Fálkinn


Fálkinn - 04.10.1930, Blaðsíða 11

Fálkinn - 04.10.1930, Blaðsíða 11
F A L K I N N 11 Yngstu lesendurnir. Attu hjólhest. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Vátryggingavfjelagið NYE » nANSKE siofnað 186í tekur \ að sjer LlETh'YGfíJNGAR \ og BRUNaTRYGGINGAR ■ ■' ' ........ " .. I — j allskonar með beslu vá- j tryggingarkjörum. m j Aðalskrifstofa fyrir lsland: Sigfús Sighuatsson, . Amtmannsstíg 2. ■■■mb ■■■■•■■■ jMálninga-j ■ ■ vörur j s Veggfóður ■ ■ ■ ■ ■ : Landsins stærsta úrral. : í »MÁLARINN« Ef svo er verðurðu að fara vel með hann. Það veistu vel, segir þú. En gerir þú það þá? Það er mjög þýð- ingarmikið atriði, því meðferð þín á hlulunum sýnir skapgerð þína, ef þú ekki ferð vel með hjólhestinn þinn núna, þá verðurðu ekki held- ur umhyggjusamur með starf þitt i lifinu. Því verðurðu í tíma að venja þig á reglusemi og hugulsemi. Hjer fara á eftir nokkur góð ráð frá þaulvönum reiðhjólamanni: Það er áríðandi að reiðhjólið sje í lagi, það verður því auðveldara að aka, sem hjólið er betur undirbúið. hægt að lagfæra það með því að draga hann nokkrum sinnum fram og aftur yfir brennandi eldspítu. Það er álitið best að hafa sætið svo hátt að fóturinn sje lítið eitt boginn þegar fótskörin er niðri. Sje það hærra þreytist fóturinn að ó- þörfu, og hjólreiðamaðurinn hefir ekki fulia stjórn á hjólinu. Þegar reiðmaðurinn situr og kippist til á hjólinu er það af þvi að sætið er of hátt. Stýrið á helst að vcra svo hátt að það nái 4—5 sentimetrum upp yfir hæð sætisins. Það hefir ekkert að segja hvort stýrið er sveigt niður á við eða ekki. Beygðu þig dálítið á meðan þú hjólar. Rjettast er að beygja dálitið bakið að neðanverðu og skjóta fram brjóstinu svo að herðablöðin sting- ist ekki aftur. Hafðu aftur munninn, og andaðu gegn um nefið, þá færðu ekki eins mikið af ryki ofan í þig. Ólag á ventlinum. Ef slangan er lin er best að aðgæta „ventilinn". Auðveldast er að geru það á þann sama hátt, sem myndin sýn- ir, með því að láta glas með vatni Undir ventilinn. Komi nú í ljós að ventillinn er i ólagi og þú hcfir ekkl neitt „ventilgúmmí“ hjá þjer, þá er Gættu þess vel að gúmmíið verði ekki of heitt á þennan hátt, þá koma blöðrur í það. Hjerumbil á sama hátt má þjetta slöngu, sem farin er að gliðna. Best er að setja hana niður í sjóðandi vatn og láta hana vera þar þangað til vatnið er orðið kalt. Hvernig fara á að rjetta sveifina. Ef þú skyldir vera svo óheppinn að önnur fótasveifin bognaði, er auðvelt að rjetta hana í „skrúfstykki“, reyndu ekki að rjetta hana með þvi að berja hana. A B ogC eru litlir trjeklossar. Reiðhjólið er gagnlegt til fgrðalaga og skemtunar og verður þvi að sýna þvi eins mikla umliyggjusemi og nær- gætni og hverjum öðrum hlut, sem mildð gagn er að. Og eitt máttu til að muna núna undir veturin, þegar þú hættir að notu hjólið þitt: að hreinsa það vel og fága, svo að það verði ekki ryðg- að og stirt af óhreinindun, þegar þú ætlar að gripa til þess í vor. — Dóttir mín er i sambandi við alt helsta fólkið i