Fálkinn - 08.11.1930, Page 11
FÁLKINN
11
Yngstu lesendurnir.
Hvað ertu sterkur?
Milli drengja er altaf inesta þref
um það hver þeirra er sterkastur.
Við getum ekki allir verði jafn sterk-
ir, svo sumir okkar verða að lúta
í lægra haldi þegar til aflrauna kem-
ur. En til huggunar þeim minnimátt-
ar, skal jeg segja ykkur það, að þeg-
ar til bardaga kemur þá er það ekki
síður heilinn, en vöðvarnir sem á
reynir: Munið hvernig- Davíð vann
hinn mikla risa Goliat með snar-
ræði sínu og hygni.
Jeg geri ráð fyrir að þú sjert
sterkur í meðallagi, og viljir þess
vegna teljast til þeirra sterkustu.
Nú skal jeg kenna þjer þjer að fara
að á svipaðan hátt og Davið forðum.
Þú segist vera sterkari en fjórir
fullefldir karlmenn. Allir fara að
hlægja og gera gys að þjer, og nú
þarftu að geta sannað að þú hafir
á rjettu að standa. — Þú tekur tvö
kústasköft, tveir menn taka um hvort
þeirra eins og sýnt er á myndinni
(a). Svo tekurðu reipi eða sterlct
snæri og bindur það ramlega við
endann á öðru kústskaftinu, síðan
vefurðu það 8—9 sinnum um báða
stafina, á milli handanna á þjer,
sem uin prikin halda, eins og sjest
á myndinni. Nú biðurðu sterku
mennina fjóra að halda eins fast og
þeir geta og sjá hvort þeir geti varn-
að þjer þess að draga prikin saman.
Þú togar nú bara í reypið og lieir
geta ekki, hvað sterkir, sem þeir
eru komið í veg fyrir að prikin
dragist saman. Orsökin er sú, að þeir
koma til að togast á tveir og tveir,
svo áhrifanna af afli þeirra gætir
ekki, og jafnframt hjálpar snærið
og prikið þjer til að vinna sigur.
Já, þú skilur náttúrlega að til þess
að vera jafn sterkur og hinn sterk-
asti, jiarftu að neyta dálítilla bragða.
Þú biður þann, sem þú ætlar að
reyna þig við, að standa upp við
þilið, svo að hann ekki geti beygt sig
Ennfremur verður hann að halda
efri handleggnum fast upp að veggn-
um. Nú gengurðu til hans og rjettir
honum hendina. Þú gætir þess að
síanda eins langt frá lionum og þú
getur. Sterki maðurinn á nú að
reyna að draga þig til sín, en þú
spyrnist við eins vel og þú getur.
Brátt mun það koma i ljós að hinn
sterki maður hefir mist allan mátt,
eins og Samson eftir að Dalila hafði
klipt hann.
Eitt bragð enn.
Fáðu sterkasta fjelaga þinn til
þess að halda höndunum eins og
sýnt er á myndinni (X). Síðan slær
þú með visifingri hægri handar á
vinstri hönd hans neðan frá, og
með vinstri handar vísifingri slær
þú ofan á hægri hönd hans og án
þess að hann geti að því gert slepp-
ir hann takinu í hvert skifti, sem
þú gerir þetta.
Þegar hann er búinn að reyna
þelta nokkrum sinnum stingur hann
sjálfsagt upp á þvi við þig að þið
skiftið um hlutverk. Láttu hann bara
reyna (Y). Þú krækir nú litu fingr-
unum saman án þess að hann sjái
um leið og þú setur hnúana saman,
Tvær tilraunir fgrir jafnsterka.
Hver stendur fastar.
Aðalumboð fyrir
Penta og Skandia.
C. PROPPÉ.
Vjela-
oo verkfæraverslnn
Einar 0. Malmberg
Vesturgötu 2. Símar 1820 & 2186.
Fyrirliggjandi:
Allskonar verkfæri fyrir járn- og
og trjesmiði, Skrúfboltar, Rær,
Skífur, Vjelaréimar, Vjelaþjett-
ingar. Útvega vjelar fyrir járn-
og trjesmíði. Stórt lager af smiða-
járni, bæði sívalt, ferknt, flatt
og vinkil. Járnplötur og Steypu-
járn. — Allskonar málningarvör-
ur, Penslar o. fl., o. fl. Kopar,
Eir, bæði plötur, rör og stengur.
og hvað sterkur sem hann kann að
vera hepnast honum ekki að fá þig
til að skilja að hendurnar.
Þeir, sem ætla að reyna sig, standa
hvor á móti öðrum, spyrnast á eins
og sjest á myndinni og haldast í
hendur. Það sem um er að gera er
að standa sem fastast, sá, sem flyt-
ur til annan fótinn, þó að ekki sje
nema að hann snúist á hæl er bú-
inn að tapa. Bardaginn er fólginn í
því að mótstöðumennirnir togast á
þangað til annar tapar jafnvæginu
og riðar til svo hann verður að
flytja fótinn.
Tilraun með borð.
Drengirnir setjast sinn hvoru meg-
inn við lítið en sterkt horð. Þeir
styðja hægrihandar olnbogum niður
á borðið, þannig að þeir geti tekist
i hendur. Það, sein nú á að reyna,
er að þvinga mótstöðumanninn til
að legga handlegginn niður á borðið
svo að hann liggi alveg flatur. Oln-
boginn verður þó altaf að vera á
borðinu.
Það er lika ágætur leikur að „fara
i krók“, en það kunnið þið allir.
Veggfóður ;
fjölbreytt úrval
fyrirliggjandi.
:
J. Þorláksson & Norðmami 1
Bankastræti 11.
Siinar 103, 1903 & 2303.
IUI
| M á I n i n g a- j
vörur
■ g
■ ■
Veggfóður j
■ ■
: i
: Landsins stærsta úrval. 5
»
MALARINN
«
Reykjavík.
■
S
:
Grammófón-
fjaðrir.
Höfum nú grammófónfjaðrir s
af öllum stærðum fyrirliggj- :
andi. — Viðgerðir hvergi eins j
fljótt og vel af hendi leystar. :
ORNINN,
Laugaveg.
■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■W. !■■■■■■■
i Versl. Ooðafoss 1
• Laugav. 5.
Sími 436.
Elsta verslun í borginni í
hreinlætisvörum.
Hefir ávalt fyrirliggjandi:
ILMVÖTN
Houbigant | Crem
Mouson j og
Coty I Púður
Burstasett
Naglaáhöld
Ilmsprautur
Hálsfestar
Eyrnarhringi
og allskonar hreinlætisvörur.
Tveir refaræktunarmenn af Sunn-
mæri, Petter Fylling og Ingolf De-
hli hafa nýlega fengið tilboð í 5000
pör af silfurref, frá Estlandi, Lett-
landi og Póllandi og Lithauen. Kaup-
verðið er 20 miljón krónur.
----x-