Fálkinn - 04.10.1930, Qupperneq 4
4
F A I. K I N N
m
Á AlþingishátíS-
inni i sumar af-
henti forsætisráð-
herra Dana, sem
hjer var staddur,
landinu aS gjöf
ýmsa muni is-
lenskaj sem veriS
hafa í þjóSminja-
safni Dana um
langt skeiS. Hafa
á síSustu árum
VeriS gerSar kröf-
ur um þaS af ís-
lendinga hálfu, aS
munum þessum
væri skilaS aftur
og samningar staS
iS um þafc mál, en
var eigi lokiS þeg-
ar aS hátíSinni
kom. Hafa
Danir afhent fs
landi aS gji'
flesta af þessui
aS íslendingun
var eigi annaí
kærkomnara fr;
Dönum á minn
ingarhátíS hins ís
lenska ríkis, en
einmitt þessii
munir. ÞjóSir
hefir tregaS þaS
munum, yfii
hundraS talsins
en þó höfSu ís
lendingar ger
kröfu til fleiri
VerSur þaS samn
ingsmál í framtíS
inni. En þó
þessi hpfi
gerS til þeirra
muna, sem hjer
um aS ræSa,
mun þaS eigi
á tveimur
síSan hún fór að finna
aS hún væri sjálfstæS þjóS, aS
svo margt, sem dýrmætast er
af söguleifum hennar, skuli
vera niSur komiS í öSrum
löndum, vegna þess að aðrar
þjóðir, og þá einkum Danir,
sem voru landinu handgengn-
aslir, höf'ðu betur vit á aS nota
forna muni, en íslendingar
sjáflir safnalausa þjóðin,
sem þá var.
Vjer birtum hjer myndir af
þremur af gripum þeim, sem
voru i gjöf Dana. Er þá fyrst
aS telja Valþjófsstaðahurðina,
sem fræg er orðin meðal allra
þeirra, sem kynt hafa sjer
forna menningarsögu vora.
Um lýsingu á henni, sem og
gripum þeim, sem á eftir eru
nefndir,, skal vitnað i skýr-
ingarnar er fylgja bókinni
„Myndir ' úr menningarsögu
Islands“, sem gefin var út á
siðasta ári af Bókaverslun
Sigf. Eymundssonar. Er þaS
stórmerk bók, fyrir alla þá
sem vilja kynna sjer forna
muni, sem lýsa menningu ís-
lendinga á listiðnaði á um-
liðnum öldum, svo og húsa-
skipun o. fl.
Um ValþjófsstaSahurSina
segir m. a. svo: „Hurðin er
úr furu, 3 álnir og 7 þuml. á
hæð. í neðri hringnum eru 4
drekar vængjaðir og bíta í
sporSinn. í efri hringnum
riddari, sem drepur dreka og
frelsar ljón með því, að ofan
sjest riddarinn á ferð og ljón
ið með honum; hægra megin tjonio,
sem deyr af sorg á gröf riddarans“.
Svo er skýrt frá rúnaletri á legstein-
inum.
„Stólar úr Grundarkirkju" frá um
1550. Þcirra er getið sem nýrra i
skjali frá árinu 1551. Af rúnum aftan
á minni stólnum má sjá, að Bcnedikt
íiouKur ,>ui laaou uuiii' snnoao pa, en
„Húsfrú Þórunn á stólinn", en það er
Þórunn dóttir Jóns biskups Arasonar,
sem þá átti Grund. Nokkur líkindi eru
til, að hinn stóllinn hafi vcrið gerður
handa Ara lögmanni, bróður hennar.
