Fálkinn


Fálkinn - 15.11.1930, Side 7

Fálkinn - 15.11.1930, Side 7
F Á L K I N N 7 Ást og Alfred Wheeler var ekki á marga fiska þessa dagana og þeir, sem þektu ástæður hans allar, furðuSu sig ekki á þvi. Allir, nema ef til vill óvinir hans kendu i brjósti um hann. Já, óvinir hans. Því víst átti hann tvo óvini, sem ekki vildu neinum sátt- um taka. Annar þeirra var Philip Lindley systrungur hans, sem hafSi búiS sig undir og gert sér örugga von um, aS taka arf allan eftir frænda þeirra, hann gamla Scott Evans. En gamli maSurinn hafSi svo arfleitt Alfred Wheeler aS hálfu en hinn helminginn hafSi han ánafnaS ýms- um líknarstofnunum. — Hinn óvinur- inn var kona Philips Lindley, sem einu sinni hafSi ætlaS sér aS krækja i Wheeler. Henni hafSi veriö þetta svo mikiS áhugmál, aS hún var aS því komin aS biSja lians, einu sinni þegar þau voru ein saman. En eini árangurinn af þessari árás varS sá, aS Wlieeler hafSi alveg hætt aS um- gangast hana. Og svo varS þaS Philip í staSinn enda hafSi Evy Lydon gert sjer von um, aS hann fengi jafn mikinn arf og Wheeler. Skyldi þvi engan furSa þó aS þau Lindleyhjón- in væri sameiginlega þrungin af gremju — eSa jafnvel ööru verra — i garS Wheelers. Og þaS var eigin- lega þaS eina, sem þau voru sammála um. Og hver var svo orsökin til gleSi þeirra nú? Hún var sú, aS A1 Wheeler hafSi lceypt „trygg skuldabrjef" fyrir þann hlula arfsins, sem hann liafSi fengiS í peningum eftir Scott Evans. Áttu þessi skuldabrjef aS gefa nægilegar rentur handa honum til aS lifa af og til þess aS greiSa afborganir á skuld- um, hvílandi á fasteigninni, sem hann hafSi erft eftir frænda sinn. En nú kemur stundum fyrir aS „trygg skuldabrjef“ verSa máske lítils virSi, og svo fór um þessi. Af- leiSingin varS sú, aS nú var ekki annaS fyrirsjáanlegt, en aS Wheeler yrSi aS selja fasteign sína á nauS- ungaruppboSi. A1 Wheeler sat i skrifstofu sinni, braut heilann um vandamáliS, sem kallaSi aS, og reykti hvern vindil- inn eftir annan meS svo mikilli á- kefS, aS líkast var því aS hann von- aSist eftir aS lausn málsins kæmi fram úr reykjarmekkinum. Hann átti aSeins eina leiS opna út úr vandræS- unum, en í hvert sinn sem hann tók liana til yfirvegunar endaSi meS því, aS hann hrisli höfuSið. Hann stóS upp og gekk út aS stóra útskots- glugganum, í „gamla krummahreiSr- inu“ — en því nafni nefndi hann íbúSarhúsiS — eSa aS minsta kosti þann hluta þess, sem hann hafSist mest viS í. Sólin glampaSi á litlu tjörnina fyr- ir neSan brekkuna í skemtigarSinum. Hinu megin á grænu völlunum blasti viS reisulegt stórhýsi, eins og höll aS sjá, og hann vissi, aS þar var björgun aS finna og hvergi annars- staSar. En svo hristi hann höfuSiS, áreiSarilega í fimtugasta sinn, og reyndi aS láta freistinguna víkja frá sjer. En þaS voru aSeins tveir dagar þangað til nauSungaruppljoSiS átti aS fara fram, og aS því loknu væri hann orSinn öreigi og heimilislaus. ÞaS var svolitiS fariS aS rökkva þegar gamli brýtinn hans, Scott Ev- ans, sem hafSi fylgt húsinu eins og gamalt húsgagn til nýja eigandans, sá litla hvíta bátinn líSa hægt og eins og hikandi yfir tjörnina i átt- ina til Audon Cottage, en því nafni hjet höllin þarna andspænis. „Þetla hefSi hann átt aS gera fyrir löngu", muldraSi gamli maSurinn milli tannarina. „AS vísu er frú Hel- ena ekkja og talsvert eldri en hann, auður. og ekki er beinlínis hægt aS segja aS hún sje töfrandi heldur, en góS kona er hún og rík er hún, og þá þori je gaS láta hengja mig, ef hún er ekki svo bráSskotin í honum, sem nokkur kvenmaSur getur í karimanni veriS. Herbergisstúlkan hennar hefir