Fálkinn - 08.11.1930, Síða 5
F A L K I N N
5
Sunnudagshugleiðing. ___________F|óttinn fpá St> Kilda.
Eftir Pétur Sigurðsson.
Þegar egjan var gfirgefin. Það er ve rið að skipa innanstokksmuniinum
um borð.
,,Verið ávalt glaðir vegna
samfjelagsins við drottin.
jeg segi aftur: verið glaðir“.
— Páll.
Ekki eru allir glaðir, sem þó
virðast liafa ástæðu til að vera
það. Vegna hvers ekki? Þeir hafa
ekki samfjelag við það er geti
gert þá glaða. Hin ríkjandi liugs-
un snýst ekki um þá hlið lífsins
er getur veitt sólskini lífsgleðinn-
ar og hamingjunnar inn í sálarlíf
þeirra. Þeir hafa ekki nægilegt
„samfjelag“. við liið góða — við
Guð.
Margir eru glaðir, sem virðast
þó ekki hafa mikið lil að gleðjast
yfir. Vegna hvers? Vegna þcss, að
þeir lifa i heilnæmí því, er gleðin
sprettur af. Þeir lifa í „samfje-
lagi“ við uppsprettu lífsgleðinn-
ar, í „samfjelagi“ við liið góða —
við drotinn sinn. Til er fjelags-
skapur sá, er gerir menn liam-
ingjusama og einnig hinn, er gex*-
ir menn óhamingjusama. Enginn
fjelagsskapur er hetri en „sam-
fjelagið við drottin“. Því það er
hið sama og að lifa öllu því, sem
er satt, fagurt, lireint, heilagt,
rjettlátt og gott. Að lifa því, sem
er fagurt og gera hið góða veit-
ir lífsgleði. Reynsla er veigameiri
en allar kenningar. Reynslan stað
feslir, að góðverk færir gleði. Sá,
sem gerir hið góða, sem lifir
dygðinni og rjettlætinu, lætur
gott af sjer leiða, hjálpar öðrum
og gleður aðra; finnur hið innra
með sjer einhverja þægilega sval-
andi og gleðjandi tilfinningu.
Hún er sjaldan liávær, en hún er
holl og styrkjandi. Það var sagt
um Krist, að Guð hans hefði
„smurt liann með gleðinnar olíu
fram yfir hans jafningja“, og
það er sagt að slíkt haf iverið
gert, sem bein afleiðing þess, að
liann „elsleaði rjettlæti, en hat-
aði ranglætið“. Þar var engin
hálfvelgja, engin óheilindi. Hann
hataði og elskaði. Hataði rang-
indin, en elskaði rjttlætið. Þetta
gerði hann öllum frernur og þekti
því hina sönnustu og fullkomn-
ustu gleði öllum fremur. Eins og
ávöxturinn er afleiðing sáningar,
svo er og gleðin afleiðing þess,
að lifa rjett, liugsa i*jett og gera
hið góða. Ormurinn nagar þann,
sem ólyfjanina ber í sjer og eld-
urinn brennir þann, sem kveikju-
efnið fram leiðir. Skalct líf, er
kvalalíf, er sorgarlif. Líf í sam-
fjelagi við myrkur, rangsleitni,
saurgun og fúlmensku, framleið-
ir tómleik, lifsleiðindi og óham-
ingju. Þess konar líf er tæringar
líf. Lífsleiðindi og óhamingja
eyðir lífskröftunum eins og ó-
slökkvandi eldur“ og „ormur,
sem ekki deyr“. En „glatt lijarta
veitir góða heilsubót“, segir spek-
ingurinn nxikli, og ennfremur
„sá, sem vel liggur á, er sífelt í
Frarali. á bls. 6.
Ymsir íslenskir sjómenn kannast
við eyjuna St. Kilda, því- að fyrir
nokkrum árum sigldu íslenskir tog-
arar stundum til vesturstrandar Eng-
lands, einkum lil Fleetwood með ís-
fisk sinn. Og sást fyr til þessarar
eyju en til meginlands Skotlands,
því hún liggur langt undan landi,
útí í reginhafi.
