Fálkinn


Fálkinn - 15.11.1930, Side 1

Fálkinn - 15.11.1930, Side 1
16 siður 40 anra Reykjavík, laugardaginn 15. nóv. 1930. AF KALDADAL. hahUdalnr er fjölfarnasti fjallvegur hjer á landi og hefir öldum saman verið þjóðleið milli suður- og norðurlands. Ilafa marg- fall fleiri farið þá leið en Kjalveg eða Sprengisand. Kaldadalsveginn má lclja clagleið, milli hijgða. En fgrir Ivcim árnm var far- ið að aka þessa leið á bifreiðum á margfalt skemri lima. Nijji timinn hefir lagt öriefi fslands undir vald tískulœkja sinna og Kaldidalur regndist auðunninn, því að tillölulega lílið koslaði að gera hann bíifæran. En að vísu vantar mikið á, að akvegurinn sje sæmilegur milli Þingvalla og Húsafells, þó cigælir kaflar sjeu á honum. Mgndin Iijer að ofan er tekin norðarlega á Iialdadal og sjer þar auslur til Langjökuls. I

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.