúss. Albert Erlingsson og Óskar Jó- hannsson önnuðust alla málningu. Haraldur Árnason kaupmaður út- vegaði alla innanstokksmuni í húsið. Allir þessir menn og aðrir þeir, sem að húsinu hafa unnið, eiga þakk- ir skilið fyrir alla alúð og trúmensku við störf sin. Dásamleg handleiðsla Drottins og traust og velvild góðra hafa fylgt þessari stofnun frá upp- hafi, og bæn vor er og von að svo verði framvegis, svo fjölmörg þreytt gamalmenni geti lilotið ánægjulegt æfikvöld i þessu húsi. —--------.............7.............................^------------------- ~c :■ ■ .i ,■• s - ■■■.. : v " - '■- . ' Bóndi Ásmundur Þórðarson og kona hans Olina Bjarnadóttir, Há- teig, Akranesi, liga gullbrúðkaiip 2. oktober n. k. NÝTT ÞVOTTAÁHALD. Fyrir nokkru er farið að selja lijer áhald eitt, sem notað er til þvotta og heitir „Atlas“. Áliald þetta er ofur ein- falt að gerð og hlutverk þess það, að greiða fyrir hringrás vatnsins í þvotta pottinum og koma því til leiðar, að vatiiið sje sístreymandi um þvottinn, eftir að suða er komin upp á því. Hafa ýmsir reynt áhaldið hjer í Reykjavík og kemur flestum saman um, að áhald- ið spari alveg fyrirhöfnina við venju- legan þvott, en að þegar um eitthvað sjerstaklega óhreint er að ræða, þurfi á þvi að halda að þvo þvottinn i hönd- unum. Er þvi stórkostlegur vinnu- sparnaður að þessu áhaldi og með- ferð þess er svo óbrotin, að vanda- laust er að nota það. Kaupm. Böövar Þorvaldssort og kona hans Helga Guð- brandsdóllir Alcranesi, eiga gullbrúðkaup 2. okt. n. lc. Guðmundur Gíslason og lcona hans Guð- munda Guðmundsdóltir frá Höfn í Dýrafirði, nú til heimilis að Dgrhólum, Þingeyri, áltu gullbrúðkaup 25. þ. m. Nýkomið á Laugaveg 2: Allskonar stofu- og glugga- hitamælar, Ishúsmælar, Mjólkurmælar, Saltpæk- ilsrnælar, Sykurnrælar, V’nmælar, Spíritusmælar, ólmælar, Bensínmælar. Steinolíumælar, Ivemiskir mælar, Ljós- myndamæliglös 25—1009 ccm. Heymælar, Barometer, Gleraugu. Alt á Lauoaveg 2 l á

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.