Fálkinn


Fálkinn - 25.10.1930, Síða 14

Fálkinn - 25.10.1930, Síða 14
14 P Á L K I N N Krossgáta nr. 62. Lárjett skýring. 1 ryk. 5 sótt. 9 mannsnafn. 11 i sæl- gæti. 13 venja. 14 þvertrje. 15 ryk. 16 gruna. 17 titill (í stúku). 18 hljóðum. 20 heyrist þegar spýtt er. 21 borg í Asiu. 24. forfeður. 25kvennmannsnafn. 27 jurt. 30 stafur. 31 rúm. 32 verri en ljósleysi. 37 digurt. 38 timi. 39 mál. 41 nafnháttarmerki. 42 tjón. 44 for- nafn. 45 málmur. 47 trú jeg. 48 mora 49 matur. 50 líffæri hjá lægri dýrum. 52 þvættingurinn. 54 forseti. 55 ami. Lóðrjett skýring. 1 fóður. 2 ríki. 3 heilagi. 4 hunds- nafn. 5 jarðsögutímabil. 6 samteng- ing. 7 hlóð. 8 glata (boðháttur). 9 narr. 10 flón. 11 fjelagsbú. 12 borg- un. 19 fljótræði. 22 skammstöfun i málfr. 23 fornt. 25 aldraðasta. 26 í vaðmáli. 28 vond. 29 bústaður Niku- lásar. 32 tiltök. 33 líkamshluti. 34 .slöngutegund. 35 get. 36 skartgrip- hugsa til Margheritu, hann vissi ekki hvers- vegna. Á meðan hann var að segja frá hinu dóna- lega gamni Carchides kom Nanna inn. Zia latana hafði sent hana til að kaupa krydd og sultaða ávexti sem setja átti í kökuna. Vínilmurinn lagði fram úr Nönnu, kjóll hennar var rifinn svo að rauðbláir og magr- ir fæturnir sáust greinilega, hún var í stuttu máli ógeðslegri en hún átti vanda til. — Sjáðu, sagði hún og tók pappírspokana með kryddinu í fram úr barmi sjer. Hún nam staðar til að lilusta á skrafið í Anania. — Heyrðirðu það? hrópaði zia Tatana barnalega. Ófjetið hann Franziscu Carchide vill giftast Margheritu Carboni. Nei, það er ekki þannig Iagað! hrópaði Anania reiður. Þið skiljið það ekki! — Jú, sagði Nanna, jeg veit það, liann er galinn. Hann hefir beðið læknisdætranna, honum er sama liver þeirra er! Þau ráku hann út með vendi. Nú vill hann ná í Margheritu af því hann hefir tekið utan um fótinn á henni, þegar hann hefir verið að taka mál af honum, til þess að búa til skó lianda henni. — Hún hefði átt að sparka í liann, sagði Anania ákafur og stökk á fætur, með kött- inn á öxlinni, sparka beint framan í andlitið á honum! Nanna leit á hann; litlu augun hennar gneistuðu einkennilega. — Ja-á, sagði hún og opnaði pokana með skjálfandi höndum, þetta hefi jeg líka sagt. Annars kvað það vera einhver úr hernum annaðhvort liðsforingi eða hershöfðingi, jeg veit ekki hvort heldur er, sem vill fá Marhe- ritu, en jeg liefi sagt: Nei, hún e r rós og verð- ur að eignast nelliku, ung og fögur eiga þau bæði að vera .. Fáðu þjer, gerðu svo vel! Hún færði sig nær Anania með sultuðu ávextina, en hann hopaði aftur á bak og kallaði: — Þú angar eins og víntunna! Farðu leið- þinnar! — Nönnu hnykti við, nokkrir ávextir ultu eftir gólfinu. — N'ellikan mín! sagði hún bliðmál, án þess að gefa gaum að hinum móðgandi orð- um hans. Því að hann vissi að það gat aldrei lánast, en þó datt honum ekki í hug að hætta við það til þess að ná í Margheritu. Hugsunin um að finna aftur móður sína óx og þroskaðist með honum, barðist um í hjarta hans. Dauðinn einn gat eytt þessari KROSSGÁTA nr. 62 <3> i 2 3 4 <3>;<s> 5 0 7 í) 10 »“ 12 ía m11 m 15 mia 17 m m 18 10 21 22 23 24 <3P 3U :<3T 2 6 20 m 5S> '<$>: :!