Fálkinn


Fálkinn - 03.01.1931, Blaðsíða 5

Fálkinn - 03.01.1931, Blaðsíða 5
F A L K I N N 5 Sunnudags hugleiðing. Eftir Pjetur Sigurðsson. Áburðardýr Suðurlanda. Sorphreinsunarvagnar sjást sja'.dan i smábœjum Ítaíu. Sorphreinsar- inn hleður öllu ruslinu á asnann sinn. ekki út skafið. Hann er í raun og veru meira en frændi hesta- ættarinnar heldur ein stoðin undir henni, þvi hann er einn af þeim þremur flokkum, sem dýrafræðin nefnir einu nafni hestættina. Hinir tveir flokkarn- ir eru hesturinn og zebradýrið. Og sje skygnst í sögur fram þá verður það uppi á teningnum, að asninn er eldri þjónn mann- kynsins en hesturinn. Hann var taminn til áburðar, reiðar og aksturs mörgum öldum áður en hesturinn. En þó að Norðuflandabúar tali með litiisvirðingu um asn- ann þá gegnir öðru máli um Suðurlandabúa. Þar er áðstaða asnans lík og hestsins hjá okkur. En það, að asninn á svo litlum vinsældum að fagna í norðlæg- tim löndum, orsakast fyrst og fremst af því, að hann lifir jþar ekki við sín rjettu skilyrði og. af- kastar þvi ekki jafnmikilli vinnu og heima hjá sjer. 1 suð- urlöndum á hann heima og þar kemur hann að betra haldi en hesturmn, jafnvel þó að sá síð- Menn mæla alt á sína vísu, hvort heldur er tíma, rúm eða annað. Takmarkaða hluti skilja þeir að nokru leiti, en ótakmarh- aða ekki. Vegna þess, hve kær- leikur manna er jafnan ófull- kominn og blandaður eigingirni, eiga menn erfitt með að skilja fullkominn kærleika og þora að treysta honum. Samt þekkja menn mannlegan kærleika, sem gnæfir hátt yfir alla sjálfselsku, —1 móðurástina. Hún fórnar öllu, umher alt. D. L. Moody segir sögu af manni, sem ferðaðist frá Nýja Englandi til Californíu þegar mest gekk á með gullgröftinn þar. Maður þessi skyldi eftir konu og son sinn, áttu þau að koma á eftir eins fljótt og hann gæti sent þeim peninga til far- arinnar. Hinn þráði dagur rann upp, peningarnir komu. Hjarta konunnar hoppaði af gleði. Hún hjó sig skyndilega og lagði af stað með skipi frá New York á- samt ungum syni sínum. Er þau höfðu farið nokkuð áleiðis barst skyndilega ópið: „Eldur, eldur“, „Úlfaldarnir eru skip eyði- um alt skipið. Skipið hafði mikið merkurinnar“ stóð einhvern- af púðri innanhorðs, hættan var tíma í gamalli landafræði. Með þvi mikil. Björgunarbátarnir sama rjetti mætti segja, að hest- voru settir út, þeir fyltust fljótt arnir sjeu skip Islendinga — og hinn síðasti var að því komin þeirra sem ferðast á landi. En aö leggja frá skipinu, er konan þag var nú hvorki um úlfalda kom með drenginn sinn litla og nje hesta, sem þessi grein átti bað þá að talca sig. Þeir sögðu.áð ag fjalia, heldur um '„þarfasta jiað mundi kosta líf þeirra allra. þjón“ þjóðanna í Suðurlöndum, Að siðustu sögðu þeir: „Vér skul- dýr sem er náskylt hestinum, en um taka annað ykkar“. Hvað Qft er nefnt með lítilli virðingu haldið þjer nú að móðirin liafi og heitir asni. En það er nú svo gert? Stokkið niður í bátinn og um vanþakldáta mennina, að skilið drenginn sinn eftir? Nei, þejr nota mönnum til óvirðing- nei. Hún vafði drenginn að sjer, ar heitin á þörfustu skepnúnum. kysti hann og sagði: „Ef þú finn- „þú ert þorskur, þú ert naut og ur pabba þinn, þá segðu honum hann er sauður“, segja menn, að jeg hafi dáið i þinn stað“. eil þegar þú verður fyrir sliku Þannig er móðurástin besta ávarpi, lesari góður, þá ættirðu sýnishornið sem vjer eigum af altaf að svara: „Já, þakka mætt- kærleika Krists. Alt líf hans og lr þú fyrir, ef þú værir jafn starf opinberaði föðurlegan kær- þarfur þjóðinni og þorskurinn, leika. Hann kendi innilega í sauðurinn eða nautið!“ brjósti um fólkið. Hann þráði miskunnsemi og miskunnaði öll- um, sem áttu bágt. Ekkert er sárara fyrir móður- ást en það, að vera misskilin og vanþökkuð. Jeg hefi jafnan hugs- að, að sárasta lífsreynsla Jesú hafi verið þessi. „Hann kom til eignar sinnar, og hans eigin menn tóku ekki við honum“. Hvað gerir eignarlýður drott- ins við hann á vorum dögum? Hvað gerir kristinn heimur við hann? Gengur hann framhjá Kristi? Lætur hann kærleiksrika mannvininn standa einan á götu- hornunum, yfirgefinn og mis- skilinn mitt í hringiðu lifsins? Hann segir: „Svo framarlega sem jijer hafið gert þetta einum jiessara minna minstu bræðra, jiá hafið þjer gert mjer það“. Hjcr sjást midasnar fgrir vagni. Þeir cru mikhi st.rrri og iikari hest- um en asnarnir. En egrun hafa þeir fengið að rrfðum frá feðrum sín- um, og halann sömuleiðis. Þrátt fyrir stóru eyrun og kýr- artaldi sje stærri og sterkari og halann er asninn svo ósvikinn þyki fallegri. En asnarnir sem frændi hestsins, að það verður sjást í ýmsum borgum Norður- og Mið-Evrópu eru ekki nema skuggi hjá þeim, sem eiga heima í hinum sólríku löndum við Miðjarðarhaf, en þar er asninn útbreiddastur. Kyn þessara asna er líka annað og betra en hinna; er talið að þeir sjeu komnir af villiösnum í Norður-Afríku. En þó eru Miðjarðarhafsasnarnir hvergi nærri eins falleg og táp- mikil dýr og asnarnir í Vestur- oí> Miðasiu. í Persíu eru asn- arnir í hærra verði en hestar og á hásljettunum í Tíbet er til asnategund, er „Djiggita“ nefnd- ist, sem er ferðmeiri og þolnari en nokkur hestur. Þessi mgnd er frá Litiu-Asíii. Maðnrinn er að flgtja búfcrlum og hef- ir hlaðið innanstokksmununum á asnann sinn. Af þessu má ráða, að það er ástæðulaust að nota orðið „asni“ sem skammaryrði, enda gera það helst þeir, sem minst þekkja til þessara þörfu skepna. Notk-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.