St. Kilda er heiti á fjórum eyjum
smáum og heitir hin stærsta þeirra
Hirta. En lítið er þarna um land
kosti og árum saman hafa eyjaskeggj-
ar orðið að berjast við óblíðu nátt-
úrunnar. Þar var einmanalegt að lifa
og á siðari árum hefir unga fólkið.
þyrpst þaðan burtu en þeir einir
orðið eftir, sem ekki gátu komist
þaðan fyrir elli sakir eða æsku. Voru
að lokum ekki orðin þarna eftir
nem 70 börn og gamalmenni og tók
stjórnin það ráð, að flytja alt þetta
fólk burt af eyjunnn og útvega því
jarðnæði á öðrum stað.
Fólkið á St. Kilda lifði einkum á
sjávarafla og sauðfjárrækt. Var sauð-
fjeð haft í úteyjum tveimur, sem
heita Boreray og Soay (Sauðey?)
og var farið þangað einu sinni á ári
til rúningar; ákvað þing eyjaskeggja,
sem Mod var kallað (mót) hvenær
farið skyldi. En mjög erfitt var að
komast út í eyjarnar og svo fór að
lokum, eftir að vinnufærum mönn-
um fækkaði, að liætt var að hirða
ullina. Svo hefir verið á Boreray í
mörg ár og er fjeð nú orðið vilt
þar, en á Soay er enn hægt að ná
fjenu saman til rúningar.
Norrænir vikingar bygðu fyrstir
manna St. Kilda og eru flest staða-
nöfn þar norræn. Hinsvegar eru
mannanöfnin það ekki. Ættirnar hafa
gifst saman og siðustu 00 árin hafa
aðeins 5 ættarncfn — eða rjettara
sagt ættir — verið á eyjunni. íbúarnir
hafa orðið 110 mest, að þvi er menn
vita; var það árið 1851, en siðan
hefir þeim sífelt farið fækkandi og
þó aklrci ens ört og síðan striðnu
lauk.
St. Kilda-fólkið er einrænt og vill
sem minst afskifti hafa af öðrum.
Spá því margir, að það muni ekki
kunna við sig þar sem þjettbýlla er.
Þegar skip komu til St. Kilda urðu
eyjarskeggjar jafnan kvefaðir, svo að
það var ekki að furða þó að þeim
væri lítið um heimsóknir. Og ekki
kærðu þeir sig um að taka þátt í
þjóðfjelagsmálum. Þeir höfðu kosn-
ingarrjett lil parlamentsins, en þess
er aldrei getið, að þeir hafi notað
hann; þeir lifðu i samræmi viðgamlar
venjur sínar og samþyktir og þektu
ekkert til enskra laga. Eigi hefir glæp-
ur verið framinn á St. Kilda í manna
minnum, n.je nokkur eyjaskeggja átt
í málaferlum.
Á St. Kilda er hvorki til trje eða
runnur, slíkt þrífst ekki þar vegna
storma og sjávarseltu. Fólkið sem
flutt var í land hafði því aldrei s.jeð
skóg. Og margt var það fleira, sem
það hafði aldrei sjeð, ekki síst ýms
verkleg tæki, svo sem járnbrautir,
bílar og því um líkt. Og þó eyjan
væri undir handarjaðri enska ríkis-
ins. Og nú er hún auð og yfirgefin
og á næstunni munu ekki aðrir hætta
Konur frá Sl. Kilda i hinu nýja heim-
kunni sinu.
sjer þangað en vísindamenn, sem
kynna vilja sjer náttúrueinkenni
þessara fjarlægu eyja, sem nú hafa
lagst í auðn.
St. Kilda telst til Suðureyja og er
14 ferldlómetrar að stærð. Talið er
að þar hafi verið bygð í þúsund ár.
T. v. sjest „stræti” á St. Kilda, en t. h. sjást bændur flytja kindur sínar um borð er j)eir yfirgefa eyna,