Fálkinn


Fálkinn - 03.01.1931, Blaðsíða 4

Fálkinn - 03.01.1931, Blaðsíða 4
4 fAlkinn ólafur Pálsson, Jens Guðbjömsson. Glimu- fjelaflið Ármann Jón Þorsteinsson. 1 vetur eru liðin fimtán ár síð- an Jón Sívertsen tók við stjórn Vcrslunarskóla Islands. í tilefni af afmælinu færðu nemendur skólans skólastjóra silfurbúinn staf, hinn vandaðasta grip. FormaSur verkamannasambands- ins í Bandaríkjunum telur, að 4.800.- .000 manns hafi verið atvinnulausir i Bandaríkjunum i byrjun- desember, en að atvinnuleysið aukist svo hröð- um skrefum, að í febrúar 'verði 7 verður 25 ára á mið- vikudaginn kemur. Var það stofnað 7. janúar 1906, og var Pjetur Jónsson blikk- smiður aðal hvata- maður að stofnun þess. Fjelagið iðkaði eingöngu glíniu fyrstu 5 árin oghafði bestu glímumönnum á að skipa svo sem Sigurjóni Pjeturs- syni, Hallgrími Bene- diktssyni og Guðm. Gísli Jónsson verslunarmaður varð sextugur á nýjársdag síð- astliðinn. miljón atvinuleysingjar í rikjunum. Frakkar eru að smíða nýja tegund flugvjela, sem á að taka öllum fram, þeim sem nú þekkjast. Verður burð- armagn þeirra svo mikið, i hlutfalli við eldsneytiseyðslu, að talið er að þær muni geta flogið frá París til Tokio án þess að lenda. Vjelarnar Stgge Jonsson. Kr. Guðmundssyni. 1911 fór fje- lagið að bæta við sig fleiri íþróttagreinum. En um tíma dvínaði starfsemi þess og lá niðri frá 1916 til 1918, en var endur- vakið 1919 af Ágústi Jóhannes- syni bakara, er var formaður þess í nokkur ár. Árið 1828 sendi fjelagið flokk manna til margra kauptúna sunnanlands og fór sá sami flokkur einnig landveg til Stykkishólms og um Norðurland, flestöll kauptún að Húsavík og svndi glímn og fimleika. Sama suinar fór sami flokkur frægð- aiför til Þýskalands undir stjórn Jóns Þorsteinssonar, hins ágæta í])róttakennara. 1929 fekk kven- lólk inntöku í f jelagið til iþrótta- iðkana, en áður höfðu eingöngu karlmenn verið í fjelaginu. Eru nú um 200 stúlkur innan f jelags- ins, en alls eru um 800 meðlimir í fjelaginu. Fjelagið hefir nærri árlega bætt við sig íþróttagrein- um og iðkar nú flestallar íþróttir er nú tíðkast að undantekinni knattspyrnu, svo sem glímu, fim- leika, sund, sundknattleik, róður, tennis og allskonar útiíþróttir. Er Ármann nú eitt öflugasta í- Vignir Andrjesson. Ingibjörg Stefánsdóttir. þróttafjelag í borginni og hefir úrvalsliði á að skipa og ágæla kennara í öllum íþróttum. Stjórnina skipa: Jens Guðbjörns- son (formaður), Jón G. Jónsson (varaform.), Kristinn Hallgríms- on (gjaldk.), Ólafur Þorsteins- scn (ritari) og Sigurður 1. Sig- urðsson (áhaldavörður). Hjer birtast myndir af formanni fje- og kennurum. eru aðeins með einum hreyfli. Kosta þær um 2 miljón franka. ----x----- Nýlega fanst nálægt Breslau vopna- búr, sem Nazistar höfðu komið sjer upp.. Þar voru bæði byssur, hand- sprengjur, axir og sverð og um hundrað nazistar Voru staddir þarna, al. ir í einkennisbúningum. Voru þeir handteknir að lokum, eftir langa við- ureign við lögregiuna. ----x----- Sagan „Tíðindalaust að vestan“, hefir verið kvikmynduð og er nú sýnd um allan heim. Þegar. myndin var sýnd fyrir nokkru i Mozartsaln- um á Nollendorferplatz í Beriin gerðu nazistar spell þar, köstuðu þefkúlum um salinn og hrópuðu: „Út með Gyðingana“ og annað þvi um líkt. Varð lögreglan að reka alt fólk- ið út og þrír menn voru handteknir. Ungur amerikanskur visindamað- ur Ðesmond Holridge að nafni, sem verið hefir i rannsóknarleiðangri í Suður-Ameríku tilkynnir, að hann hafi fundið áður óþekta Indíánakyn- kvísl í fruinskógunum í Venenzueia. Höfðu Indíánar þessir aldrei sjeð hvítan mann fýr. IÞeir kalla sig Píshuako og eru mjög herskáir, og lifa í sífeldum skærum við ná- granna sina.sem óttast þá mjög. Hol- ridge fann líka í þessu ferðaiagi tvær ár og 7000 feta hátt fjall, sem enginn hvítur maður vissi af áður. ------------------x----- í Geyer i Erzfjöllum hengdu gömul hjón sig nýlega sama daginn vegna l>ess að þau gátu ekki borgað víxil fyrir tengdason sinn. Þegar hann heyrði hvað skeð hafði, hengdi hann sig líka. •—■ Þetta mundi hafa verið kallaður hengingarvíxili í Flóanum. ------------------x----- Mussolini hefir nú komið upp njósnaraflokki, hliðslæðum við tjek- una rússnesku, og stendur flokkur- inn undir stjórn hans sjálfs en regb urnar fyrir starfsemi flokksins eru allar sniðnar eftir rússneskri fyrir- mynd. Telur Mussolini að þessi einkalögregla hans verði miklu fljót- ari í vöfum en ríkis’.ögreglan og seg- ir, að nú muni hvert samsæri gegn einvaldsstjórninni kyrkt í fæðing- unni. Lögregla þessi er kölluð „ovra“. 27 prófessorar, Iæknar og verkfræð- ingar voru nýlega handteknir í Ítalíu og verða sennilega dæindir fyrir „landráð", þar á meðal gamall vel- gerðamaður Mussolinis, Renzi pró- fessor frá Mílano. ----x-----

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.