Fálkinn


Fálkinn - 04.10.1930, Síða 12

Fálkinn - 04.10.1930, Síða 12
12 F A LKI N N Skrítlur. X- — Hei/rðu, Gústi. Rjettu mjer snöggvast hamarinn. — Hvenær fer nœst lcst norður? — Eftir húlftíma. — Og suður? — Efttr klukkutíma. — Þakka f/ður fgrir. Þá getum við gengið gfir sporið, María min. — Komið Jijer. Þjer eigið að fara i bað. — Ha, vatnsbað? — Já, vitanlega. — Vœri ekki hægt að nota ryksugu i staðinn? — Hvað er einn og einn, Pjetur litli? — Þrír! — Þú ert flón, Pjetur. Skilurðu þetta ekki. Þegar jeg er einn og þú ert einn — hvað erum við þá til samans? — Tvö flón. — Helga, viljið þjer verða konan min? — Mjer finst þjcr vera orðinn full gamall. En lótið þjer mig hugsa mig um þangað til á morgun. — Þá verð jeg orðinn ennþá eldri. Adam- son. 112 COPVRíGtlT P. 1.0. £0X 6. <DP£HHAQ£N Jafnvel man, ýgði griðungu inn gerir ek Adamson mei Frúin: Megum við sjá skátatjöldin gkkar? Skátinn: Nei, stúlkum er bannað- ur aðgangur. Nú verðurðu víst að fara, Adolf minn. Þarna kemur drengurinn með Morgunblaðið og þá getur pabbi farið að koma heim þegar minst varir — Ef jeg væri sem þjer, herra mál- færslumaður, skyldi jeg gifta mig undir eins — ná mjer í roskna og ráð- setta konu, svona um fertugt. — Nci, þá vil jeg heldur ná mjer í tvær tvitugar-... —. ílrapar fólk eklci oft hjcrna fram af? Nei, venjulega ekki nema einu sinni. Dómarinn: Lögregluþjónninn segir að þjer hafið ekið með 90 km. hraða á klukkustund. Hvaða afsökun hafið þjer fyrir því? — Maður er neyddur til þess að aka liart þegar maður er i stolnum bíl. Þegar eldhússtúlkan liafði lært að spila tennis. — Ilalló, ungfrúl Þjer mistuð bumbusláttarleininn. — Hvers óskið þjer, segir af- greiðslustúlkan við Óla gamla, þegar hann kemur inn í lyfjabúðina. — Jeg keypti gigtarplástur lijerna hjá ykkur i fyrra. — Dugði hann ekki? — Jú undir eins fyrsta daginn. En nú ætla jeg að fá hjá ykkur meðal til þess að losa af mjer plásturinn.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.