Fálkinn - 13.12.1930, Page 7
F A L K I N N
7
Heimspekingarnir tveir.
Eftir W. A. Sweeney.
— Á morgun um þetta leyti,
sagði stóri maðurinn digri, er jeg
suður í Riviera og sleiki sólskin-
ið og svamla í bláum öldum
Miðjarðarliafsins, er þjer, vesa-
lings vinur minn lialdið áfram
að lóna á rykugum götunum hjer
í París i von um að hitta aftur
mann eins og mig — er það
ekki?
Hinn maðurinn svaraði engu
en hjelt áfram að reykja sígar-
ettuna eins og ekkert hefði í skor-
ist. Þeir sátu saman í litlu og
rólegu kaffihúsi i Montmartre,
eigi langt frá Sacré Coeurkirkj-
unni. Báðir voru franskir og sá
eldri hjet Camille Meyer. Hann
var hár og digur, ríkmannlega
klæddur en svolamenni í fram-
göngu. Hinn maðurinn, — sem
Meyer liafði náð í einhversstað-
ar til þes að fullnægja meðfæddri
verndarlöngun sinni — var ekki
annað en það, sem liann sýndist
vera, bláfátækur umrenningur.
Camille Meyer hafði farið með
hann úr hverjum gildaskálanum
á annan og gefið honum mat og
drykk. Og alstaðar hafði liann
gert sjer far um að láta bera á, að
það var hann, sem borgaði, til
þess að láta enn betur sjást að
hinn væri fátækur. Um leið og
hann sat þarna og sagði þessi
orð dró liann upp vasabók, sem
var úttroðin af þúsundfranka-
seðlum.
— Þjer eruð að liorfa á vasa-
bókina mína, sagði hann með
uppgerðarkumpánahætti. — Jeg
býst við, kæri vinur, að yðar sje
dálítið mjóslegnari, eða hvernig
er það? Já svona er lífið. Maður-
inn er metinn eingöngu eftir vasa
bókinni sinni, lijer í þessari
syndugu veröid. Afkoma lians og
framtið er alveg undir vasabók-
inni komin. Þjer eruð mjer ekki
sammála? Svona er það nú samt.
Það eru viss augnablik í manns-
lífinu, þar sem alt mannsins at-
hæfi og bæði það sem honum er
sjálfrátt og ósjálfrátt er undir
vasabókinni komið. Lítið þjer nú
til dæmis á mig: Jeg fer suður
í Rivera i kvöld. Jeg liefi borgað
gistihússreikninginn minn og
látið aka farangri mínum á járn-
brautarstöðina, liann hefir verið
innritaður þar og jeg hefi kvitt-
unina i vasabókinni minni. Þar
er líka farseðillinn minn og
svefnvagsseðillinn. Og i vasabók-
inni eru sömuleiðis ferðaávísanir
á ýmsa banka. Jeg er trygður i
hverju landi fyrir þeim óliöppum
sem fyrir geta komið og trygg-
ingabrjefin eru líka i vasabók-
inni. Sem stendur á jeg livergi
heima, jeg er hjer í borg þar
sem enginn þekkir mig — og
þar sem engin mundi sakna mín.
Hugsum okkur nú, að vasabók-
in mín kæmist úr mínum vasa
í yðar. Mundi mjer þá vera nóg
að staðhæfa að jeg væri Camille
Meyer? Engan veginn. Enginn
þekkir mig í Frakklandi. Jeg hefi
verið i nýlendunum svo að segja
alla mína æfi. Með öðrum orð-
um ef jeg misti vasabókina þá
mundi jeg hafi rjett að mæla,
vinur minn. Skál upp á það!
Hann lyfti glasinu. Hinn mað-
urinn steinþagði enn, og sá digri
lijelt áfram í vorkunnartón:
— Jæja, nú vitið þjer hvað
þjer eigið að gera. Þegar þjer, ef
jeg svo má segja, hafið fengið
nóg af yður — þegar yður lang-
ar til að hafa hamskifti — þá
vitið þjer hvað þjer eigið að gera.
Ná yður i vasabók annars manns,
en veljið umfram alt rjetta
augnablikið til að grípa hana. Ja,
þetta er bara eins og livert ann-
að vel meint ráð, kæri vinur.
Hann liló harkalega og klapp-
aði hinum á öxlina. Dumbrauði
vökvinn í glasinu bans virtist
liafa stohð síðustu leifunum af
Við skulum fá okkur einn cock-
tail enn áður en jeg fer. Viljið
þjer gera svo vel að kalla á byrl-
arann.
Ungi maðurinn gerði þetta
með fúsu geði. En vegna þess að
enginn maður var i kránni nema
þeir tveir, bafði byrlarinn gengið
út á flöt bak við húsið til þess
að horfa á menn sem voru að
spila krokket. Nú kom byrlarinn
inn og bar fram það, sem um
var beðið og fór svo út aftur.
— Skál, sagði Camille Meyer
og lj'fti glasinu. Hann saup að-
eins lítinn sopa og setti svo glas-
ið á borðið aftur. — Jeg geri
ráð fyrir að þjer hafið ekki tæki-
færi til þess að drekka svona
drykki á hverjum degi?
— Nei, svaraði ungi maðurinn,
en einmitt þessvegna er mjer
meiri nautn að drekka þá. Hann
bar glasið upp að vörum sjer og
saup með velþóknun á binum
gullna dryklc og gleðin skein út
úr augunum á honum.
