Fálkinn


Fálkinn - 08.11.1930, Qupperneq 12

Fálkinn - 08.11.1930, Qupperneq 12
12 F Á L K I N N Skrítlur. -x- — .... og ef hann sýnir móthróa þá skuluð þjer setja handjárn á hannl —- Hverskonar bíll■ er þetta? — Það er bíllinn hans Pjeturs skipstjóra, sem hann vann í happ- drœttinu. — Ja, fyrirgefið þjer, en jeg hjelt að þjer hefðuð ekkert á móti því að jeg hjeldi við kunnúttu minni i hljóð- færaslœtti. Æ, fyrirgefðu pabbi, jeg hjelt að þú værir sofandi. Adam- son. 117 Betrí maður Adamions uinn- ur uafasaman sigur. ■ ' V". coprmáhr p.uc bo/.s. cowwtiÁistH 'iWiVrrr — Jeg er í dálitlum vafa. Mjer sýnist eftir kortinu að dæma, að vegurinn endi lijérna. Saxófónspilarinn á efri hæðinni: — Jeg vona að það trufli yður ekki þó jeg spili. — Nei, og jeg vona að það trufli yð- ur ekki að jeg hefi fest skotskífuna mina neðan á loftið og skjóti til marks. — Hvað sagði hann, útlendingur- inn, þegar hann fjekk reikninginn? — Ja, hann er að leita í orðakver- inu sínu að því, sem hann œtlaði að segja. — Hvað ertu eiginlega að gera? — Jeg œtlaði bara að flytja þessa tvo steina saman. — Ilversvegna flyturðu þá ekki hinn steininn, hann er miklu minni? — Já, en þessi liggur nær. Leikhússtjórinn: — Er nokkuð fólk komið? Eftirlitsmaður: Fólkl Þjer getið skotið með vjelbyssum um altan sal- inn án þess að hitta nokkurn mann. . .Prófessorinn: — Farið þjer gœti- lega með þetta ker. Anna. — Það er tvö þúsund ára gamaltl — Jeg skal passa upp á það eins og það væri spánýtt.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.