bænum. — Er það satt? — Já, hún er á miðstöðinni. RITHANDASAFNARAR. Sumir menn gera sjer það til dægra- styttingar að safna ýmsu sjerkenni- legu og leggja alúð við að gera safn- ið sem fjölskrúðugast. Flestir þessara manna leggja fyrir sig söfnun frí- merkja, en margt er það annað sem safnað er, t. d. rithandasýnishorn merkra manna. Til þess að þessi sýn- ishorn hafi fult gildi fyrir þann sem á þau, þarf hann helst að hafa hitt viðkomandi menn sjálfur og látið þá skrifa nafn sitt í safnbókina sína. í París var nýlega staddur maður sem heitir Antoine Hauptmann og segist hann vera snjallasti rithanda- safnari, sem uppi hafi verið. Hefir hann náð 3000 nöfnum í bókina sina á síðastliðnum niu árum. Þar hafa skrifað nöfn sin átta konungar, tíu lýðveldisforsetar, 50 hershöfðingjar og marskálkar, 62 indverskir furstar, 35 kardinálar og yfir 2000 fagrar og frægar konur. Meðal annara, sem Haupmann hefir náð i eru Gandhi, Hindenburg, Einstein, Byrd, Chaplin og Hoover. Hauptmann hefir farið þrisvar sinnum kringum linöttinn á nafna- veiðum sínum og farið ýmist ríðandi, gangandi, með járnbraut eða á skipi. Nú segist hann ætla að halda kyrru fyrir það sem eftir er æfinnar og stunda heimspeki. Að stærð til er þó annað rithanda- safn meira en Hauptmanns, nfl. Englendingsins Reginald Bray, sem hefir safnað nöfnum i 30 ár og á um tíu þúsund nöfn. En hann hefir haft þá aðferð að senda stórmennum brjefspjald með áföstu svarspjaldi. Hafa tíu þúsund svarað, en frá sjö þúsundum fjekk hann ekkert svar. Stórgerðasta undirskriftin sem hann fjekk var frá leikkonunni Lily Bray- ton, en smágerðust var rithönd hins fræga fornfræðings Flinters Petrie. ----x---- Deuville er kyrlátasti baðstaður i heimi. Þar er hundum bannað að gelta á götunum, bilstjórum bannað að nota hornið, bannað að blístra, bannað að kalla og margt fleira er þar bannað, svo að gestirnir hafi næði. Hins vegar eru jazzhljómsveitir ekki bannaðar þar og frúnum er ekki bannað að hnakkrífast við menn- ina sína þegar þeir tapa of miklu fje i spilavítinu þar. Reykjavík. Þessi RAKBLÖÐ bíta best — eru endingargóð og ódýr. — Fást í mörgum sölubúðum og í Heildverslnn Garðars Gíslasonar. Matar Kaffi Te Súkkulaði Ávaxta Reyk Stell Þvotta Úrvalið mest. Verðið lægst. V e r s 1 u n Jóns Þórðarsonar. Líftryggið yður þar sem kjörin eru besL Úr ársrcikningi Lífsábyrgðarfjel. Thule h.f. 1929: Árstekjur .... kr. 4.621.189.52 Þaraf tilhluthafa — 30.000.00 (Hluthafar fá aldrei liærri upp- hæð, skv. samþyktum fjelagsins). Lagt i sjóði fjel. kr. 326.272.00 Til hinna trygðu — 4.264.917.52 (yfir 92% af öllum ágóða fjel.). Ágóðahluli liinna trygðu útborg- ast árlega að 5 Iryggingarárum liðnum, og er ekki hærri 1929 en önnur ár. Líf sábyrgðarhl utaf jelagið T H U L E . Aðalumboðsmaður fyrir ísland: A . V. TULINIUS, Eimskipafjclagshúsinu, 2. hæð. Sími 254. Simn.: TULIN. Umboðsmenn óskast allsstaðar, þar sem ekki eru umboðsmenn i nágrenninu. Best er að anglýsa i Fálkanum

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.