Fálkinn - 25.10.1930, Qupperneq 10
ín
F A I..K I N N
Það er óhjákvæmilegt
að sjónin vcikist mcð aldrin-
um. En |>að cr lucfít að drafía
úr aflciðinfíunum ofí vcrnda
aufíun.
Ivomið ofí ráðfærið vður
við siónlíckiafræðiiifíinn i
LAUGAVEGS APÓTEIvI.
Allar upplýsinííar. atliua-
anir nu mátanir cru ókcypis.
■■■*«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ •■■•••••■■•■■■■••■■■•■■
VAN HOUTENS
konfekt oor átsúkkulaði
er annálað um allan heim
fvrir pieði.
•■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■•■■ ••«■■■■•■•■••••■■•••■■■■
•■■■•••■■■■■■■■■•••••*•
Brasso |
l>er sem gull ;
af eiri af
öðruni
r a- 8 i I e « i . j
S
Fæst alstaðar. ;
Vandlátar húsfreyjur
kaupa
Tígulás-
jurtafeiti.
Rnsl er nt) aunlísa í Fúlkanum
Fyrir kvenfólkið.
TQ
Hvað eioum við að gera til hess að hjönabandið
verði farsælt?
Þegar lijónabandið er orðið veru-
lega óhamingjusanit er um seinan að
fara að lagfæra það „Áður fyrri drotn-
ing i hinu víðáttumikla ríki ástarinn-
ar — nú maddama Petersen á horn-
inu á Baðstofustræti“ — sagði Kierke-
gflrd. En ekki verða allar drotningar
að hröklast frá völdum. Er það heppni
eða er það ef til vill einhverjum
sjerstökum eiginleika að þakka eða
stöðugri ástundun í þá átt, að nokkur
hjónabönd eru farsæl. Danska blaðið
„B. T.“ hefir spurt lesendur sína um
þctta og m. a. fengið svör þau, sem
hjer fara á eftir:
Reynið að skilja hvert annað.
Það er ekki svo erfitt að verða
hamingjusamur ef maður aðeins
ekki er þeirrar skoðunar að við sjálf
höfum þá einu rjettu hugmynd um
hlutina. Reynið að skilja hvert annað,
þvi að það er ekki hægt að ætlast
til þess að sá maður sem trúlofast
og giftis, skifti alveg um skoðun og
sýnist allt það sama og konunni —
þetta á jafnt við um bæði.
hamingjusöm eiginkona, þrátt
fyrir 14 ára sambúð.
Hreinskilni — gestrisni — engin
afbrýðisemi.
Þar sem jeg þykist mega telja mig
með þeim „hamingjusömu i hjóna-
bandinu" get jeg gefið ungum og ó-
reyndum eiginkonum nokkur góð ráð:
1) Full hreinskilni, 2) gestrisni, eink-
um gagnvart vinum mannsins, 3)
Þýðingarmikið er að geta vanið sig
af allri afbrýðisemi, Þó þú sjert
þreytt eftir hússtörfin og barnaargið
þá skaltu samt vera til í að fara með
manni þínum út ef hann langar til
að kveldlagi.
Þetta er það sem jeg hefi að segja
eftir 10 ára hjónaband. B. M.
Hans heill fyrir augum.
Það er enginn vandi að vera ham-
ingjusamur i hjónabandinu, þegar
maður á góðan eiginmann, en jafn-
vel hinn besta mann getur vond kona
eyðilagt. Maðurinn minn segir enn-
þá við mig að jeg sje besta konan,
sem til sje og við höfum verið gift
í 15 ár. Hversvegna? Af því að jeg
hefi altaf haft hans heill fyrir augum
og ekki pínt út úr honum peninga
fyrir finum fötum og skrautgripum.
Ef þröngt hefir verið i búi hefi jeg
altaf tekið því ósköp glaðlega og
sagt sem svo að alt færi einhvern-
veginn. Það er fernt, sem þú verður
að vera: Ástúðleg, sannleiksholl,
hreinleg og sparsöm. A. L.
Mín reynsla eftir þessi 12 ár, sem
jeg hefi verið gift er: Að Við verð-
um að læra að hugsa okkur um áð-
ur en við tölum, einnig þegor við töl-
um við eiginmcnn okkar. Mörg hjóna-
bönd hafa farið út um þúfur i augna-
bliks reiði. Til hvers er góður matur
og fallegir hattar þegar sáryrðin sitja
i hjörtum okkar og tæta þau sund-
ur.