sagt mjer, aS frú Stewart eigi mynd af honum og sitji stundum meS hana tímunum saman og stari á hana og geri sig svo blíSlega, sem henni er unt. Já, stúlkan hefir meira aS segja sjeS hana kyssa spjaldiS. . . .Haha, jaja. Frú Stewarl sat í stofu sinni og þjónninn kom inn og tilkynti: Herra Alfred Wheeler! Frú Helena sneri sjer undan, svo aS þjónninn skyldi ekki sjá aS liún roSnaSi. ' — BiSjiö hann aS koma innl — Þjer eruS sjaldsjeSur gestur, Alfred. Hún rjetti honum smáa mjúka höndina, og liann bar hana upp aS vörum sjer, eins og tískuherrar gerSu fyrrum. — Ekki þetta, sagSi hún og dró aS sjer höndina, en þó meS semingi, eins og henni væri um og ó. — Setjist þjer nú niSur og segiS mjer frá, hvaS rek- iS hefir ySur hingaS, Alfred. — Helena — jeg er kominn hingaS til aS spyrja ySur spurningar. Hún er ef til vill nærgöngul, en .... — KomiS þjer þá meS liana, svar- aSi hún. Jeg er orSin svo gömul, aS jeg þoli aS heyra flest af heiSúrs-* manns munni. Ef þjer ætliS aS spyrja mig hvernig stendur á því, aS jeg er ekki orSin gráliærS enn, þó jeg sje orSin 45 ára, þá skal jeg segja ySur eins og er, aS nú ætla jeg aS fara aS lita á mjer háriS. — VeriS jjjcr ekki aS gera aS gamni ySar. Þá felst mjer liugur. Jeg er komin til aS spyrja ySur, livort þjer viljiS verSa konan mín .... IJelena Stéwart hafSi fölnaS. Því næst kafroSnaSi hún. — Er ySur alvara .. er þaS alvara? — Já, mjer er alvara. Hún sat hljóS drykklanga stund. Svo leit hún upp og horfSist í augu viS hann. — Alfred, mælti hún, — viS skulum vera hreinskilin. Jeg er ekki falleg — jeg er ljót. Jeg er minst 15 árum eldri en þjer og er aS byrja aS verSa gráhærS. ViS höfum veriS kunnug nú í fjögur ár og þjer liafiS alls ekki gert ySur far um aS hitta mig, eins og ástfangnir menn eru vanir aS gera. Þjer elskiS mig ekki. — En — en .... — En þjer ætliS aS reyna aS verSa mjer góSur eiginmaSur, meiniS þjer. Jeg er sannfærS um, aS þjtr yrSuS þaS. En sjáiS þjer nú til: jeg get þaS ekki. Jeg get ekki bundiS ySur viS mig og jeg get ekki bundist manni, sem ekki elskar mig. Jeg hefi gert þaS einu sinni og geri þaS ekki aftur. Wheeler starSi á rósirnar í gólf- dúknum en sagSi ekki orS. Helena lijelt áfram: —■ Viljiö þjer nú vera lireinskilinn og segja mjer, hvernig ySur gat dott- iS þetta í hug? Alfred stóS upp. — Veriö miskunn- söm, Helena. og biSjiS mig ekki um aS segja þaS. — Vitanlega ekki ef ySur er þaS óljúft. Hún rjetti honum höndina og þau kvöddust. Alfred Wheeler haföi liorfiS aS heiman áSur en nauSungaruppboSiS Iiófst, en látiS brytann gamla vita um heimilisfang sitt. Fjöldinn allur af pröngurum safnaSist á uppboSiö og bjuggust viö aS geta gerl góS kaup. En þeim varS ekki kápan úr þvi klæS- inu. Fasteignin var slegin kunnumlög- fræSingi í höfuSstaSnum, fyrir miklu hærra verS en áhvílandi skuldum nam. Alt var um götur gert á minna en hálftíma. A1 Wheeler sat niSurlútur á gisti- húsherbergi sínu og braut heilann um hvernig erföagóssi hans mundi reiöa af, liver mundi kaupa þaS og þvi um iíkt. Hann bjóst alls ekki viS aS þaS mundi lilaupa fyrir skuldum, úr þvi sein komiS var. Þetta var ekki svo mikils vert, aS blöSin mundu fara aS segja frá því og A1 liaföi ekki einu sinni keypt neitt blaS um daginn. En þegar hann sat í þessum hugleiSing- um var bariS á dyr hjá honum. ÞaS var sendill meS brjef frá málafærslu- mönnunum Hawker, Hawker & Co. og báSu þeir liann um aS finna sig þegar í staS. —■ Herra Wheeler, sagSi Hawker eldri, sem hafSi komiS á skrifstofuna í bifreiö, rjett á undan Wheeler. — Jeg hefi í dag keypt eign ySar fyrir talsvert meira, en