Fálkinn


Fálkinn - 06.12.1930, Síða 8

Fálkinn - 06.12.1930, Síða 8
8 F A L K I N N 1 JbMkSF^í 'í fV i /: j/ 'hS *** Víða í Suður-Þýskalandi er það siður að halda þjóðhátíð að fornum hætti einu sinni á ári. Á þessum hátíðum sjest best, hve fólkið er fastheldið eða ógleymið á gamlar venjur. Á hátíðum þessum ganga allir í þjóðbúningum, konur sem karlar, þjóð- dansar eru sýndir og ýmsir gamlir og þjóðlegir leikir. Á styrjaldarárunum lögðust þessar hátíðir niður um sinn sumstaðar, en ná eru þær alstaðar í fullu fjöri aftur. Myndin tijer að ofan er frá Meran í Suður-Tyrol, tekin af hátíðinni, sem haldin var þar í haust, í fyrsia sinn eftir stríðið. Þessi hluti Tyrols lenti í hlut Ítalíu við friðarsamningana og hefir Mussolini kúgað Þjóð- verjana þar síðan. M. a. bannaði hann, að karlmenn mættu hafa veiðibýssur sínar með sjer-í skrúðgöngur á hátíðum þessum, og varð þetta til þess, að þær voru ekki haldnar, þangað til í haust, að ítalir urðu mildari í garð Þjóðverja í Tyrol. Þennan merkdega turn hafa þýskir vísindamenn reist á Monte Generoso í Alpafjöllum. Hlutverk Finski hlauparinn Nurmi, sem hingað til héfir verið talinn ósigrandi, hefir fengið hættulegan keppinaul í Frakkanum Ladoumergue, sem nú er talinn verða honum fremri. Frakkinn hefir ný- lega sett nýtt heimsmet í 1500 metra hlaupi. hans er, að taka á móti rafmagninu i loftinu og á að nota það til þess að kljúfa frumeindir í loft- tómu rúmi. Ramsey MacDvnald er ekkju maður, en lshbel dóttir hans e húsmóðir á heimili hans o> mæða því á henni öll hin um svifamiklu störf, sem hvíla • húsfreyju hins breska forsætis ráðherra. Hjer á myndinni sjes ungfrú Ishbel á leið iil þingsetn ingarinnar í haust.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.