Fálkinn


Fálkinn - 15.11.1930, Qupperneq 12

Fálkinn - 15.11.1930, Qupperneq 12
12 F A L K I N N Skrítlur. -X - — Komdu út ef þú þorir, gungan þín. En þú þorir ekki annað en halda þig þeim megin, sem þú ert öruggur. Kvikmgndastjórinn: — Bjálfil Er filman búin í úhaldinu. Útvegið þjer tvær nýjar járnbrautarlestir og svo tökum við myndina aftur. —■ Ilegrðu, pabbi, hvernig ferðu að vita, hvar þú átt að hætta þegar þú ert að þvo þjer í framan? Nœrsgni maðurinn: — Fgrirgefið þjerl Er það hjerna sem hann pró- fessor Hansen á heima. Adam- son. 118 Adamson er brjóstgóður barnavinur. — Ójú, hjer er ýmislegt að gera. Ýmist að gæta að því, hvort Ijósker- ið logar, eða þá að rífa blaðið af dagtalinu. — Eigum við að senda fötuna hcim til gðar? — Já, á Karólínuveg 19, en sem allra fgrst, — það er nefnilega kviknað í heima. í skgjakljúfahverfinu. — Jeg er í þann veginn að leggja af stað til þín, Friðrik, svo þú mátt búast við mjer eftir klukkutíma. Rödd i útvarpinu: — Nœst koma fimm minúturnar húsmóðurinnar og þá œtlar frú Guð- rún að segja gkkur hvernig á að steikja enskt buff. —• Það er naumast þú regkirl Ertu orffinn forfallinn regkingamaffur? — Nei, en þegar jeg hefi regkt þúsund cigarettur fœ jeg Ijósmgnda- vjel ókegpis.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.