Fálkinn - 08.11.1930, Qupperneq 2
2
F Á L K I N N
------ QAMLA BIO ----------
Fingrafarið.
(Talmynd)
Gamanleikur í 12 þáttum.
ASalhlutverkiS leikur
Harold Lloyd.
Myndin verSur sýnd bráSlega.
PILSNER
BEST. ÓDÝRAST.
INNLENT.
ÖLGERÐIN '
EGILL SKALLAGRÍMSSON.
Vállrinn er Víðlesnasta blaðið.
ttiinillil er besta heimilishlaðið.
PROTOS RYKSD6UR
P R O T O S ryksugur eru
ljettar í meðferð, sogmagn-
ið mikið, straumeyðslan
lítiL Eru til margskonar
nota á heimilinu.
Kr. 195.00
w
Snjóhlífar
og skohlífar
eru nauðsynlegar í rigningu og
snjó. Fjölbreyttast úrval hjá
okkur.
Lárus G. Lúðvígsson, skóverslun.
----- NÝJA BÍO ------------
Jass-drottníngin.
BráSskemtilegt æfintýri með
Sne Carol
i aðalhlutverkinu.
Myndin verður sýnd bráSlega.
Kjólavika.
Sýning {
á 1000 dömnkjólum j
verður I
viknna I
10.-15. nóvemte •. {
Allir kjólar verða seldir með :
afslætti {
meðan á sýningunni stendur. :
S0FFIUBUÐ
S. Jóhannesdóttir.
Austurstræti 14. Reykjavík. ■
-Oðinn- er besti teikniblýanturinn
Talmyndir.
FINGRAFARIÐ
sem Gamla Bíó sýnir á næstunni er
fyrsta talmyndin, sem Harold Lloyd
leikur í og frámuna skemtileg.
Harold Lloyd er ungur grasafræS-
inguringur, sem hefir nýlokiS námi.
FaSir hans hefir veriS lögreglustjóri
San Francisco og
átt þar í miklum
brösum viS Kínverj-
ana, sem eru hinir
mestu bófar. Þegar
faSirinn deyr er
Harold kallaSur
heim til aS taka viS
starfi hans. En á
heimleiSinni mætir
honum ýmislegt
merkilegt. T. d. kem-
ur þaS fyrir einu
sinn þegar hann ætl-
ar aS láta taka af
sjer mynd hjá götu-
IjósmyndasmiS og
honum er fengin
mynd af ungri
stúlku. VerSur hann
svo ástfanginn af
myndinni aS hann
er altaf aS taka hana
upp og skoSa hana.
Einu sinni þegar
lestin nemur um
stund staSar fer
hann út til aS skoSa
jurtir, verSur hann
af lestinni en hittir
aftur á móti skítug-
an bílstjóra, sem er
aS bisa viS aS koma
af staS gömlum
Fordvagni, fær Harold aS sitja í
vagninum meS honura, ætla þeir
aldrei aS geta komiS vagninum af
staS, því Iiarold þarf líka altaf aS
vera aS skoSa mynd sína. Þegar bíl-
stjórinn sjer þetta fer hann aS horfa
á myndina, víkur sér frá og þvær
JASS-DROTTNINGIN.
Mynd þessi verSur bráSlega sýnd á
Nýja Bíó. Hin bráSskemtilega ieik-
kona Sue Carol, sem ljek um daginn
í Fox Follies, leikur aSalhlutverkiS.
Efni myndarinnar er í stuttu máli
þetta: Drotningin af Gapra fer á-
samt dóttur sinni ungri og fagurri
til New York borgar til aS leita fyrir
sjer um lán. Capra er lítiS greifa-
sjer í framan, er þar þá komin
stúlkan sem myndin er af, hún er
á leiS til San Francisco til aS leita
læknis fyrir bróSur sinn. VerSa þau
samferSa.
Þegar Harold hefir tekiS viS lög-
reglustjórn byrjar hann á því aS taka
fingraför allra lögregluþjónanna, eru
margir þeirra tregir til þess aS táta
setur í Evrópu. Þær hafa aSeins
meS sjer þjónustustúlku sína og
blaðamann einn. Cecilia er kát og
fjörug stúlka og hefir gaman af aS
skemta sjer, hún er því ekki sjerlega
leiS yfir því þegar móSir hennar
verSur aS bregða sjer til Chicago í
saniningaumleitunum og lætur hana
eina eftir undir umsjón Bimbos.
Framhald á bls. 15.
hann gera þetta, en það hepnast þó
og byrjar nú eltingaleikur hans við
smyglarana, er þar við ramman reip
aS draga en Harold er sniðugur og
eftir mikla erfiðleika getur hann
sannað það aS einn af lögreglumönn-
unum er höfuðpaurinn fyrir bófun-
um. Myndin er sprenghlægileg og
bráðskemtileg.