Fálkinn


Fálkinn - 08.11.1930, Side 10

Fálkinn - 08.11.1930, Side 10
10 F Á L K I N N : rs Það er óhjákvæmilegt • ; aí5 sjónin vcikist mcð aldrin- ■ inn. lín l>að cr li;c.i>t að dra.i*a ; úr ariciðini'unnni og vcriula S auiiun. ; Komið o" ráðfærið vður | við sjónlækjafræðin<*inn í j LAUGAVEGS AI’ÓTEKI. 1 ; Allar upi)lýsiní*ar, alluií*- ■ anir og mátanir cru ókeypis. VAN HOUTENS konfekt og átsúkkulaði er annálað um allan heim fyrir pæði. Brasso ber sem gull af eiri af öðrum f æ g i 1 e g i . Fæst alstaðar. Vandlátar húsmæður kaupa Hjartaás- sm jörlíkið, Best er að auglýsa i Fálkanum Fyrir kvenfólkið. Tískan er sem stendur ákaflega gtæsileg. Það liggur hið mesta liug- vit í að finna altaf ný og ný prýði- skinnköntum er komið fyrir á ýms- an hátt. Pilsið hefir síkkað. Það á að ná niður fyrir kálfann þar sem hann er gildastur. Fellingar eru algengastar á pilsunum. Efni þau, sem mest eru notuð eru: „serge“, ýrótt ullarefni, klæði, flauel og ullarkrep. Litir eru: Brúnn, dökkgrænt og mjög dökkblár litur, sem sýnist nærri svartur. Á myndiiini sjejst götubúningur úr brúnu klæði. leg afbrigði. Yfirhöfnin er nú ýmist stutt eða hálfsíð. Hún er oft hept saman að framan á hinn furðuleg-- asta hátt. „Púffi“, fellingum og EINSTEIN SEGIR: Alt er fyrirfram ákveðið! Byrjunin engu síður en endirinn. Það, sem öllu raeður eru öfl sem vjer menn- irnir höfum ekkert vald yfir. Tilvera skriðkvikinda er fyrirfram ákveðin engu síður en stjarnanna á himnin- um. Mannlegar verur, blómin fræ- kornið ..... alt verður að dansa eflir einhverjum leyndardómsfullum slaghörpuleik einhverstaðar langt i hurtu og enginn veit hver hörpuna slær. ----x---- ÓSKEMILEGAR TÖLUR. Síðustu hagskýrslur sýna að á hverjum degi deyi 4 menn af slys- um á götum Lunúnaborgar. Er það lielmingi meira en var fyrir 10 ár- um siðan. Árið sem leið voru drepnir CG95 menn í Bretlandi ýmist á götum í stórborgunum eða á þjóðvegunum út um landið, talið er að 171.000 hafi meiðst. ----x—— EINKENNILEG ERFÐASKRÁ í Nottingham í Englandi dó nýlega maður Stokes að nafni. Lét Iiann eftir sig 50.000 pund. Hafði liann i upprunalegu erfðaskrá sinni ánafnað Nottinhamháskólanum 2000 pund, en í viðbæti við erfðaskrána tók hann gjöf þessa aftur. Færir hann þau rök fyrir því að 25 ára reynsla hans hafi kent honum að „háskólafram- leiðslan“ væri svo lítils virði fyrir daglegt líf að hann ætlaði sér ekki að fara að bæta við þessa ónytjunga. Aftur á móti ánafnaði hann meto- distum í New Basford stóra upphæð. Segir hann það vera í þakklætisskyni PósttaússL 2 Reykjavík Síinar 542, 254 og 30ð(frainkv.stj.) AHslenskt fyrirtæki. Ilsk. bruna- og sjó-vátryggingar Hvergl betrl nje óreiðanlegrl vlöskifti. „eitiö uyplýsingn hjá næsta umboösmanni. Borð Brauð Kjöt Búr Tomat Kartöflu Ávaxta Smjör Osta Dósa Franskbrauðs Vasa hnífar Úrvalið mest. Verðið lægst. Verslun Jóns Þóróarsonar. Til afmælisdagsins: ..Sirius“ suðusúkkulaði. Gætið vörumerkisins. fyrir það að sunnudagsskólakennari einn hafi fyrir 50 árum síðan rekið hann úr skólanum af því að hann talaði of inikið við einn af fjelögum sínum. „í stað þess að biðja kennar- ann fyrirgefningar" bætir Stokes við „fékk jeg mér reglulega vinnu, og vann meira að segja á sunnudögum, lærði aðeins það sem mér þótti nyt- samt og lagði á þann hátt sjálfur grundvöllinn að lífi mínu. Það eru ekki skólafögin, en persónulegur vilji til að starfa, og metnaður sem skapa manninn“.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.