° <3> “ mmm sr i” i i “ 35 3B <s>; 37 W8 m 30 4U 11 m 42 í3> 43 mm 44 lö 40 m 17 :<3>; 18 4y 50 51 M “ *■ '<s>; »4 <3> <s>; sSt 55 m hugsun — dauði móðurinnar, þegar hann óskaði að þau hittust aldrei aftur — en einn- ig sú lausn eða rjettara sagt sú von fanst honum vera óverðug fyrir sig. Seinna spurði hann sjálfan sig, hvort það væri tilfinningalíf hans, sem skapaði liugs- unina um þetta „hlutverk“ eða hvort það um Anania. Það ert þú, sem ert nellikan hennar Margheritu. Nú, svo þú ætlar að fara frá okkur? Gerðu það, lestu og vertu lærður! Anania beigði sig niður og tíndi upp á- vextina; svo hló hann og sagði glaðlega: — Svona eiga stúlkurnar að tína mig upp, er það ekki? Svo fór hann að dansa með köttinn í fangi sjer. En alt í einu varð hann aftur hryggur. — Hvaða liermaður var það sem vildi gift- ast Margheritu? Kanske rauðbirkni liðsfor- inginn, sem hafði verið á skrípaleiknum og sagt svo fyrirlitlega: „Hættið þessu, lieyrið þjer það.“ Skyndilega kom óvænt sýn upp í huga hans. Margherita gift ungum og ríkum manni, Margherita töpuð honum að eilífu! Hann setti ketlinginn niður, fór leiðar sinn- ar og lokaði sig inni á herbergi sinu, og nam staðar við gluggann. Það var eins og hann ætlaði að kafna. Honum hafði aldrei dottið í liug að Margherita myndi geta gift sig svo fljótt. „Nei, nei“, hugsaði hann og þrýsti höfði sínu hart á milli handa sjer, hún má ekki gifta sig. Hún verður að bíða þangað til .... En hvers vegna átti liún að bíða? Jeg er lausaleiksbarn, jeg er sonur fallinnar konu. Jeg hefi ekkert annað hlutverk í lífinu en leita að móður minni og draga hana upp úr djúpi svívirðingarinnar .... Margherita get- ur ekki stigið niður til mín. En á meðan jeg er að fullkomna verk mitt vil jeg hafa hana sem leiðarstjörnu. Svo get jeg dáið glaður“. Hann hugsaði ekki út í að „hlutverk“ hans gæti dregist óendanlega lengi og ef til vill væri hugsunin, sem liefði áhrif á tilfinning- ar lians. Nóttina áður en liann fór lá hann enn og var að reyna að gera sjer grein fyrir þessum tilfinningum og hugmyndum; þær höfðu nú fest svo djúpar rætur lijá honum, að engin rök, engin skynsemi gat komist að eða upprætt þær. Hann lá í einu svitalöðri. Ó, það var langt síðan að það var honum nóg að sjá Marghe- ritu ganga eftir gangstjettunum í trjágörð- unum án þess að atlmga litinn á hárinu á lienni, og hvernig barmur hennar hvelfdist! Áður hafði liann dreymt merkileg æfintýri, Iírossgáta nr. 61. Lárjett ráðning. 1 útaf. 5 þvær. 9 óregla. 11 hrapar. 13 hvk. 14 em. 15 rá. 16 afi. 17 æa. 18 sekar. 20 s.s. 21 flos. 24 rof. 25 ýkti. 27 sjömilnaskó. 30 lak. 31 alt. 32 vesturfarir. 37 vega. 38 mól 39 al- ur. 41 ís. 42 heróp. 