Þegar jeg giftist var jeg 20 ára göm-
ul jeg hafði verið í miklu cftirlæti í
hcimahúsum, cn jeg var (ef jeg svo
má segja) dugleg á margan hátt en
hólt að minar skoðanir um hlutina
væru hinar einu rjettu. En þvi ver
— þegar við vorum g'ft voru það
tveir sem vi;du ráða. Jeg verð að
viðurkenna að þegar við ekki gátum
orðið á sama máli reiddist jeg oft
og álasaði manni mínum, en hann
þagði ætíð.Svo leið ekki á löngu áð-
ur en jeg komst að raun um hver
það var, sem eigintega hafði unnið
deiluna. Jeg skammaðist mín fyrir
það hvað jeg var ör, já mjer fanst
jeg vera svo lítilfjörleg og ákvað að
stilla mig næst og það gerði jeg lika,
það skulið þið vita. Nú getum við tal-
ast við um alt í mesta bróðcrni. Það
er i fyrsta sinn, sem jeg segi nojkkr-
um þetta litla leyndarmál mitt, eu
það myndi gleðja mig, ef það yrði
til gagns fyrir ungt fólk, sem á hinn
mikla og erfiða vanda fyrir höndum,
að skapa hamingjusamt hjónaband í
fullu samræmi hvort við annað.
G. H.
Þrent er nauðsynlegt.
Jeg fyrir mitt leyti tala eftir 24
ára hjónabands-reynslu. Hjónaband-
ið verður eins og við sjálf kjósum,
en til þess að það geti orðið ham-
ingjusamt þarf þrent til: þolinmæði,
ást og trygð af beggja hálfu, hitt kem-
ur alt af sjálfu sjer.
Margra ára eiginkona.
Hvernig hreinsa á bursta.
Fatabursta skyldi ekki þvo upp úr
vatni, því það gerir burstana lina. Best
er að hreinsa þá á þann hátt að strá
i þá rúghýði og strjúka þá siðan eft-
ir hreinum pappir. Þetta má gera
hvað eftir annað þangað til burstinn
er orðinn hreinn.
Hárburstar eru þvegnir í volgu
sápuvatni, með dálitlu amoniaki i.
Skóburstum, sem oft verður að
hreinsa svo skórnir ekki verði dökk-
ir, er dyft niður i sápuvatn. Sódi verð-
ur að vera i vatninu. svo fitan leys-
ist vel upp og mikið vatn svo burst-
inn hreinsist vel.
Þegar búið er að hreinsa burstana
eru þeir fyrst skolaðir i volgu vatni
til þess að ná burtu sápunni og síð-
an i köldu vatni. Að svo búnu eru
þeir hristir vel og hengdir upp til
þerris yfir ofn eða eldavjel.
Burstar, sem notaðr eru til þess að
fægja gólf með er best að hreinsa
með málmgreiðu.
Fæglögur á húsgögn.
Sjeu „póleruð" húsgögn hreinsuð
svo sem nú verður frá greint raá
halda þeim fögrum og gljáandi. Allur
stóllinn eða borðið er núið með votu
skinni, síðan er lögur sá, sem nefnd-
ui verður, smurður á með ullarklút
að svo búnu eru húsgögnin fægð
með skinni þangað til þau eru orð-
in gljáandi.
í löginn eru látnir tveir þriðju hlut-
ar af fínni oliu og einn þriðji hluti
rauðvíns, þessu er helt á litla flösku
og hrist vel og síðan borið á hús-
gögnin.
-----x----
f næsta mánuði verða kjósendurn-
ir i Oregonriki i Bandaríkjum látn-
ir grciða atkvæði um, hvort banna
skuli með lögum tilbúning, innflutn-
hjer standið yður altaf við að
biðja uni „Sirius“ súkkulaði
ofí kakóduft.
2 Gætið vörumerkisins,
••■•••••uttataa■••••••• aaoaaaaa•••■■■■■
PósthússL 2
Reykjavik
Simar 542, 2S4
og
309<tramkv.ltJ.)
Alíslenskt fyrirtæki.
; \llsk. hruna- og sjó-vátryggingiu:
■ Hvrrgi brtri nj#* Arr*iAnnloiírl viAskifti. 6
■ l«rlt)A tiy|)lvsinvn h|A næstn iunhnAsmnnni. ■
•■•••••••••••••••*•••••■ •••••••••••••••••■■••••*
í Tækifærisöjafir!
Naglaáhöld, Burstasett,
Ilmvatnssprautur, < Ilm-
vötn, Crcm, Andlits-
duTt, Perluhálsfcstar,
Armbönd, Hringir,
Eyrnelokkar, ] ömu-
töskur og Veski i stóru
úrvali, Samkvæmistösk-
ur, Blómsturpottar, kop-
ar og látún.
Ódýrast í bænum.
Versl. Goðafoss
j Laufiavefi 5.
Simi 436
ing, gjafir eða sölu á cigarettum i
fylkinu. Hefir fylkisstjórninni bor-
ist áskorun um, að Iáta þjóðarat-
kvæði fara fram um þetta.