Stólarnir eru að mestu leyti úr is-
lensku birkitrje. Þeir eru óvenjulega
Bræðurnir Sigvaldi Kaldalóns tón-
skáld og Eggert Stefánsson söngvari
hafa ferðast víða um Norðurland og
Vestfirði og haldið hljómleika við
hinn besta orðstír. Má m. a. sjá á Ak-
ureyrarblöðunum öllum, að fólki þar
í bæ hafi þótt óvenjulega mikið til
koma, að þessir vinsælu bræður gistu
þá. Þar söng Eggert einkum lög eftir
Sigvalda, en jafnframt eftir önnur ís-
lensk tónskáld: Sveinbjörn Svein-
bjarnarson, Þórarinn Jónsson og
Markús Kristjánsson. Og á flestum
söngskrám sínum úti á landi hefir
hann hagað þannig til, að þar væri
mikið skreyttir með útskornum bönd-
um, fljettum, rósum, hnútum og dýra-
höfðum, og ekkert tvitekið. Efst á
framfótum efra stólsins eru tvær
mannsmyndir, annar leikur á hörpu,
og er brotiS höfuðið af honum; hinn
lieldur á blómi, sem vex úr fljettunni
neðar á stólfætinum. Á bakslánni eru
5 kringlur, 1) með inynd af konungi;
2) sveinn með skjöld og horn sem
hann blæs í, hann krýpur fyrir kon-
ungi; 3) biskup; 4) kórsveinn með
reykelsisker og 5) þrír prestar. Á
rimunum miðjurn eru 5 höfuð: biskup
í miðju, konungur og leikmaður næst-
ir honum, yst virðist vera höfuð Krists
og Jóhannesar skírara. Mitt á neðri
bakslánni er mynd af manni, sem
blæs í liorn. Á hinum stólnum eru 12
myndir dýrahringsins og undir þeim
mánaðarnöfnin í rúnum, en að ofan
á latínu skýrt frá stöðu sólar í liverj-
um mánuði.
Drykkjarhorn. Þvermál að ofan 10
cm. varla yngra en frá 1000. Var 1642
komið til Danmerkur og var þá í eign
Povel Ankersons og Karen Jensdotter
oa eru þau nöfn letruð á liornið. Tvö
bönd með biblíugrein á latínu. Kven-
mannsmyndin og höfrungarnir, sem
liornið stendur á er miklu yngri.
jafnan meiri hlutinn íslensk lög.
En þetta er engin tilviljun. Eggert
hefir jafnan lagt stund á að sýna fyrst
og fremst afrek sinnar eigin þjóðar
í tónlist. Hann hefir sungið íslensk
lög í útvarp víða um heim, m. a. i
heimsborgunum London og París, og
leiðrjett með þessu ríkjandi misskiln-
ing á íslendingum. Og nú síðast um
Alþingishátíðina söng hann islensk
lög á samkomum, sem haldnar voru
í Islandsvinafjelögum í Danmörku og
Sviþjóð, og var m. a. gestur fjelags-
ins „Norden“ á samkomu þessa fjelags
í Stokkhólmi. Þar söng hann og i út-
varp og flutti útvarpsmálgagnið
sænska myndir af honum þá, og enn-
fremur heila opnu af myndum frá ís-
landi. — Eggert er nú að yfirgefa
fósturjörðina i bráð og hverfur á
næstunni hjeðan til Ítalíu til lang-
dvalar. Góðar óskir fylgja honum
lijeðan. — Þeir bræðurnir halda
hljómleika lijer í bænum áður en Egg-
ert fer utan og munu margir vilja
nota tækifærið til að heyra hinn við-
förla íslenska söngvara
Frú Kristín Ólafsdóttir i Nesi við
Seltjörn verður sjötug á morgun.
Nýkomið:
Vetrarkápur, mikið úrval.
Vetrarkjólar, mikið úrval.
Tricotinekjólar, mikið úrval.
Barna og unglingakápur.
Vetrarkjólatau og Skinn.
Kjólatau, Kjólablúsur og Silki m. m. fl.
Vetrarfrakkar karla, smekklegt úrval.
Falcon-Regnfrakkar og margar aðrar teg.
Manchettskyrtur, Bindi, Flibbar, Sokkar
Verslið þar sem úrvalið er mest, vörurnar bestar
en verðið lægst.
Útbú Laugavegi.
Útbú Hafnarfirði.
t (wr