Fálkinn - 08.11.1930, Qupperneq 4
4
F A L K I N N
Frá vinstri: Gissur Gottskálksson, bóndi aö Hvoli í (þlvesi, varö 60 ára 6,
nóv., Páll Halldórsson, skólastjóri, veröur 60 ára lb. þ. m., Olafur Eiríks-
son, söölasmiöur á Vesturgötu, varö 75 ára 6. nóv. og Þorsteinn Gíslason
frá Meiðastööum varö 75 ára l gær.
Kristján Kristjánsson, söngvari
frá Seyðisfirði heldur söng-
skemtun í Iðnó á þriðjudaginn
kemur.
Stúlka ein í Kaliforníu, Annie Rose
að nafni, hefir i mörg ár verið að
leita að gullnámu uppi i Tehachapi-
fjöllunum, án þess að nokkuð yrði
ágengt. En nýlega fann hún tvær
hauskúpur í stáðinn fyrir gull. Ekki
ljet hún þetta á sig fá en hjelt áfram
Verndið
augu
yðar!
Notið
altaf
jsól- og snjo-, ryk og bílgleraugu
■ frá LAUGAVEG 2. L
að grafa a sama stað og daginn eft-
Það fyrsta, sem vekur eftirtekt þeirra vesturlandabúa, er koma
sjóleiðina til Kína, eru þessir farkostir, sem hjer sjást á mynd-
inni. Farkosturinn er nokkurskonar kerald, sem gamlar kerling-
ar fara á út að skipunum. Þær æpa og skrækja og bera sig
svo sem vitlausar manneskjur, alt í þeim tilgangi, að fá farþeg-
ana til þess að kasta til sín peningum. Og það segja Kínafar-
farar, að erfitt sje að komast undan kerlingunum, því þær hverfa
eigi að landi fyr en hver farþegi hefir gefið sinn skerf.
A Spáni, þar sem dans er í hávegum hafður frekar en í nokkru
öðru landi álfunnar, vílar fólkið ekki fyrir sjer að „fá sjer einn
dans“ á sjálfu kirkjutorginu, beint fyrir framan kirkjudyrnar.
Engum kemur til hugar að taka til þess.
Fyrsta konan, sem kosin var á þing Breta, var, svo sem kunnugt
er, lady Astor. Hún var nýlega kjörin heiðursdoktor við háskól-
ann í Birmingham. Þáathöfnvarviðstaddurfjöldimerkramanna
meðal Breta. Myndin sýnir sir Oliver Lodge, lady Astor, lord
Cecil, rektor háskólans og fyrv. utanríkisráðherra, Chamberlain.
ir rakst hún á auðuga gullæð. Gam-
alt fólk í nágrenninu hyggur, að hún
hafi fundið „loste horse mine“, sem
fyrir mörgum árum var unninn og
gaf af sjer 3 miljónir króna á tveim-
ur árum. En síðan 1878 liefir eng-
inn vitað hvar náma þessi var, því
að jæir fjórir menn sem vissu af
henni urðu ósáttir og drápu hverir
aðra. Er líklegt að hauslcúpurnar
sjeu af tveimur þessara fjögurra
manna.
----x----
Anna Pavlova, sein frægust er allra
danskvenna i heimi, ætlar nú að
fara að liætta að dansa. Segir liún
að ekki þýði að halda danssýning-
ar siðan talmyndirnar komu til sög-
unnar, því að fólk taki þær fram yf-
ir alt annað.