44 nje. 45 maS. 47 in. 48 ku. 49 ant. 50 almenn. 52 innlit. 54 láin. 55 dáin. Lóðrjett ráðáning. 1. úrvals. 2 tek. 3 ag (argentum). 4. fles. 5 þrár. 6 ra. 7 æpa. 8 rafstó. 9 óhæf. 10 amerikuinenn. 11 FÍrafna- flóki. 12 risi. 19 kol. 22 oj. 23 sölsa. 25 ístra. 26 kk. 28 mat. 29 ala. 32 ves- all. 33 eg. 34 rór. 35 il. 36 runnin. 37 víma. 40 rjett. 42 liinn. 43 pund. 46 smá. 49 ali. 51 ei. 53 ná. irnir 37 9 IjóSrjett. 40 innilegt. 42 fá. 43 tæp. 46 gera úfinn. 49 gubba. 51 hlutafjelag. 53 málmur. um að nema hana burt eða heyja einvigi um liana, um að flýja gegn um leyndar- dómsfulla staði eða tunglskinsbjartar sljett- ur, en þó að hann hefði lieyrt að hún væri gift myndi það ekki hafa sært hann neitt. Einu sinni hafði honum dottið í hug að biðja hana að fara með sjer upp í fjöllin. Hann hugsaði sjer að þau tæki inn eitur, eitt- livað sem kæmi í veg fyrir að þau rotnuðu, þau áttu að leggjast niður á ldettana innan um mosann og blómin og deyja saman; og honum hafði ekki einu sinni dottið í hug að kyssa hana eða þrýsta hendi hennar. En svo var það draumurinn um uppsprett- una í Fonni, um kossinn og blíðuatlot Margheritu, ilmurinn af hári liennar, leiftr- ið í augum hennar og ylurinn, sem streymdi frá hinum blómstrandi likama liennar, alt vakti það hjá honum tilfinningar, sem liann liafði aldrei þekt áður. Nú þjáðist hann af því að liugsa til þess að annar maður fengi hennar. Hann bylti sjer í sóttkendum hálfsvefni og dreymdi að liann væri að skrifa henni brjef fult angistar og honum fanst hann leggja innan í umslagið eitt af hinum mörgu kvæðum, sem liann þeg- ar var búinn að yrkja til hennar á sardinskri mállýsku. Hann vaknaði, reis á fætur og gekk út að glugganum. Það virtist vera lcomið nærri sól- arupprás, jdir einum af hinum dimmu tind- um Ortobene tindraði rauðleit stjarna eins og logi upp úr kertastjaka úr steini, hanarnir gólu og svöruðu hvorir öðrum með hásri röddu, eins og þeir væru reiðir hvor við ann- an og við dagsljósið, sem ekki kom. Anania horfði á himininn og geispaði, en alt í einu fór kuldahrollur um hann frá toppi til táar. O, Dio, livað var þetta? Það var eins og einhver hefði numið burtu andardrátt lians á meðan hann stóð frammi fyrir liimn- inum og fjöilunum. Ilann var eins og göngu- maður, sem er að hníga undir allt of þungri byrði og langar til að kasta frá sjer einhverju af henni til þess að geta haldið áfram leiðar sinnar, á sama liátt fann hann til löngunar til þess að trúa Margheritu fyrir einliverju leyndarmáli sínu. Iiann lokaði glugganum og settist við borðið, skjálfandi og geispandi. — Ó hvað það er kalt! sagði hann upphátt. Ljóðið, sem liann ællaði að senda Marghe- ritu var hann fyrir löngu búinn að lirein- skrifa með prentuðum bókstöfum á rósrauð- an brjefpappír, með grænum línum. Hjer fer á eftir þýðingin á inninaldi kvæðisins:

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.