þaS sem skuldirnar voru sem á henni livildu. Vitanlega hefi jeg elcki keypt eignina fyrir eig- in reikning heldur í umboSi annars manns. Þessi skjólstæSingur minn hefir lagt fyrir mig, aS bjóSa ySur afnota- rjettinn af eigninni og öllum innan- stokksmunum. Jeg býst viö aS þjer takiS þvi boSi. — Þaö er vitanlega undir kjörun- um komiS. — Já, sjáiS þjer til .... þaS var eins og málfærslumaSurinn væri i vand- ræSum. — Þetta er ekki neinum skil- yrÖum bundiÖ öSrum en þeim, aS þjer eigiS aÖ hafa eignina alla yöar æfi og ef þjer eignist afkomendur þá á eignin aS ganga til þeirra. Þjer eigiS aSeins aS halda eigninni viS eins og þjer ættuS hana sjálfur og hafa af lienni allar tekjur, en svo jafnframt standa straum ai xienni. — En — En þetta er þá gjöf! — Já, sannast aS segja er þaS svo. — Jeg get ekki tekiS viS henni! Rödd Alfreds var einbeitt. Hann ætl- aSi aS segja eitthvaö meira, en varS oröfall því aS liurSin laukst upp og inn kom Helena Stewart. — Jafnvel þó gamall kunningi gefi gjöfina? — Helena ..! Allra síst af .... Hún lagSi lófan á varir hans til aS varna honum máls. — Ekki nein mótmæli! Hvorugt þeirra tók eftir, aS þau voru orSin ein í lierberginu. — En hvers vegna .. hversvegna .. — Hversvegna jeg gerSi þetta, mein- iS þjer. Hún riÖaSi og hann varS aS stySja hana svo liún dytti ekki. — SkiljiÖ þjer þaS ekki! Jeg liefi aldrei veriÖ eins hamingjusöm og nú, ef þjer aSeins vilduö taka á móti. — Helena! Hann laut niSur aS henni. — Nei, ekki núna. En færi svo aS þú elskaöir mig einhverntíma þá .. Og sá dagur kom siSar, aS hann fann aS hann gerSi þaS. Ríkur kaupmaSur í Chicago, sem heitir Cliarles Halaguay liefir ákaf- lega gaman af „reyfurum“. Nú bar svo viS einu sinni er hann fór meS járnbrautinni til New York, aS hann keypti sjer bók sem hjet „Leyndar- dómur Maharajahins“ til aS lesa á leSinni, og þótti kaupmanninum hún ágæt. En þegar kom aS niSurlaginu uppgötvaSi hann, aö síSustu 3 blaS- siSurnar vantaSi. Útgáfan var orSin 28 ára gömul og fyrir löngu uppseld. En Halaguay einsetti sjer aS ná í hana, auglýsti eftir bókinni í blöS- unum og hjet 3000 dollurum fyrir eintakiS. Fimm menn gáfu sig fram, en kaupmaðurinn vildi ekki kaupa nema af þeim fyrsta. Hinir stefndu honum, þvi aS auglýsingin var þann- ig orðuS, aS hverjum þeim sem kom með bókina var heitiö 3000 dollur- um. Halaguay tapaði málinu og varS því aS horga 15000 dollara fyrir þess- ar þrjár blaðsíður, sem vöntuðu i hans eintak. GóS má bókin hafa ver- ið, ef þau kaup hafa borgað sig. ------------------x---- ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Heilbrigði op lifsgleði krefst heilbrigðs líkama.—Þreyta, vöntun starfsgleði, svefnleysi o. s. frv. eru ljós merki um ófullkomna næringu og veiklaðar taugar. Ef þjer viljið lialda líkama yðar heil- brigðum og í fullu lífsfjöri ættuS þjer í mánaSartíma aS nota hiS alkunna styrktar- og tauganæringarlyf sem hefir blóðbætandi og tauga- styrkjandi áhrif vegna eggjahvit- unnar og glycerofosfatsins sem þvi er. Yfir 25000 iæknar hafa tilkyn skriflega um áhrif Sanatogens. Þannig skrifar kunnur læknir „Sanatogen er ómetanlegt og áreiðaniegt í öllum þeim til fellum sem markmiðið er það að veita veikum líkama nýja orku“. Fæst í öllum lyfjabúðum. Sje ítarlegri upplýsinga óskað þá útfyllið miðann og sendið til A/S Wiilfing Co., Kbhvn V. Sct Jörgensalle 7. Sendið mjer ókeypis og burðar gjaldsfritt: Sanatogen sýnishorn og bækling Nafn ........................... Staða........................... Heimili.........................

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.