— Mjer þykir ekki nema skít-
ur til koma, hjelt Camille Meyer
áfram. Þegar jeg kem til Nizza
á morgun drekk jeg annað, sem
öllum mannasiðum i framkomu
lians. Þarna sat hann og starði
eins og glópur á liinn, druknum
meðaumkvunaraugum og með
hálfdauðu brosi á vörunum.
— Jeg fer að balda að þjer
hafið rjett fyrir yður, sagði ræf-
ilslegi maðurinn ungi, sem sat
hinumegin við borðið. En jeg skil
ekki livernig yður dettur í hug
að sitja svona og tala liátt um
slíka liluti.
Sá digri skellihló.
— Þjer þurfið ekki að kvíða
því, að jeg stofni mjer í liættu.
Jeg skal liafa vaðið fyrir neðan
mig.
— Hafið þjer nokkurntíma
verið í París áður? spurði ungi
maðurinn rólegur.
— Jeg er fæddur í Le Mans,
en fór þaðan til Alsír þegar jeg
vai- tæpra tólf ára.
-— Þá þekkið þjer víst ekki
Montmartre nema lítið?
— Nei, aðeins sára lítið.
Hinn maðurinn varð aftur
hljóður. Þá tók vasabókarheim-
spekingurinn alt i einu upp
klukkuna sína.
— Það fer að verða framorðið.
er miklu betra en þetta hjerna.
Sannast að segja verður mjer
stundum á að öfunda fátæka
aumingja eins og yður. Jeg öf-
ur.da ykkur vegna fátæktarinnar,
•vegna þess að þið neyðist til að
vera liófsamir í drykk og jafn-
vel stundum að neita ykkur um
mat. Þjer eruð liamingjusamur
maður að vissu leyti. Eiginlega
ættuð þjer að vora *—1" ----
þakklátur fyrir það, livernig þau
Jiafa farið með yður lijer í lifinu.
Og nú fór ertnisbros um and-
litið á Camille Meyer. Vinur hans
liorfði á hann með svip, sem
táknaði alt annað, en það virtist
ekki liafa nein áhrif á Meyer.
— Það er svo, sagði ungi mað-
urinn kuldMega. Má jeg eiginlega
spyrja livað það er, sem þjer öf-
undið umkomulausa fátæklinga
eins og mig af?
—Já, liugsið þjer yður uú bara
hvílíka nautn þjer hafið af þess-
um vesæla cocktail. Hversvegna
er það? Vegna þess að þjer
smakkið ekki slíkan drykk nema
á höppum og glöppum, þegar
þjer eruð svo heppinn að liitta
ríkan og örlátan mann eins og
mig. Þjer njótið allrar þeirrar
gleði af drykknum, sem unt er
að njóta, en hinsvegar stendur
mjer hjer um bil á sama hvort
jeg drekk liann eða jeg drekk
vatn. Þjer hljótið að sjá, að þó
jeg hafi þessa stundina nóg af
peningum en þjer enga, þá gef-
ur fátæktin yður mikil hlunnindi,
sem jeg fer á mis við.
Meyer hristist af hlátri yfir
sinni eigin fyndni. Svo drakk
hann upp úr glasinu og bjó sig
til að standa upp.
— Jeg verð að fara, sagði bann,
en áður en jeg fer ætla jeg að
stinga svo miklu að yður, að
þjer ættuð að minsta kosti ekki
að svelta í dag. Það er ekki oft,
sem þjer liittið stórlaxa eins og
mig, er það? Jeg þykist viss um
að yður liafi þótt vænt um að
lcynnast mjer.
Og vasabókin þykka kom upp
ennþá einu sinni og Camille Mey-
er laut fram til þess að ná upp
úr henni seðli. Hann bej'gði sig
og rýndi niður í bókina og gat
því ekki tekið eftir, livernig ungi
maðurinn rendi augunum kring-
um sig til þess að fullvissa sig
um, að enginn væri inni nema
þeir tveir. Hann sá ekki heldur
að ungi maðurinn dró hljóða-
laust gúmmíkyKu upp úr vasa
sínum og stakk lienni inn í jakka-
ermina.
Á næstu sekúndu hafði Cam-
ille Meyer mist allan áhuga fyrir
vasabókinni sinni og lieimspek-
inni sem henni fylgdi, því að
þungt högg hafði hitt hann á
hnakkann, svo að hann seig fram
á borðið eins og dauður væri.
Ungi maðurinn sýndi lipurð,
sem sannaði að liann var enginn
viðvaningur i greininni, er hann
var að grípa og stinga á sig vasa-
bókinni (sem liafði að geyma öll
skilríki Camille Meyers) og öðru
K'rí sem verðmætt var í vösum
lians. Svo lyfti hann manninum,
sem enn var í yfirliði, upp og
Ijet hann hallast aftur í stólnum,
dró liattinn niður í augu á hon-
um, svo að likast var því, að hann
svæfi.
Mínútu siðar var maðurinn,
sem nú átti að kalla sig Camille
Meyer kominn i leigubíl og á
leiðinni á járnbrautarstöðina til
þess að komast til Nizza.
Þegar hann skömmu síðar var
kominn inn í klefann, sem pant-
aður liafði verið handa Camille
Meyer, fór liann að hugsa um
lieimspeki alment og sjerstaklega
um vasabókarheimspeki Camille
Meyers.
— Hann hafði alveg rjett fyrir
sjer, muldraði hann. Það er eng-
inn vafi á þvi, að það er vasabók-
in, sem skapar manninn. Hvern-
ig skyldi nú beimspekin hans
kunningja míns verða, þegar
bann raknar úr rotinu?
En hvað sem öðru líður þá var
Camille Meyer spekingur, og það
kom innilegt ánægjubros á var-
Frh. á bls. 10.